Morgunblaðið - 07.10.1987, Side 45

Morgunblaðið - 07.10.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 45 HÁSKÓLIÍSLANDS VELKOMNIR í HÁSKÓLA ÍSLANDS NÝNEMAHÁTÍÐ í HÁSKÓLABÍÓI FÖSTUDAGINN 9. OKTÓBER 1987 DAGSKRÁ Jónas Ingimundareon og Kristinn Sigmundsson. Tónleikar Krístins og Jónasar endurteknir TÓNLEIKAR Kristins Sig- mundssonar og Jónasar Ingi- mundareonar sem voru í siðustu viku í Norræna húsinu verða endurteknir á sama stað í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. október og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskránni eru fjórir laga- flokkar. „Ástir skáldsins" — Dicht- erliebe eftir Robert Schumann við ljóð H. Heine. íslenski hluti tónleik- anna er helgaður Jóni Þórarinssyni en eftir hann flytja þeir félagar lög- in þrjú „Songs of Love and Death". Þá koma söngvar Don Kikota eftir M. Ravel en tónleikunum lýkur á flokki laga eftir Bandaríkjamanninn Irving Fine, er hann nefnir „Child- hood Fables for Grownups". KL. 14:00 Hátíðin sett Háskólakórinn syngur stúdentasöngva. Stj. Árni Harðarson Ávarp - háskólarektor, Sigmundur Guðbjarnason Ávarp - formaður Stúdentaráðs, Ómar Geirsson Námsráðgjöfog námstækni - Ásta Kr. Ragnarsdóttir Námslán - Theódór Grímur Guðmundsson Bóksasafnsþjónusta- Halldóra Þorsteinsdóttir Heilsugæsla/læknisþjónusta-Jóhann Ág. Sigurðsson Mataræði, matseld - Margrét Þorvaldsdóttir íþróttir - Valdimar Örnólfsson Úrsögu Háskólans, kvikmynd Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Forráðamenn Hitaveitunnar ásamt iðnaðarráðherra og gestum, talið frá vinstri: Jóhann Einvarðsson, Július Jónsson, Albert Albertsson, Ingólfur Aðalsteinsson, Friðrik Sophusson, Guðrún Zoega, Finnbogi Björnsson, Páll Flygenring og Halldór Kristjánsson. Hitaveita Suðurnesja: Iðnaðarráðherra í kynningarheimsókn Gríndavfk. Iðnaðarráðherra, Friðrik Sop- husson var á fimmtudag f kynningarheimsókn hjá Hita- veitu Suðumesja, ásamt Guðrúnu Zoega, nýskipuðum aðstoðar- manni iðnaðarráðherra, Páli Flygenring ráðuneytisstjóra og Halldóri Kristjánssyni lögfræð- ingi ráðuneytisins. Finnbogi Bjömsson stjómar- formaður hitaveitunnar og Ingólfur Aðalsteinsson forstjóri sýndu gest- um skrifstofumar í Njarðvíkum og orkuverið í Svartsengi ásamt öðram starfsmönnum og stjómarmönnum hitaveitunnar. Að sögn Ingólfs bauð hitaveitan nýskipuðum ráðherra til þessarar kynningarheimsóknar en Tónleikar í Hollywood HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN Tóný stendur fyrir tónleikum f Holly- wood f Reykjavík, fimmtudaginn 8. október Á tónleikunum leikur Magnús Þór Sigmundsson lög af sólóplötu sinni er kemur út nú fyrir jólin og Rúnar Þór Pétursson og Haukur Hauksson kynna nýútkomnar plöt- ur sínar. Dúettinn „Blá skjár" kynnir lög af væntanlegri hljóm- plötu og hljómsveitin „Tfbet-Tabú“ kemur fram í fyrsta sinn. Tónleik- arnirhefjast stundvíslegakl. 21.00. ríkið á 20% í fyrirtækinu og skipar tvo fulltrúa í stjóm. í þakkarávarpi í lok heimsóknar- innar sagði ráðherra að skilningur sinn á málefnum hitaveitunnar væri meiri eftir slíka heimsókn og væri betra að skoða málin næst þegar hitaveitumenn kæmu með erindi til sín sem vafalaust væri stutt I. — Kr.Ben. &TDK HUÓMAR BETUR AUGLYSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Háskólakór og stúdentar taka lagið Hátíðinni slitið Veitingar Kvikmyndasýning: „Radiodays6í - Woody Allen avena Allt í Klapparstíg 40. Áuom KLAPPfiRSTÍGS 06 GRUVSGÖTU ' S:117S3 Heildsölubirgðir: S. 10330 INGOLFS ÓSKARSSONAR eróbikk - líkamsrækt - fimleika - jazzballett PÓSTSENDUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.