Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 45 HÁSKÓLIÍSLANDS VELKOMNIR í HÁSKÓLA ÍSLANDS NÝNEMAHÁTÍÐ í HÁSKÓLABÍÓI FÖSTUDAGINN 9. OKTÓBER 1987 DAGSKRÁ Jónas Ingimundareon og Kristinn Sigmundsson. Tónleikar Krístins og Jónasar endurteknir TÓNLEIKAR Kristins Sig- mundssonar og Jónasar Ingi- mundareonar sem voru í siðustu viku í Norræna húsinu verða endurteknir á sama stað í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. október og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskránni eru fjórir laga- flokkar. „Ástir skáldsins" — Dicht- erliebe eftir Robert Schumann við ljóð H. Heine. íslenski hluti tónleik- anna er helgaður Jóni Þórarinssyni en eftir hann flytja þeir félagar lög- in þrjú „Songs of Love and Death". Þá koma söngvar Don Kikota eftir M. Ravel en tónleikunum lýkur á flokki laga eftir Bandaríkjamanninn Irving Fine, er hann nefnir „Child- hood Fables for Grownups". KL. 14:00 Hátíðin sett Háskólakórinn syngur stúdentasöngva. Stj. Árni Harðarson Ávarp - háskólarektor, Sigmundur Guðbjarnason Ávarp - formaður Stúdentaráðs, Ómar Geirsson Námsráðgjöfog námstækni - Ásta Kr. Ragnarsdóttir Námslán - Theódór Grímur Guðmundsson Bóksasafnsþjónusta- Halldóra Þorsteinsdóttir Heilsugæsla/læknisþjónusta-Jóhann Ág. Sigurðsson Mataræði, matseld - Margrét Þorvaldsdóttir íþróttir - Valdimar Örnólfsson Úrsögu Háskólans, kvikmynd Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Forráðamenn Hitaveitunnar ásamt iðnaðarráðherra og gestum, talið frá vinstri: Jóhann Einvarðsson, Július Jónsson, Albert Albertsson, Ingólfur Aðalsteinsson, Friðrik Sophusson, Guðrún Zoega, Finnbogi Björnsson, Páll Flygenring og Halldór Kristjánsson. Hitaveita Suðurnesja: Iðnaðarráðherra í kynningarheimsókn Gríndavfk. Iðnaðarráðherra, Friðrik Sop- husson var á fimmtudag f kynningarheimsókn hjá Hita- veitu Suðumesja, ásamt Guðrúnu Zoega, nýskipuðum aðstoðar- manni iðnaðarráðherra, Páli Flygenring ráðuneytisstjóra og Halldóri Kristjánssyni lögfræð- ingi ráðuneytisins. Finnbogi Bjömsson stjómar- formaður hitaveitunnar og Ingólfur Aðalsteinsson forstjóri sýndu gest- um skrifstofumar í Njarðvíkum og orkuverið í Svartsengi ásamt öðram starfsmönnum og stjómarmönnum hitaveitunnar. Að sögn Ingólfs bauð hitaveitan nýskipuðum ráðherra til þessarar kynningarheimsóknar en Tónleikar í Hollywood HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN Tóný stendur fyrir tónleikum f Holly- wood f Reykjavík, fimmtudaginn 8. október Á tónleikunum leikur Magnús Þór Sigmundsson lög af sólóplötu sinni er kemur út nú fyrir jólin og Rúnar Þór Pétursson og Haukur Hauksson kynna nýútkomnar plöt- ur sínar. Dúettinn „Blá skjár" kynnir lög af væntanlegri hljóm- plötu og hljómsveitin „Tfbet-Tabú“ kemur fram í fyrsta sinn. Tónleik- arnirhefjast stundvíslegakl. 21.00. ríkið á 20% í fyrirtækinu og skipar tvo fulltrúa í stjóm. í þakkarávarpi í lok heimsóknar- innar sagði ráðherra að skilningur sinn á málefnum hitaveitunnar væri meiri eftir slíka heimsókn og væri betra að skoða málin næst þegar hitaveitumenn kæmu með erindi til sín sem vafalaust væri stutt I. — Kr.Ben. &TDK HUÓMAR BETUR AUGLYSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Háskólakór og stúdentar taka lagið Hátíðinni slitið Veitingar Kvikmyndasýning: „Radiodays6í - Woody Allen avena Allt í Klapparstíg 40. Áuom KLAPPfiRSTÍGS 06 GRUVSGÖTU ' S:117S3 Heildsölubirgðir: S. 10330 INGOLFS ÓSKARSSONAR eróbikk - líkamsrækt - fimleika - jazzballett PÓSTSENDUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.