Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókavörð Steinahlíð Snyrtistofa vantar í Blindrabóksafn íslands. Þekking á bókum áskilin. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 686922. Við höfum lausar eina heila stöðu og eina hálfa stöðu á heimilinu okkar. Hefurðu áhuga? Hafðu þá samband í síma 33280. Snyrtistofa og/eða nuddstofa til leigu. Gott húsnæði og góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar eftir kl. 20.00 í síma 76835. Verkstæðismenn Okkur vantar viðgerðarmenn á vélaverkstæði okkar nú þegar. Upplýsingar í síma 622700. Istak hf., Skúlatúni 4. Rafmagnsverkfræð- ingur/rafeindaverk- fræðingur Leitað er eftir ungum og áhugasömum verk- fræðingi til starfa á sviði rafeindatækni. Um er að ræða vel launað ábyrgðarstarf hjá öflugu fyrirtæki. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Verkfræðingur - 3634“ eigi síðar en föstudaginn 9. okt. kl. 12.00. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Auglýsingateiknarar Há iaun, góð vinnuaðstaða og fjöl- breytt verkefni eru í boði fyrir hæfan auglýsingateiknara Kraftmikil auglýsingastofa vill ráða auglýs- ingateiknara sem fyrst í fullt starf eða hlutastarf. Miklir framtíðarmöguleikar. Leggið inn nöfn og símanúmer á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 7. október merkt: „Há laun — 776“. Algjörum trúnaði heitið og öllum fyrirspurnum svarað. Smiðir óskast til starfa nú þegar t.d. við spónskurð í vélasal og við samsetningar. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-17.00. Atvinna Ég er tvítug hef lokið stúdentsprófi á mála- deild og mig vantar góða vinnu. Mjög góð íslensku og enskukunnátta og reynsla í vélritun. Allt kemur til greina. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. okt. merkt: „Brosandi - 6113“. Atvinnurekendur Ungur maður með reynslu af verslun, verk- stjórn og sölumennsku, sem er að hætta eigin atvinnurekstri, óskar eftir krefjandi, spennandi og vellaunuðu framtíðarstarfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hef einnig nokkra reynslu af tölvuvinnslu og bókhaldi. Lysthafendur leggið inn nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. október 1987 merkt: „C - 2465“. Áríðandi tilkynning Alltaf fjölgar starfsfólkinu hjá okkur, en þó bráðvantar ennþá í eftirfarandi stöður: Fóstru eða starfsmann á 1 —2ja ára deild. Starfsmann í afleysingar, hálfa stöðu. Hálfa stuðningsstöðu á 3ja-4ra ára deild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19619. Dagheimlið Valhöll, Suðurgötu 39. Fjölbreytt úrval Ertu að leita að vinnu? Afgreiðsla, sölumennska, verkamannavinna, ráðskonustörf, fagmennska í iðnaði, vakta- vinna, hálfan eða allan daginn. Vertu velkomin(n). Vantar þig starfsfólk? Mikið af góðu fólki á skrá. Kannski er ein(n) þeirra einmitt maðurinn sem þig vantar. Vertu velkomin(n). Skeifunni7, 108 Reykjavik, símar31113 & 83913. REYKJKMÍKURBORG 4<ucéat Stöcúc'i Seljahlíð, dvalarheimili aldraðra Staða forstöðumanns mötuneytis Seljahlíðar er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkom- andi sé matreiðslumaður með meistararéttindi. Einnig vantar ófaglært starfsfólk í eldhús. Nánari upplýsingar um störfin gefur for- stöðumaður í síma 73633 milli kl. 9-12 virka daga. Umsóknarfrestur er til 19. október. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. VETTVANGUR. STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. FADGJÖF OG FADNINGAR Viltu vinna í tré- smiðju Rótgróið fyrirtæki óskar að ráða eftirtalda starfsmenn sem fyrst: 1. Verkstjóra Um er að ræða 17 starfsmenn. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé lærður smiður/bygginga- fræðingur eða vanur verkstjórn í trésmiðju. 2. Smiði — ófaglærða aðstoðarmenn Mikil vinna. 3. Sölumenn Viðkomandi þurfa að hafa þekkingu á tré- smíðum. Um er að ræða sölu í verslun. Ábendisf, Engjateig 9, sími 689099. Verkstjóri Verkstjóra vantar í umfangsmikla saltfisk- verkun úti á landi. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu. Upplýsingar í símum 685414 og 685715. Framleiðni sf. Samvinnuskólapróf Áreiðanlegur, tvítugur nemi með Samvinnu- skólapróf óskar eftir hlutastarfi með námi í Reykjavík. Störf við bókhald eða almenn skrif- stofustörf koma til greina. Góð bókhalds- * kunnátta fyrir hendi. Upplýsingar í síma 78128. Blönduós — hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Vigdís, í síma 95-4206 eða 95-4565. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Höfrung II, sem fer til síldveiða. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 92-68475 og um borð í síma 985 20227. Hópsnes hf., Grindavík. Vélritun - afgreiðsla Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til vélritunar- og afgreiðslustarfa nú þegar. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. þ.m. merktar: „Vélritun - afgreiðsla - 3632“. Atvinnurekendur Er 29 ára og hef starfsreynslu á ýmsum svið- um atvinnulífsins. Menntun: Stúdentspróf, 2ja ára nám í við- skiptafræði og búfræðingur. Er að leita að framtíðarvinnu. Er vanur að vinna sjálfstætt og getur byrjað strax. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 75668. Rafmagnstækni- fræðingur - verkfræðingur Tækniþjónustan hf., Húsavík, óskar að ráða rafmagnstæknifræðing eða verkfræðing til starfa við hönnunarverkefni o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig mennt- un eða reynslu á rekstrarsviði. Tækniþjónustan hf., Húsavík, simi96-41875.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.