Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Avinna óskast Er vanur allri bókhaldsvinnu og skrifstofu- vinnu, við verslun, útgerð og fiskvinnslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6110“. Tækniteiknari með góða starfsþjálfun óskar eftir vinnu. Meðmæli ef óskað er. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. október merkt: „G - 2462“. Skrifstofustarf Sérverslun með lampabúnað óskar eftir að ráða sem fyrst, heilsdags starfskraft á skrif- stofu. Starfið felst í vinnslu tölvubókhalds, gjaldkerastörfum og innheimtum. Viðkom- andi þarf að hafa lokið stúndentsprófi í verslunargreinum. Umsóknum er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf skal skila skriflega til Lúmex, Síðumúla 21, 108 Reykjavík, eigi síðar en 8. október nk. Sölumaður óskast Aðalbílasalan Miklatorgi. Hlutastarf á skóladagheimili Starfsfólk óskast á skóladagheimilið í Heiðar- gerði. 50% starf í eldhús. Einnig vantar tvo í 25% starf frá kl. 15.30-17.30. Upplýsingar í síma 33805. LANDSPÍTALINN Læknaritari óskast til starfa á geðdeild Landspítalans nú þegar. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, sími 29000-637. Ertu til í slaginn? Bakkaborg v/Blöndubakka Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71240. Matreiðslumaður óskast Óskum að ráða matreiðslumann nú þegar til starfa á veitingahúsi voru. Góð laun fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar í síma 92-11777. Glóðin, Keflavík. Frá Unglingaheimili ríkisins Rannsóknamaður Rannsóknamaður óskast til starfa á rann- sóknastofu íslenska járnfélagsins hf. á Grundartanga. Stúdentspróf eða sambæri- leg menntun áskilin. Upplýsingar í síma 93-13344 (Daníel, Ásgeir). Umsóknarfrestur er til 18. október. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins, Sigtúni 5, Reykjavík og í Bókaverslun Andrésar, Akranesi. Tæknilegur aðstoðarmaður Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík vill ráða til starfa starfsmann í stöðu tæknilegs aðstoð- armanns verksmiðjustjóra. Helstu verkefni eru meðal annars umsjón og eftirlit með framleiðslu ásamt gæðaþróun. Nauðsynlegt er að væntanlegur umsækjandi sé menntaður sem efnaverkfræðingur eða hafi efnafræðipróf. Til greina kemur náms- gráða í lífeðlisfræði eða önnur hliðstæð menntun. Æskilegt er að væntanlegur um- sækjandi hafi gott vald á ensku og þýsku. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 13. október merktar: „Stjórnandi - 4707“. Verkfræðingur (251) - stjórnunarstarf til starfa hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Stjórnun tæknideildar. Fram- kvæmdaeftirlit bæði tæknilegt og fjárhags- legt. Samningagerð. Stjórnun hönnunar- deildar og teiknistofu. Við leitum að verkfræðingi (bygginga-, véla-, rekstrar-) með a.m.k. 3-5 ára starfsreynslu sem verkfræðingur. Reynsla af stjórnunar- störfum æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir merktar (251) til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 15. október nk. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Róðningarþjónusfa ■ Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Okkur vantar menn vana múrverki, svo og haldlagna verkamenn í byggingavinnu. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar í símum 32617, 79882 og 46483. Borgarvernd hf. Vélstjóri á togara 1. vélstjóri óskast sem fyrst á góðan ísfisks- togara sem gerður er út frá Austfjörðum. Viðkomandi þarf að geta leyst yfirvélstjóra af í leyfum. Skipið er með nýjan vélabúnað. Hægt að útvega húsnæði ef óskað er. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni eftir kl. 14.00 virka daga. Umsóknir um starfið skal senda til Ráðgarðs fyrir 11. október nk. RÁEXÍARÐUR ráðningamiðlun NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Afgreiðslustörf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa við afgreiðslustörf í S.S. búðunum. Við leitum að duglegum og reglusömum ein- staklingum sem eru tilbúnir til þess að vinna með öðrum starfsmönnum að því að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu. í boði er góð vinnuaðstaða og ágæt laun. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins, Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Uppeldisfulltrúa vantar á móttöku- og rann- sóknadeild um næstu mánaðamót. Menntun áskilin. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 42900 og skrifstofa í síma 19980. Umsókn- um skal skilað fyrir 12. þ.m. Forstöðumaður. Afgreiðslu-/ sölumannsstarf Óskum eftir að ráða hresst, duglegt og sjálf- stætt fólk í eftirfarandi störf: (i) Afgreiðslustarf í versluninni BÚBÓT, sérverslun með eldhús- og borðbúnað. (ii) Sölumannsstarf í blandaðri verslun. Nánari upplýsingar eru veittar í sima 41400 næstu daga. S. MAGNÚSSON HF. HEILDVERSLUN llllllÓt Laus störf ★ Viðskiptafræðingur: Fjármálastjórn, innflutningsfyrirtæki. ★ Viðskiptafræðingur: Innkaupastjórn, þjónustufyrirtæki. ★ Ritarar: Allan daginn — Hlutastörf, heildverslanir, framleiðslufyrirtæki, fjár- málafyrirtæki. ★ Bókari: Hálfan daginn, þjónustufyrir- tæki. ★ Innheimtugjaldkeri: Heildversiun. ★ Gjaldkeri: Fyrir hádegi, þjónustufyrir- tæki. ★ Sölumenn: Heildverslanir (rafmagns- vörur, hljómflutningstæki, matvæli). ★ Lagermenn: Heildverslanir. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skila fyrir 10. október. Starfsmannastjómun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.