Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.10.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1987 B 19 Tommy Johnson _________Blús Árni Matthíasson Hinn dæmigerði blússöngv- ari er í augxim margra hálf- gerður ræfill sem gjarnan er illa upplýstur og drykkfelldur. Tónlistargáfa hans er síðan talin tilviljanakennd og án hugsunar. Tommy Johnson var að vísu drykkfelldur og hálfgerður flæk- ingur en hann var sér vel meðvit- aður um tónlistina og lagði metnað sinn í að taka eingöngu upp blúslög sem væru fullbúin listaverk. Tommy Johnson fæddist á plantekru George Miller við Terry í Missisippi um 1896 og hermir vinna spíra úr með brögðum. sagan að hann hafi verði skyldur Þrátt fyrir þetta og stormasamt Alonzo „Lonnie" Johnson, gítar- samband við fjórar eiginkonur, leikaranum fræga. Tommy sýndi þá var Tommy Johnson mikill gítarleik fyrst áhuga fjórtán ára listamaður þegar blúsinn var ann- og lærði af bróður sínum LeDell ars vegar. Hann virðist hafa velt Johnson. Um 1912—14 hljópst nákvæmlega fýrir sér útsetning- hann að heiman og hóf flæk- um og textum þeirra laga sem ingslíf og spilaði með hinum og hann tók upp og þau eru með þessum, þeirra á meðal Charlie fádæmum samfelld og heilsteypt. Patton. Hann settist að í Jackson Eins og áður sagði tók Tommy og rak þar lítið kaffihús í nokkur ekki mikið upp, svo lítið reyndar ár. að það kemst fyrir á einni plötu. Tommy kom fyrst í hljóðver Wolf hefur gefið út plötuna 1928 og tók þá upp átta lög. 1930 Tommy Johnson (1928—30) sem tók hann síðan aftur upp og þá á er að finna allt það sem hann fjögur lög. Það er allt sem fundist tók upp. Platan hefst á Coot Drink hefur af því sem hann tók upp, of Water Blues sem er einkenn- en vitað er um í það minnsta tvö andi furir Tommy, röddin sterk lög til viðbótar sem ekki hefur og djúp og gítarleikurinn með- tekist að hafa uppá. Þrátt fyrir slíkum ágætum að það er ekki að Tommy Johnson hafi ekki tek- fyrr en við nánari hlustun að ið upp meira en raun bar vitni er hægt er að heyra hve erfítt gítar- hann einn af áhrifamestu tónlist- stefið er í raun. Sama er að segja armönnum Missisippi blúsins. um Big Road Blues sem er ekki Mörg gítarstef hans hafa komist síður vel sungið, en ef eitthvað inn í lög annarra tónlistarmanna þá er gítarleikurinn enn betri enda og gott dæmi um það er bassastef- stefið enn erfiðara. Onnur lög á ið í Big Road Blues. Nær allir plötunni eru mjög í sama stíl. blústónlistarmenn sem voru sam- Textalega skera þessi lög sig ekki tíða Tommy í Jackson tóku stefið úr öðrum Missisippiblús en eitt upp í eigin lögum og það heyrist lag, áðumefnt Canned Heat, er enn þann dag í dag. þó greinilega hans eigið og í text- Það sem menn mundu þó helst anum spáir hann því að brennivín- um Tommy Johnson var það hve ið eigi eftir að ganga af honum harður hann var í drykkjunni. dauðum. Hjartað bilaði enda þeg- Frásagnir herma að hann hafi ar hann stóið á sextugu, árið 1956. drukkið allt sem innihélt eitthvert Eftir standa þau áhrif sem áfengi og eitt laga hans, Canned Tommy Johnson hafði á samtíma Heat, fjallar um neyslu á Stemo tónlistarmenn sína og þau ekki uppkveikjuvökva sem unnt var að lítil. Tommy Johnson GOODYEAR RÚTU-OG VÖRUBÍLADEKK G LÍNAN — STÁL RADIAL BYGGÐ TIL AÐ ENDAST G 291 G 124 G 186 G 167 IhIhjklahf GOODjpYEAR LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNAR HJÓLBARÐA prifiju liverja viku M/S JÖKULFELL lestar í Gloucester 7/10 28/10 18/11 NewYork 8/10 29/10 19/11 Portsmouth 8/10 29/10 19/11 Hafðu samband. PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.