Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 36
36 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Fiskiskip til sölu 30 lesta stálbatur, smíðaður 1982, með 270 ha Volvo Pentavél, er til sölu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 6. okt. merkt: „Stálbátur — 775“. Prentvél til sölu Adast offsetprentvél, formstærð 48,5x66 cm. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. Vefnaðarvöruverslun 400 rúmlesta fiskiskip Til sölu er tæplega 400 rúml. fiskiskip, sér- staklega búið út til frystingar á rækju. Upplýsingar í síma 91-689920. Félagshópar Til sölu allt að 300 góðir bólstraðir stálstólar. Tilboð óskast í hluta eða allt. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stólar - 2463“. Fiskvinnsluvélar Höfum eftirfarandi fiskvinnsluvélar til sölu: Baader 175 flökunarvél f. flatfisk. Baader 150 flökunarvél f. karfa. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Sæmunds- son í síma 622800. staðsett í fallegri verslunarmiðstöð til sölu. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 170“ fyr- ir 9. október. Akranes - Akranes Til sölu söluskáli í rúmgóðu leiguhúsnæði. Nýlegar innréttingar og tæki ásamt góðri grillaðstöðu til minni veitinga. Staðsetning og aðstaða bjóða upp á ýmsa möguleika. Af sérstökum ástæðum er þessi staður til sölu og gæti orðið til afhendingar nú þegar eða eftir samkomulagi. Fasteigna- og skipasala Vesturlands, Akranesi. Símar: 93-12770, 12990 og 11396. Umsvifamikið þjónustufyrirtæki á Suðurlandi Um er að ræða vel þekkt og gróið fyrirtæki í eigin húsnæði og í fullum rekstri með mikla veltu. Reksturinn samanstendur af ferða- mannaverslun, veitingabúð og dans- og skemmtistað. Leitað er eftir traustum kaup- anda að öllum eignum félagsins. Til greina getur komið að leigja fyrirtækið allt eða ein- stakar rekstrareiningar. Réttur áskilin að taka hvaða tilboði sem er eða að hafna öllum. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á nánari upp- lýsingum sendi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Þjónustufyrirtæki - 4709“ fyrir 10. október. Stórkostlegt tækifæri - traust fyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu vel þekkt og traust fyrirtæki í Reykjavík, sem framleið- ir og selur húsgögn. Hér er um gamalgróið vel staðsett fyrirtæki í eigin húsnæði að ræða. Kjörið tækifæri að kaupa öruggt fyrirtæki í fullum rekstri með örugga veltu. Hjá fyrirtækinu starfa um 30 starfsmenn. Húsnæðið skiptist þannig, að verslun er í 600 m2, en framleiðsla í 780 m2 og þar að auki hefur fyrirtækið á leigu 400 m2 sem notast jafnt fyrir framleiðslu og verslun. Ýmsir sölumöguleikar eru fyrir hendi, t.d. að selja allan rekstur og húsnæði í einu lagi, selja hluta húsnæðisins og allan rekstur, selja eingöngu reksturinn og miðað sé við að leigusamningur fylgi, selja verslun sér- staklega eða framleiðslu sérstaklega. Fleiri möguleikar geta komið til greina. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn nöfn og símanúmerá auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Húsgagnaverslun - 2464“ fyrir 15. október nk. Farið verður með öll nöfn og aðrar upplýsingar sem trúnaðarmál. Grandi hf. S651160 ALHLIÐA EIGNASALA Fyrirtækjamiðlun í Gamla miðbænum Lítil sérverslun með Ijósmyndavörur á fjöl- förnum stað í gamla miðbænum. Falleg snyrtistofa, vel búin tækjum. Góðir möguleikar. Gissur V. Kristjánsson héraösdómslögmaóur ReyKjaviKurveg 62 Notuð verkfæri og vara- hlutirtil sölu: Loftpressa, 510 ml, 15 kg. Boddýtjakkasett. Réttingargálgi. Sandblásturskassi fyrir felgur o.