Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 4 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Bæjargil, Brúarflöt og Bakkaflöt. Upplýsingar í síma 656146. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 95-3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax. Vinnutími fyrir hádegi og tvo daga eftir hádegi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. pls>r0wiMfiíi»il> Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 31166 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. JWnir0MimMM!»tti> Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Egilsstöðum Bráðvantar í 2 stöður hjúkrunarfræðinga frá og með 1. nóvember eða eftir samkomulagi. IJpplýsingar um kaup og kjör gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 97-11631, 97-11400 frá kl. 8-16. Lögfræðingar Rannsóknadeild ríkisskattstjóra óskar að ráða lögfræðing til starfa. í boði eru m.a. áhugaverð verkefni á sviði skattrannsókna og -eftirlits, þar sem tölvum er beitt í vaxandi mæli. Góð vinnuaðstaða, sveigjanlegur vinnutími, góður starfsandi, tölvunámskeið o.fl. Störf þessi eru kjörin fyrir lögfræðinga sem vilja fá innsýn í túlkun og framkvæmd skatta- laga ásamt því að kynnast bókhaldi og reikningsskilum fyrirtækja. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, óskast sendar rannsóknardeild ríkis- skattstjóra, Skúlagötu 57,105 Reykjavík, fyrir 15. október 1987. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 623300. 22ja ára, reglusamur maður með stúdentspróf óskar eftir góðu starfi. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 37671. Uppeldisstarf „Þau eru synir og dætur lífsins og eiga sér sínar eigin langanir" (Kahlil Gibran). Þeir sem hafa áhuga á að starfa með sonum og dætrum lífsins hafi samband í síma 38545. Dagheimilið Austurborg. P.s. Ath. nýja launatöflu og námskeið að hefjast. Sölumaður 50-100% starf Póstverslun óskar eftir drífandi sölumanni sem vill vinna úti á markaðnum. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 2466“ fyrir 10. október. Staða lögreglu- varðstjóra Laus er til umsóknar staða lögregluvarð- stjóra við embætti undirritaðs með aðsetri á Húsavík. Umsóknarfrestur er til 15. október nk. Staðan veitist frá 1. nóvember 1987. Allar upplýsingar gefa Þröstur Brynjólfsson yfirlögregluþjónn og Daníel Guðjónsson varðstjóri í síma 96-41630. Sýsiumaður Þingeyjarsýslu, bæjarfógeti Húsavíkur. Halldór Kristinsson. R4ÐGJÖF OG RADNINGAR Ert þú á réttri hillu? Nú leitum við m.a. að fólki í eftirtalin störf: Innheimtu- og bókhaldsstörf Lífeyrissjóður óskar að ráða starfsmann van- an tölvubókhaldi og almennum skrifstofu- störfum. Vinnutími kl. 8-16. Afgreiðslustörf Lítil blómaverslun frá kl. 13-18. Bóka- og ritfangaverslun frá kl. 13-17. Ábendisf., Engjateig 9, sími 689099. Símavarsla — samningagerð Okkur vantar góðan starfskraft á skiptiborð okkar og til þess að ganga frá kaupsamning- um. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Starfsfólk Óska eftir að ráða starfsfólk í stuðning eftir hádegi á leikskólann Seljaborg. Uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar gefur Álfhildur Erlendsdóttir í síma 76680. Vanur bókari óskar eftir atvinnu Er vanur öllum algengum skrifstofustörfum, færslu í bækur, færslu á bókhaldsvél og færslu á tölvu. Einnig afstemmningum og uppgjöri. Hringið í síma 24202. Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir uppeldismenntuðu fólki og að- stoðarfólki í störf á barnadeildum og í eldhús. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 36385. Vélstjóri vantará ms Magnús, Neskaupstað, til loðnu- veiða. Upplýsingar í símum 91-19072 og 97-71615. Hörkustarfskraftur óskast til að selja sérlega gott sælgæti og kartöfluflögur úr glæsilegum sendibíl. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Fyrirtækið er með góða stöðu á markaðnum, framsækið og hefur einungis hresst og stór- skemmtilegt fólk í vinnu. Sæktu strax um og sendu bréf til okkar í pósthólf 622, 121 Reykjavík. SPECTRUM HF. TEMA HF. Laugavegur 39, bakhús P.o.box 622 Tel. 29166 • 121 Reykjavík lceland Spennandi starf Deildarstjóri - matvara Sláturfélag Suðurlands vill ráða til starfa ein- stakling í stöðu deildarstjóra, sem hafa mun umsjón með ávaxta- og grænmetisdeild í einni af SS-búðunum. Við leitum að aðila sem hefur frumkvæði, nákvæmur, hugmyndaríkur og er tilbúinn til þess að leggja töluvert á sig til þess að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf einnig að geta unnið sjálfstætt, hafa forystuhæfileika til þess að stjórna öðrum og eiga gott með að umgangast fólk. Væntanlegur umsækjandi þyrfti að hafa ein- hverja starfsreynslu úr svipuðu starfi. í boði er spennandi starf hjá traustu fyrirtæki. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veitir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins Frakkastíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.