Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987
17
byggðinni eru flest tengd frum- stæðan hátt. Ef verkefni, sem við
vinnslugreinum, sjávarútvegi, er að glíma á félagssvæðinu, eru
landbúnaði eða iðnaði. Þau skortir það stór í sniðum að þau verða
fé til þess að framkvæma margvís- ofviða landshlutafélaginu kemur
lega hluti í eigin rekstri og auðvitað til kasta Þróunarfélags
uppbyggingu. Eiga þessi fyrirtæki íslands telji stjóm þess að verkefn-
að fara að leggja fram fé í ijárfest- ið standist arðsemiskröfur.
ingarfélag, sem ef til vill fjármagn- — Verða þetta mikil ný bákn?
ar fremur þjónustustarfsemi á Hvað um afkomu og starfslið?
viðkomandi svæði og keppir við Afkoma þessara félaga mun
fyrmefnd fyrirtæki um mannafla, ekki gefa tilefni til þess að þar
en mannaflaskortur er nú mesta verði til ný bákn. Tekjur þeirra
vandamál í atvinnurekstri á lands- verða fyrst og fremst vextir af
byggðinni? lánsfé og eiginfé að frádregnum
Þessi atriði hafa öll verið rædd. vaxtagjöldum af fengnu lánsfé.
Á það var bent að því er varðar Fyrstu árin verða þessar tekjur svo
efasemdimar, að hugmyndin væri takmarkaðar að þær duga ekki til
að Þróunarfélag íslands útveg-aði að standa undir einum dýrum
væntanlegu fjárfestingarfélagi í starfsmanni hvað þá miklu rekstr-
áðumefndu kjördæmi 30 miilj. arbákni. Hugmyndin er því sú, að
króna árlega í a.m.k. 3 ár (eða þessi félög verði rekin á þann hátt,
jafnháa fjárhæð og nemur hluta- að gerður sé rekstrarsamningur
fénu) og að því fé yrði ráðstafað við einhveija aðila, t.d. iðnþróunar-
af stjóm, sem 4 heimamenn sætu félögin eða aðra, sem til greina
í af 5. Því fjármálavaldi fylgdi að koma í þeim efnum.
sjálfsögðu áDyrgð, sem þó tak- — Hvemig hyggst þú vinna að
markaðist af hlutafjáreign í félag: þessu máli áfram?
inu. Þá var bent á, að fulltrúi ÞÍ Mitt hlutverk hefur fyrst og
í stjóm landshlutafélagsins yrði fremst verið að kynna þessar hug-
leiðbeinandi og að sjálfsagt væri myndir þróunarfélagsins fyrir
að skoða eiginfjárstöðu slíks félags mönnum á landsbyggðinni, for-
rækilega árlega, en ekki síst að 3 ráðamönnum sveitarfélaga og
ámm liðnum. Þá ætti, samkvæmt atvinnulífs, og því starfí mun ég
hugmyndinni, félagið að hafa ráð- halda áfram um stund. Ætlunin
stafað 90 millj. króna af lánsfé frá er að heimaaðilar sjálfir komi síðan
þróunarfélaginu. Eigið fé fyrirtæk- til við beinan undirbúning stofnun-
isins væri þá væntanlega innborg- ar félaganna og að því er varðar
að hlutafé 30 millj. kr. og yrði þá ákvarðanir, sem taka þarf á næst-
um 25% af heildarefnahag þess, unni. Til athugunar er að setja á
ef litið er framhjá öðmm atriðum, laggir undirbúningsnefndir í kjör-
sem áhrif hafa á efnahaginn og dæmunum. Þær og aðrir aðilar,
eiginíjárstöðuna. Að því er varðar sem áhuga hafa á, munu á næst-
vöxt þjónustugreina og samkeppni unni fá í hendur drög að stofnskjali
þeirra um vinnuafl yrðu menn að og samþykktum fyrir slík félög.