þ.h. Lofthandverkfæri, slípirokkar, skrúf- járn, borvél, skröll og m.fl. Sprautukönnur, ryðvarnarkönnur, ferskloftsgrímur, gastæki og ýmis önnur handverkfæri. Varahlutir: Húdd af Volvo 244. Hurð og húdd af BMW 318. Galant árg. 1979, skottlok og hurð hægra megin að aftan. Mitsubitshi sendibif- reið, L300, hurð, vél o.fl. Suzuki Alto árg. 1981, hurðarbretti, grill, Ijós, svunta, vatns- kassi, vifta, drif, öxlar, vélarbiti o.m.fl. Upplýsingar í síma 92-68680 eftir kl. 19. Tölvur frá Hewlett Packard Höfum til sölu, fyrir umbjóðendur fyrirtækis- ins, tvær tölvur frá Hewlett Packard ásamt Hagráði, viðskiptahugbúnaði okkar. Önnur tölvan er af gerðinni HP 3000 Micro, með 2Mb innra minni og 80 Mb diskakerfi. Hin vélin er af gerðinni HP 3000 Micro/XE, með 2 Mb innra minni og 130 Mb diskakerfi. Fyrrnefnda vélin er ný en sú síðarnefnda er um tveggja mánaða gömul. Báðar vélarnar eru til afgreiðslu strax. Af sérstökum ástæð- um fást þessi tölvukerfi á mjög hagstæðum kjörum. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega hafið sam- band við Jón Ólafsson á skrifstofu okkar, sími 91-687500. VERK- OG KERFISFRÆÐISTOFAN HF Husi verzlunarinnar 108 Reykjavik ■ « 687500 fundir — mannfagnadir Byggung, Kópavogi Framhaldsaðalfundur BSF Byggung, Kópa- vogi, verður haldinn í Hamraborg 1, 3ju hæð, miðvikudaginn 7. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Miðsvæðis 75 fm skrifstofuhúsnæði til leigu miðsvæðis í Reykjavík. Næg bílastæði. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 4901 “ Verslunarhúsnæði til leigu við Laugaveg (Hlemm). 125 fm. Stórir götu- gluggar, einnig bakaðkeyrsla. Getur verið laust strax. Nafn og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 6114". Skrifstofuhúsnæði 125 fm skrifstofuhæð til leigu (4. hæð). Hús- næðið er miðsvæðis og næg bílastæði. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 4710“. Verslunarhúsnæði Til leigu er um 700 fm nýtt verslunar- og iðnaðarhúsnæði í austurhluta borgarinnar. Mikil lofthæð. Húsnæðinu má skipta. Bíla- stæði. Upplýsingar í síma 72088. Skrifstofuhúsnæði 154 + 70= 224 f m 133 + 133= 266 fm Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt skrifstofuhúsæði. Húsnæði þetta er allt á einni hæð (2.) og er það samtals 490 fm. Hægt er að skipta því í ofangreindar eining- ar. Afhending nú þegar til innréttingar og málningar. Frágangur er allur hinn vandað- asti bæði á húsi og á lóð. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í símum 82946 og 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18. Atvinnuhúsnæði til leigu Á áberandi stað við Höfðabakka, ca 600 fm, getur hentað sem skrifstofur, heildverslun (lager + skrifst.) o.m.fl. Laust. ★ Þrisvar sinnum 200 fm hús við Smiðshöfða. Nýtt og fallegt hús. Hægt að leigja í hlutum. ★ 444 fm önnur hæð við Lyngháls. Glæsileg hæð. Fallegt útsýni. Laus. Langtíma samn- ingur kemur til greina. ★ Við Hlemm 520 fm á 3. hæð með 3ja m lofthæð. Leiguverð pr. fm 450 kr. ★ Við Hlemm 150 fm á 1. hæð (götuhæð). 3svar sinnum 3 m lofthæð. ★ Við Hlemm 270 fm á 2. hæð (tengt 1. hæð m. hringstiga). ★ Ca 300 fm á 3. hæð við Einholt (Hlemmur). Mjög gott, nýtt skrifstofuhúsnæði, má skipta í 2-3 einingar. Allar lagnir fyrir tölvubúnað o.fl. Fullbúið og til afh. strax. 26600 Fasteignaþjónuitan Auttuntrmti 17, i. 2M0C. Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.