Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 39 Leikarinn og leikstjórlnn. Hugsum vel um fætuma gagnrýnenda og þeirra sem skipu- leggja kvikmyndahátíftir aft skipta megi myndum í tvo hópa. [ öftrum hópnum eru listrænar myndir, hin- um söluvara. Þetta er kjánaleg skilgreining. Hvaft ef listræn mynd verftur vinsæl. Hættir hún þá aft vera listræn? En ef engin aðsókn er á mynd sem var „hönnuft" fyrir metaftsókn. Er hún þá listræn? Sjónarmiftift er fáránlegt. Þegar fólk stendur í löngum bift- röðum til aft komast á bíó hlýtur það aft hafa gildi. Hlýtur aft þýfta aft kvikmynd höffti til fólks úr öllum stéttum þjóftfólagsins. Vift þekkjum siðferði, en getum ekki lagt hlutlægt mat á list. Enginn getur sagt hvort málverk Van Goghs séu góð eða ekki. Enginn getur fellt stóradóm yfir verkum málaranna við kaffihúsin á Saint Tropó. Mór finnst þau Ijót, en þjón- ustustúlkunni minni finnst þau falleg. Er smekkur minn „réttari" en hennar? Um þaft getur enginn dæmt. Égtilheyri einfaldlega öftrum hópi fólks en hún og mín orð hafa meira vægi. Maftur verftur aft vera umburftar- lyndur. Sumir eru of hrokafullir til að viðurkenna að skemmtun eigi rótt á sór. Þaft er hræsni. Óvinir frjálsrar hugs- unar - Evrópskir kvikmyndagerftar- menn óttast mjög samkeppnina vift sjónvarpift og Hollywood-fram- leiðsluna. Ert þú sammála? „C'est la vie" - Svona er lífið. Þaft er ekki hægt að skipa fólki að horfa á eitt öðru fremur. Þaft er gert á ættjörft minni meft hræðilegum af- leiðingum. Ég var neyddur til aö horfa á sovéskar kvikmyndir um hetjudáðir í seinni heimstyrjöldinni og júgóslavneskar myndir um frels- ishetjurna Tito. Þeim tókst næstum að drepa mig úr leiftindum. Það átti að gera mig að betri manni, en ég þráði afteins að sjá Hróa hött. - En ef fólk hættir aft fara í bíó og horfir á sjónvarpift í staftinn? Fólk verður að fá það sem það biftur um. Ég fæ aldrei skilið af- hverju hörftustu bárattumenn fyrir frelsi og lýðræði reynast verstu óvinir frjálsrar hugsunar. Mór líkar ekki sjónvarpsglápift en ég get ekki skipað fólki að horfa á myndirnar mínar. Það samræmist ekki lýðræftinu aft segja fólki fyrir verkum. Smekkur fólks þróast og þegar síbyljan verð- ur bragðdauf þyrstir þaö í eitthvað betra. Mór finnst Colombo og Dallas rusl. En vinir mínir horfa á þessa þætti og ég get ekki álasaft þeim fyrir þaft. Bráftum stíga þeir næsta skref og vilja horfa á Down by law eftir Jarmusch. - Þú er ekki sammála Fellini sem telur sjónvarpið „misþyrma" verk- um sínum meft auglýsingum Ég er honum fyllilega sammála. Það er rangt aft eyðileggja verk listamanns af gróðahyggju. Aft umturna mynd og rjúfa meft auglýs- ingum er eins og mála lauf á kynfæri grískrar höggmyndar, efta hluta hana í sundur og selja í stykkjatali. Myndirnar mínar eru sýndar í Bandaríkjunum sundurklipptar og ritskoöaðar. Þar má ekki segja „Jes- ús“ eða „rífta" efta „skítur" í sjónvarpi þótt allir noti þessi orft á götu. Þegar Chinatown var sýnd klipptu sjónvarpsstöðvarnar burtu atrifti þar sem hnífi er brugðið á nef Jack Nicholson. Hann gengur um með plástur á nefinu það sem eftir er myndarinnar en á honum fæst engin skýring. Þetta er hræsni. Eftir aft mynd- inni lýkur birtast fróttir ó skerminum þar sem fólk er brennt napalmi eða veltur um meft iftrin úti. Fróttirnar eru sannar, Chinatown er listaverk. Á þessu er gerftur greinarmunur sem ég kem ekki auga á. Ekki tilbúinn fyrir stríðsmyndina - Viltu snúa aftur til Banda- ríkjanna? Ég stefni að því aö fara meö mál mitt aftur fyrir dómstóla, fremur til að öðlast hugarró en að endur- heimta landvistarleyfið. Ég hef engan áhuga á því að vinna í Banda- ríkjunum eða setjast þar að. í hjarta mínu er ég Evrópubúi og þar líftur mér eins og heima hjó mór. - [ ævisögu þinni fjallar þú mikið um heimstyrjöldina. Ætiarðu ein- hverntíma aft lýsa þeirri reynslu í kvikmynd? Ég hef undirbúið slfka mynd um árabil. En ég þori ekki að ráðast í slíkt verkefni að svo stöddu. Þetta tímabil er freistandi yrkisefni sórs- taklega síðari hluti styrjaldarinnar. - Finnst þór nauðsynlegt minna á atburði heimsstyrjaldarinnar? Já. Fólk er of fljótt