Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 Mikilvægt að hlusta vel áfólk fær hjartaáfall að degi til eða að næturlagi. Okkur læknum finnst ótrúlega algengt að fólk fái krans- æðastífluköst á tímabilinu frá klukkan fímm á morgnana til klukkan átta. Þá er hjartabíllinn ekki tiltækur. Það hefur komið fyr- ir að við höfum fengið hjartabílinn að nóttu til ef beðið hefur verið um hann en þá ekki með læknum eða öðru hjúkrunarfólki, heldur aðeins sjúkraflutningamönnum. Læknar Læknavaktar hafa þá gert það sem þeir hafa getað en þess ber að gæta að það kemur ekki í sama stað og sérþjálfað fólk sem kann á þau tæki sem í bflnum eru. Það segir sig sjálft að við -alvarlegar aðstæður erþað erfítt að eiga að meðhöndla tæki sem menn eru ekki vanir og kunna varla á.“ Þegar hér er komið sögu er bar- ið að dyrum og fyrir liggur að fara á ný af stað í sjúkravitjanir. Þetta hefur að sögn hjúkrunarfræðings- ins verið óvenjulega rólegt kvöld, aðeins fimm vitjanir frá klukkan fímm um daginn, og nú er klukkan farin að halla í ellefu, Magnús seg- ir mér að oftast séu vitjanimar nálægt tuttugu á kvöldi, stundum sé svo mikið að gera að menn þy- kist góðir ef þeir geti fengið sér kaffíbolla og náð að komast á kló- sett áður en aftur er kallað út. Hjúkrunarfræðingurinn, sem er á símavakt þetta kvöld, heitir Guð- rún Bjamadóttir og er ein af þeim tuttugu og fímm hjúkrunarfræðing- um sem skipta með sér vöktum hjá Læknavaktinni. Læknamir em 37 talsins sem skipta með sér vöktun- um og sá sem skipuleggur vakta- töfluna er Mangús R. Jónasson vaktsjóri. Sautján heilsugæsluritar- ar skiptast á að taka á móti sjúkl- ingum í Heilsuvemdarstöðinni. Þetta fyrirkomulag verður því til þess að fólk sem annast heilsu- gæslu og læknisþjónustu á heilsu- gæslustöðvum á höfuðborgarsvæð- inu kynnist mun meira en það hefur haft aðstæður til áður. Þetta segir Mangús að sé bæði gott og vont. Aukin kynni séu vissulega af því góða en hins vegar sé stundum er- fítt að vinna með nýju og nýju fólki, það taki sinn tíma að læra á vinnu- brögð hjúkmnarfræðinga og lækna. Áður en við höldum af stað á ný spjalla ég stuttlega við Guðrúnu hjúkmnarfræðing. Hún segir mér að fyrir utan þá sem hringi til þess Þórður Olafsson læknir og Kristján Torfason bilstjóri í bíl Læknavaktar Beðið eftir læknisaðstoð, innan við glerið sést í Svanfríði Benedikts- dóttur móttökuritara að fá lækni þá hringi líka margir til þess að ráðfæra sig við hjúkmna- rfræðing eða lækni. Oft sé þá um konur að ræða með lítil böm. Þær hafa þá t.d. áhyggjur af einhveiju í sambandi við bömin, hafa sjálfar gert sér hugmyndir en em hræddar við að taka ákvarðanir og finnst ömggara að fá álit læknis eða hjúk- mnarfræðings. Mörg slík mál getur hjúkmnarfræðingurinn leyst en í öðmm tilvikum kemur til kasta læknis, sem alltaf er í beinu sam- bandi við vaktina. Annað hvort í bílnum eða þá hægt er að hringja í hann þau hús sem þar sem hann er í það og það sinnið. Fyrr en varir er ég aftur sest út í læknavaktarbílinn sem Kristján Torfason stýrir ömggum höndum út í umferðina og Þórður læknir býr sig til að sinna konu í Smáíbúða- hverfinu sem liggur í rúminu illa haldin af magaverk, uppköstum og svima. Á leiðinni berst talið að þeim breytingum sem orðið hafa á við- horfí lækna til sjúklinga eftir að vágesturinn eyðni kom til sögunn- ar. Þórður segir mér að hann sýni nú mun meiri aðgætni í meðferð sára en hann gerði áður og hafi alltaf hanska þegar hann komi ná- lægt blóði úr fólki. Hann getur þess þó jafnframt að það sé í raun merki- legt hversu hraustir læknar séu þrátt fyrir að þeir séu útsettir fyrir allskyns smiti frá kvefuðum og sár- veikum sjúklingum alla daga og stundum á nætumar líka. Sjálfur segist hann varla fá kvef í nös. Þórður er nýlega kominn til starfa hér, hann hefur undanfarin tvö ár verið læknir á Egilsstöðum. Konan með magaverkina býr í fallegu einbýlishúsi og þangað inn hverfur Þórður von bráðar. Nokkru seinna veifar hann til mín og ég fer inn. Sjúklingurinn er kona komin nokkuð yfír miðjan aldur. Hún seg- ir mér rólega og fumlaust að hún i i i i ' 1 AVOXTUN FYRIR ÞA SEIVI VITA HVAÐ KRÓNAN KOSTAR! „Ávöxtunarbréfin" eru til í fjórum verðflokkum: kr. 1.000,-, kr. 10.000,-, kr. 50.000,-og kr. 100.000,- 14,0% * umfram verðbólgu 10,9% * umfram verðbólgu 11,4% umfram verðbólgu m ^ Miðað við gengi 03.09. 1987. *Kjarabréf 12,9% Innlausnargjald -f 2,0% Samtals 10,9% Flestir hafa vit á því að varðveita gildi fjármuna sinna, en aðrir hugsa hærra og vilja að spariféð beri ríkulegan ávöxt. Sparsamt fólk er ekki eitt um það að vilja ávaxta fé sitt, því enginn vill að fjármunir sínir lendi í glatkistu verðbólgunnar, sem gleypir peningana okkar - liggi þeir á lausu. En hvar á að ávaxta? Kostir „Ávöxtunarbréfa" eru ótvíræðir. í dag ná fjármunir á „Ávöxtunarbréfum" 38% vöxtum á ársgrundvelli, sem er 14% umfram verðbólgu. Enginn aukakostnaður er dreginn frá andvirði bréfanna við innlausn - sem getur að jafnaði farið fram samdægurs. *Einingabréf 13,4% Innlausnargjald -r 2,0% Samtals 11,4% VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF Tímalengd: Ávöxtunar- Vextir: Vextir: Ár krafa 6,5% 7,0% 1 14,00 93,4 93,9 2 14,25 90,2 90,9 3 14,50 87,2 88,0 4 14,75 84,2 85,1 5 15,00 81,3 82,4 6 15,25 78,6 79,8 7 15,50 75,9 77,3 8 15,75 73,4 74,9 9 16,00 71,0 72,5 10 16,25 68,7 70,3 Verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. ■u «r ir.kh a a « jí i. .# .* * i-J* & » «n « i* » »*«**««« w. w " ‘Verðtryggð ÁVÖXTUNARBRÉF 14,0% Innlausnargjald -e 0,0% Samtals 14,0% Tímalengd: Ákveðin umfram Ársvextir: Ár verðbréfaspá 20% 1 8,00 85,5 2 9,00 79,8 3 10,00 73,8 4 11,00 69,0 GENGI ÁVÖXTUNARBRÉFA 06.09. 1987 er 1,2269 ÁVÖXTUNSfW VERÐBRÉFAMARKAÐUR Laugavegi 97, sími 621660

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.