horfast í augu við að þjónustu- Hlutverk þessara nefnda yrði síðan
greinarnar verða áfram í ömm að vinna málinu brautargengi
vexti. Á hinn bóginn gæti fyrir- áfram í viðkomandi kjördæmi,
huguð starfsemi ijárfestingarfé- ákveða að auglýsa eftir hlutafjár-
lags viðkomandi kjördæmis haft loforðum og að áskriftarfresti
áhrif á að hluti af þeim vexti ætti liðnum að ákeða hvort stofnfundur
sér stað í kjördæminu, sem annars skuli haldinn og þá hvenær. Sú
hefði orðið annars staðar. ákvörðun fer fyrst og fremst eftir
— Hvemig verður starfsemi því hvort nægileg hlutaijárloforð
þessara félaga háttað? safnast. Framkvæmd þessarar
Þessi félög kaupa hlutabréf í hugmyndar er því, eins og ég sagði
nýjum og starfandi fyrirtækjum á í upphafi, komin undir vilja og
félagssvæði sínu eða lána þeim fé framtaki heimamanna sjálfra í ein-
til fjárfestingar. Þau afla §ár til stökum landshlutum. Auðvitað er
þess með eiginfjárframlagi hlut- þetta sagt á þeirri forsendu að
hafa, lánsfé frá þróunarfélaginu, stjómvöld heimili þróunarfélaginu
lífeyrissjóðum, skuldabréfaútgáfu nauðsynlegar lántökur í því skjmi
eða eftir öðmm leiðum. Þau yrðu að endurlána þessum félögum. Ég
því fyrst og fremst fjámiögnunar- geng út frá því sem gefnu þar sem
fyrirtæki, sem eiga að skila með því er ekki verið að auka heild-
eigendum sínum framlögðu hlutafé arlántökur þjóðarbúsins heldur
auk arðs eða gengishagnaðar. einvörðungu að beina hluta láns-
Þessi félög verða auðvitað minni í fjár í þessa farvegi og í raun verið
sniðum en Þróunarfélag íslands, að dreifa fjármáiavaldi, sem flestir
en þeim er ætlað að starfa á hlið- stjómmálamennsegjaststefnaað.
Hann er kominn aftur
vinsæli farsíminn frá
Mitsubishi.
Er því ekki kominn tími til aö
tengjast símkerfi landsins
og vera stööugt í sambandi?
Mitsubishi farsíminn er
japönsk hátæknivara sem
hefur reynst vel hérlendis.
Ver6 og kjör hans eru einnig
mjög hagstæb.
Mitsubishi farsíminn
kostar m/söluskatti
118.750,- m/ afb. eöa -
109.250,- gegn staögreiöslu.
Greiöslukjörin sem bjóöast
eru athyglisverö!
(sjá maófylgjandi töflu er sýnir hugsanleg
grei&slukjör).
Greióslukjör: Lánstlmi: Útborgun:
Raögreióslur VISA 12 mánuðir engin
Eurokredit 11 mánuöir engin
Skuldabréf 6 mánuðir
SKIPHOLTI
SÍMI 29800
APPLE
STÓRSÝNING
5. til 9. október
Við sýnum nú margar stórkostlegar nýjungar.
Macintosh II
Það er næg ástæða að koma á þessa sýningu
einungis til að skoða þessa tölvu. Eða hvað
segir þú um vél sem getur valið úr 16.777.216
litum ?
HyperCard
Það allra nýjast í forritun, sem á eftir að valda
jafnmikilli byltingu í forritagerð eins og Macin-
tosh hefur haft á vélbúnaðarsviðinu.
Apple
4th Dimension
Nýjasti forritanlegi gagnagrunnurinn. Nú er
forritun á Macintosh orðin ennþá auðveldari.
PageMaker 2.0
Allir sem gefa út blöð og bæklinga eða hannaX^
eyðublöö verða að líta á þetta forrit.
Word 3.0
Flestir eru þeirrar skoðunar að þetta sé
fullkomnasta ritvinnsluforrit sem skrifað hefur
verið.
Sýningin verður á
opnunartímaverzlunarinnar
frákl. 900 til 1800
Allir geta fengið kaffi
skipholti og að sjálfsögðu epli með.
SÍMI 29800