Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987
----------------------------j.---------------
í DAG er miðvikudagur 7.
október. 280. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.11 og
síðdegisflóð kl. 18.29. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 7.52
og sólarlag kl. 18.38. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.16 og tunglið er í suöri
kl. 1.08. (Almanak Háskóla
íslands.)
Gjör skref mín örugg meö fyrirheiti þínu og lát ekk- ert ranglœti drottna yfir mór. (Sálm. 119, 133.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 P ”
11
13 14 ■
■ " ■
17
LÁRÉTT: - 1. flötum, 6. tvíhljóði,
6. argar, 9. myrkur, 10. tónn, 11.
flan, 12. svardaga, 18. borgaði, 15.
greinir, 17. atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: — 1. fyrirvari, 2. veg-
ur, 8. föruneyti, 4. úði og grúði,
7. staka, 8. fœði, 12. fjall, 14. nýúk,
16. sérhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. hret, 5. nisk, 6.
alda, 7. æf, 8. Uerið, 11. eð, 12.
lag, 14. gumi, 16. trunta.
LOÐRÉTT: — 1. hraklegt, 2. end-
ar, 8. tfa, 4. skóf, 7. æða, 9. æður,
10. ilin, 18. lúa, 15. mu.
ÁRNAÐ HEILLA
O fT ára afmæli. í dag, 7.
Ou þ.m., er 86 ára Þóra
Þorsteinsdóttir, Furugerði
1, hér f bænum. Nk. sunnu-
dag, 11. okt., ætlar hún að
taka á móti gestum hjá Ólafi
Þorsteinssyni bróður sínum í
Sólheimum 27 hér í bænum.
QA ára afmæli. í dag, 7.
ÖU október, er áttræð frú
Guðný Sigríður Gísladóttir,
Nóatúni 29, hér í bæ. Nk.
laugardag, 10. þ.m. ætlar hún
að taka á móti gestum í Dom-
us Medica við Egilsgötu milli
kl. 14 og 17.
WA ára afmæli. í dag, 7.
I U október, er sjötugur
Ásgeir Sigurðsson, jájrn-
smiðameistarí, Grundar-
götu 6, ísafirði. Er hann að
heiman í dag. Kona hans er
Anna Hermannsdóttir. Bæði
eru þau Djújimenn, hún frá
Svalbarði í Ögurvík, en hann
frá Bæjum á Snæfjallaströnd.
FRÉTTIR
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík er með opið hús í
dag, miðvikudag, kl. 14. Dag-
skráin í dag er í umsjá
Hjálmars Gislasonar.
MS-FÉLAGIÐ heldur haust-
fund sinn annað kvöld,
fimmtudag, f Hátúni 12 og
hefst hann kl. 20.30. Að lokn-
um fundarstörfum verður
borið fram kaffi.
Fiskvinnslufólk
Wí
MÁLFREYJUDEILDIN
Gerður f Garðabæ heldur fund
í kvöld, miðvikudag, í safnað-
arheimilinu Kirkjuhvoli, kl.
20.30. Gestur fundarins verð-
ur Erla Guðmundsdóttir frá
Málfreyjudeildinni í Keflavík.
BÓKSALA Félags kaþólskra
leikmanna, Hávallagötu 16,
er opin í dag, miðvikudag, kl.
17-18.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur heldur fyrsta
fundinn á haustinu f kvöld,
miðvikudag, kl. 20.30 f fé-
lagsheimilinu sínu á Baldurs-
götu 9. Rætt verður um
vetrarstarfíð. Síðan verður
tekið f spil. Formaður Hús-
mæðrafélagsins er Steimmn
Jónsdóttir, Vorsabæ 2, f Ár-
bæjarhverfi.
STYRKTARFÉLAG lam-
aðra og fatlaðra heldur
vinnufund fyrir basarinn ann-
að kvöld, fimmtudag, á
Háaleitisbraut 11—13 kl.
20.30.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
norðanrokinu í fyrrinótt slitn-
aði frá legufærum annað
tveggja olfuskipanna sem ver-
ið er að losa, að framan. Var
þá hætt að dæla úr skipinu.
Lagðist það við festar á Kolla-
firði og bíður þar að veður
gangi niður. í fyrrakvöld fór
Ljósafoss á ströndina. Tog-
arinn Stakfell kom til við-
gerðar og leiguskipið Helena
fór á strönd. I gær fór Stapa-
fell á ströndina. Togaramir
Snorrí Sturluson og Ottó
N. Þorláksson komu inn til
löndunar og Askja kom úr
strandferð. Ammoníaks-skip,
Hedland, kom og fór að
bryggju í Gufunesi og asfalt-
skipið sem kom um helgina
er farið aftur.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrrakvöld kom Fjallfoss
úr Reykjavíkurhöfn til hafnar
í Straumsvík. Þá fór togarinn
Karlsefni aftur tií veiða. í
gær kom norskt flutninga-
skip, Nordvest Refer, til að
lesta ísvarinn kassafisk, sem
skipið flytur til Skotlands.
Hossaðu meira, Sigga. — Það er alveg að koma ...
Kvðld-, nætur- og hslgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dsgana 2. október tll 8. október, að béðum
dögum meðtöldum er I Lyfjabúðlnnl Iðunnl. Auk þess
er Qarðe Apótek oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga.
Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamamea og Kópavog
I Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur vlð Barónastlg fri kl. kl.
17 tll kl. 08 vlrka daga. Allen sólarhrlnglnn, laugardaga
og helgidaga. Nénari uppl. I slma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekkl hefur helmlllslæknl eða nær ekki til hans slml
696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Ónæml8aögerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur é þrlðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmlssklrtelnl.
Ónaamlstærlng: Upplýsingar veittar varðandl ónœmis-
tæringu (alnæml) I slma 622280. Mllllliðalaust samband
við lækni. Fyrlrspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess é mllll er
slmsvarí tengdur vlö númeríð. Upplýslnga- og ráðgjafa-
sfmi Samtaka M8 ménudaga- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slml 91-28539 - slmavari é öðrum tlmum.
Krabbamaln. Uppl. og réðgjöf. Krabbamelnsfél. Vlrka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
meln, hafa viötalstima é mlðvikudögum kl. 16—18 I húsl
Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið é móti viðtals-
beiðnum I slma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
8ehjemamea: Hellsugæslustöð, sfml 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapðtak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknsvakt sfml 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugerdaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurhæjar: Opið ménudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekln opin tll skiptls sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I slma 51600.
Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes slmi 51100.
Keflavfk: Apóteklð er opið kl. 9-19 ménudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoes: Selfoss Apótek er oplð tll kl. 18.30. Oplð er é
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fést I slmsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga tll Id. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstðð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erflðra helmillsað-
stæðna. Samakiptaerflðlelka, elnangr. eða persónul.
vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínglnn. Slmi 622266. Foreldrasamtðkln Vfmulaus
æeka Slðumúla 4 8. 82260 veitlr foreldrum og foreldra-
fél. upplýslngar. Opln ménud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarh Opið allan sóiarhrínginn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð vlð konur sem beittar hafa veríð
ofbeldi I helmahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, slmi 23720.
MS-fálag lelands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Kvannaráðgjðftn Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opln
þriðjud. kl. 20-22, slml 21500, slmsvari. SJálfshJálpar-
hópar þeirra sem orðlð hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500,
slmsvari.
8ÁA Samtök éhugafólks um ófengisvandamélið, Sfðu-
múla 3-5, slml 82399 kl. 9-17. Séluhjélp I viðlögum
681515 (slmsvarí) Kynningarfundlr I Sfðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
8krffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282.
AA-aamtðkln. Eigir þú við áfengisvandamél að strlða,
þé er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistððin: Sélfraeðileg réðgjöf s. 623075.
8tuttby1gjusendlngar Útvarpelna til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlends og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 é 13759 kHz, 21.8m og 9676 kHz, 31,0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 é 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hédeglssending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarlkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 é 1j855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru
hédeglsfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfiriit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent é 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.56. Alft Isl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landepftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. 8ænflurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimaóknartlmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hringslne: Kl. 13-19
alla daga. ðldrunariæknlngadelld Landapftalana Hétúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotaspft-
all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Bamadelld 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogl: Ménu-
daga tll föstudega kl.18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Helmsóknartlml frjáls alla daga. Qrenaás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsepttall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Aila
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffllsstaðaspftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Ksflsvikur-
læknlsháraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja.
Slmi 14000. Ksflsvfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi
vlrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hétiðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
ajúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. 'Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hfta-
veitu, 8lmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml é helgldögum.
Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn fslanda: Safnahúslnu við Hverfisgötu:
Aðalle8trarsalur opinn ménudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlénasalur (vegna heimalána)
ménudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla fslands. Opið
ménudaga tll föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa I aðalsafni, slmi 25088.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. f Bogasalnum er sýnlngin .Eldhúsið fram ó vora daga".
Uatasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabókasafnlð Akureyri og Háraðeakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar. Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þlngholtsstræti
29a, sími 27165. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, slmi
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg-
arbókasafn I Qerðubergl, Gerðubergi 3—5, siml 79122
og 79138.
Frá 1. Júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hér segir: ménudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokað fré 1. júlf til 23. égúst. Bóka-
bflar verða ekki I förum fré 6. júll til 17. égúst.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arfaæjarsafn: Opið aftlr samkomulagl.
Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga fré kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar við Sigtún er
oplö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Elnars Jónesonar. Opið laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðeeonar I Kaupmannahðfn er opið mið-
vikudaga tii föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsataðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Les8tofa opln ménud. tll föstud. kl. 13—19. Siminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafna, Elnholti 4: Opið
sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Nénar eftlr umtali 8.20500.
Náttúrugripaaafnlð, sýnlngarsallr Hverfisg. 116: Opnlr
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplð é mlðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnJasafn ielands Hafnarflrðl: Oplð um helgar
14—18. Hópar geta pantað tlma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000.
Akureyrf sími 06-21840. Siglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundetaðir I Reykjavflu Sundhöllin: Opin mónud.-föstud.
kl. 7-19.30, laugard. fré kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré
kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud,—föstud. frá
kl. 7.00-20. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré
kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Ménud.—
föstud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fré
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmártaug I Mosfellsaveft: Opln ménudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
8undhðll Keflavlkur er opin ménudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
8undlaug Kópavogs: Opln ménudaga - föstudage kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku-
daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299.
Sundtaug Hafnarfjarðar er opln ménudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
8undlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260.
Sundlaug SeKJamamees: Opin ménud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.