Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 30
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fataframleiðsla Getum bætt við okkur starfsfólki við fata- framleiðslu hálfan eða allan daginn. Góð aðstaða, fjölbreytt framleiðsla og stræt- isvagnaleiðir í allar áttir. Fasa Armúla 5 v/Hallarmúla. Sími 687735. Áhugi á sveit? Okkur vantar góða konu til að taka að sér ráðskonustarf á góðu sveitaheimili á Suð- Austurlandi. Aðeins traust kona kemur til greina. Upplýsingará skrifstofunni milli kl. 9-4 daglega. BFVETTVANGUR STARFSMIÐLUN ÞJÓDLEIKHÖSID Óskum eftir starfsfólki í uppvask. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 19636 eða á staðnum mánudag. Leikhúskjallarinn. Ritari - lögmannsstofa Ritari óskast á lögmannsstofu. Reynsla á tölv- ur æskileg, svo og góð íslensku- og réttritunar- kunnátta. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. okt. nk. merktar: „Samviskusemi og stundvísi - 2509“. Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara á lögmanna- skrifstofu okkar. Verkefnin eru einkum vélritun, símaþjónusta, skjalavarsla og ýmiss almenn störf. Góð vélritunarkunnátta og íslenskukunnátta er nauðsynleg og bókhaldsþekking æskileg. Að loknum reysnlutíma verða greidd góð laun. Nánari upplýsingar um starfið veita undirrit- aðir. Umsóknir berist skrifstofu okkar eigi síðar en föstudaginn 9. október. LÓGMENN ÁSGEIR PÓR ÁRNASON hdl. ÓSKAR MAGNÚSSON hdJ. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 62-10-90 Hafnarfjörður Víðivellir Fóstrur óskast til starfa á dagheimilið Víðivelli. Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir forstöðukona í síma 52004. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. r. vtM ul ,,7 N k m 1 Œ $ ii 5 Kársnesbraut 106. Sími 46044 óskar að ráða starfskraft til ýmissa starfa í verslun okkar. Meðeigandi Óska eftir meðeiganda í veitingastað í eigin húsnæði, matreiðslumanni með reynslu (hjón). Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. með upplýsingum um nafn, aldur og fyrri störf merkt: „Veitingastaður - 6112“ fyrir 15. okt. Sölumaður Sölumaður óskast í raftækjaverslun. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á saumavélum. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk í kjörbúð. Um er að ræða störf á kassa og við upp- fyllingu. Vinnutími er eftir hádegi. Umsóknir sendist starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Tækniteiknarar Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Störfin felast í sérhæfðum teiknistörfum í sambandi við kortagerð. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu tækniteiknarar að mennt, reynsla er ekki skilyrði þar sem teiknivinnan er sérhæfð. Starfsmenn mega gera ráð fyrir að sækja námskeið erlendis í tengslum vð störfin. Umsóknarfrestur er til og með 9. október nk. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. AHeysmga- og radnmgaþ/onusUj Lidsauki hf. Skólnvördustiq Ia - I0I Reykiavik - Simi 621355 Auglýsingateiknari Fyrirtækið er stórt innflutnings- og verslun- arfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið:Hönnun og gerð auglýsinga. Auglýsingastjórn. Við leitum að lærðum auglýsingateiknara sem getur unnið sjálfstætt og skipulega. Starfsreynsla æskileg. í boði er sjálfstætt, vellaunað framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs Hf. merktar „auglýsingateiknari" fyrir 10. október nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta © Iðnaðarbankinn Laust er til umsóknar starf í kaffistofu okkar í Iðnaðarbankanum í Hafnarfirði. Vinnutíminn er frá kl. 11.00-17.00 og yrði viðkomandi að geta hafið störf strax. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veitir skrifstofustjóri Hafnarfjarðarútibús, Albert Sveinsson. Óskum að ráða sem fyrst röskan mann til afgreiðslu- og lag- erstarfa. Umsókn sendist í pósthólf 8160, 128 Reykjavík, fyrir 8. þ.m. merkt: „Varahluta- deild". G/obusf Lágmúla 5 128 Reykjavík Frábær aukavinna Sölufólk óskast til starfa frá 10.-31. október. Vinnutími frá kl. 18.00-22.00 virka daga og laugardaga frá kl. 13.00-18.00. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Ólafsdóttir milli kl. 13.00 og 17.00 í síma 82300. Frjáistframtak Ármúla 18. simi 82300. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Líffræðingur eða meinatæknir óskast sem fyrst á rannsóknastofu í ónæmisfræði. Um er að ræða starf við sérstakt rannsóknar- verkefni og þjónusturannsóknir. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 29000-692 og deildarstjóri, sími 29000-604. Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á lyf- lækningadeild I, 11-A frá 15. nóvember. Deildin veitir almenna lyflæknisþjónustu, auk þess er sérstök áhersla lögð á þjónustu við sjúklinga með meltingarfærasjúkdóma og smitsjúkdóma. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og þekkingu af stjórnunarstörfum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri lyflækningadeildar, sími 29000-485 og 29000-484. Deildarþroskaþjálfi óskast á deild 1 sem tekur til starfa í desember nk. að lokinni gagngerri endurbyggingu. Umsóknir um starfið sendist Kópavogshæli fyrir 3. nóvember nk. Deildarþroskaþjálfi óskast til næturvakta í rúmlega hálft starf. Einnig óskast deildar- þroskaþjálfi í hlutastarf til að sjá um tómstundastörf vistmanna. Starfsmenn óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi í síma 41500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.