að gleyma. Þegar ég les ummæli [Jean-Mariej Le Pen um helförina og útrýmingar- búðirnar og hugsa til móður minnar sem var drepin í gasklefa verft ég forviða og skelfdur. Spyr mig hversu minnisgóð mannskepnan Kvikmyndagerðar- maður ekki áróðurs- meistari - Hefur þú pólitískan boðskap fram aft færa? Ails ekki. Ég boða enga stefnu. En eins og allir aftrir lýsi ég hug mínum. - [hugaðir þú ekki að beita kvik- myndinni til að breyta óstandinu f Póllandi? Getur maftur breytt óstandi? Ég er ekki þannig kvikmynda- gerðarmaður. Það er ekki minn stíll. Aðrir leikstjórar hafa hæfileika til afi fiytja boðskap. Costa Gavras hefur hann og óg met myndir hans. En ég geri ekki slíkar myndir því mér býftur vift stjórnmólum. Sú reynsla sem ég varft fyrir sem unglingur sannfærði mig um að maftur verftur alltaf aft efast. Þeir sannfærðu hafa steypt veröldinni f glötun. Vandræfti okkar hljótast af þeim sem efast ekki um eigin skoft- anir og eru tilbúnir að verja þær með lífi sínu og annarra. Rökræftur við fulltrúa flokka og fylkinga eru alltaf tilgangslausar. Stjórnarskrá Bandaríkjanna er grundvöllur stjórnkerfis sem bann- ar meirihlutanum aft trofta skoftun- um sínum upp á minnihlutann. Fólk lætur annaft hvort stjórnast af ástríftu eða áhuga. Fylkingar reyna alltaf að troða öðrum skoðunum upp á fólk. Þessi er vandi alræðisríkjanna, þar sem ríkift innrætir almenningi. Ég vildi gjarnan tjá þessar hugsanir mínar í myndum mínum. En ég er ekki áróftursmeistari heldur kvik- myndagerðamaður. Ég veit ekki hvort ég hef rótt fyrir mór og sjólf- sagt mun ég aldrei vita þaö. Eftir Benedikt Stefánsson Hér á árum áður var talað um að hesturinn væri dyggasti þjónn mannsins. En hvað um fæturna? Á langri lífsleið bera þeir okkur vegalengd sem sam- irar margföldu ummáli snyrtifræðingamir þurfa að fást við eru inngrónar neglur, líkþom og þykkildi á nöglum. Þeir sem fengið hafa inngrónar neglur vita hvað þeim getur fylgt mikill sárs- auki. Ástæðan fýrir inngrónum Áriðandi er að klippa neglurn- ar rétt jarðar. Ef við göngum rösklega i aðeins eina klukkustund stígum við um 6.000 skref. Flestir hugsuðu vel um gæðing- ana sína, en það er ekki síður ástæða til að hugsa um fæturna og launa þeim vel fyrir góða þjónustu. Það mætti til dæmis hafa það fyrir reglu að fara vikulega i gott fótabað, og eft- ir baðið að sverfa burt þykkildi og snyrta neglumar. Og i lokin að bera á þá gott fótakrem. Mörgum fínnst það tímafrek fyrirhöfn að þurfa að snyrta á sér fætuma heima í baðherberginu. Þá er ekki úr vegi að breyta ein- staka sinnum til og panta tíma hjá fótsnyrti. Það er mjög þægileg tilfínning að „slappa af“ hjá sér- fræðingnum og fínna þreytuna líða úr líkamanum, auk þess sem þetta er það bezta sem við gemm fótunum. Og það kemur í ljós að ef fótunum líður vel, líður okkur vel. Aðallega em það konur sem leita til sérfræðinga í fótsnyrt-. ingu, en karlamir em einnig smám saman að komast á bragð- ið. Algengustu vandamálin sem Fótsnyrtir fjarlægir líkþom nöglum er oftast of þröngir skór, eða þá að við klippum neglumar ekki rétt. Það á að klippa þær þvert yfír, ekki niður með hliðun- um. Fótsnyrtirinn kann að bæta úr þessu. Og ef við göngum að jafnaði í skóm sem fara betur með fætuma þurfum við vart að hafa áhyggjur af inngrónum nögl- um. Neglur tánna em mjög misjafn lega þykkar og harðar. Sumir em með mjög þykkar neglur, en þær geta einnig þykknað ef rót þeirra skaddast. Þá getur hlaupið of- vöxtur í neglumar, sem þyrfti að slípast af. Fyrir kemur að þykkild- in verða svo mikil að viðkomandi á erfitt með að komast í skó. Oft vill sigg myndast á fótum, og er auðvelt fyrir fótasnyrtinn að slípa það burt. Svo smyr hann fótinn með góðu kremi og húðin verður silkimjúk á eftir. Það er sérlega nauðsynlegt fyr ir konur að hugsa vel um fætuma svo húðin verði mjúk og slétt. Þá er ekki jafn hætt við að sokkar eða sokkabuxur verði fyrir skemmdum, en það þarf ekki mikla ójöfnu á nögl eða siggi til að eyðileggja sokkana. Góöan daginn! *--------rimm.. . f rTHW»F—» »«««««««■ «■■■*». Meft fyrstu konu sinni Barböru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.