Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 49 SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100 hjól séu viðurkennd sem almenn samgöngutæki. Raunhæfa lausnin væri líklega að lögreglan gerði nokkurt átak í að fylgjast með öryggisbúnaði, t.d. með því að fara á skólalóðir í fylgd Qölmiðla og gera hjól upptæk ef búnaði er ábótavant. Ekki veit ég hvort allir eru ásáttir um nauðsyn bretta á hjólum en glitaugu og lugt- ir hljóta að vera nauðsyn, ekki síst er skyggja tekur. Þá væri ekki verra ef þessar hetjur fengjust til að nota hjálma. Taka verður með í reikning- inn að þessi hjól eru hæfari í siy'ó en hefðbundin hjól vegna gróf- mynstraðra dekkjanna en samt meiri slysagildra vegna ævintýra- mennsku bama sem ekki ráða við umferð bíla. Og ekki mega foreldrar gleyma sínum hlut ( þessu, eða iáta þau tísku ráða en ekki skynsemi? Höfundur er fomleifafræðingur. V etrar- áætlun Amarflugs Vetraráætlun Arnarflugs inn- an lands er nú gengin í gildi. Flogið er til 9 áætlunarstaða & landinu. Alla daga vikunnar er flogið til Siglufjarðar og Rifs, tíl Bfldudals, Flateyrar og Stykkis- hóbns alla daga nema laugar- daga, til Blönduóss finun sinnum í viku og til Gjjögurs, Hólmavikur og Grundarfjarðar tvisvar í viku. Einnig býður Amarflug upp á helgarflug til Reykjavíkur fyrir ein- staklinga og hópa í samráði við Hótel Sögu, óðinsvé og Holliday Inn. Þá standa farþegum utan af landi bílaleigubílar frá Bflaleigu Amarflugs til boða á sérstökum lgömm. Loks býðyr Amaflug ellilí- feyrisþegum helmings afslátt á fargjöldum alla daga vikunnar nema föstudaga og sunnudaga. Vetraráætlun Amarflugs gildir frá 15. september til 15. maí næst- komandi. Úr fréttatilkynningu Magnús Þorkelsson en haldið í sömu stellstærð og áð- ur. Enda getur ekki verið að þessi tölvupreiitarar Tölvuprentarar frá STAR styöja þig í starfi. Þeir eru áreiðanlegir, hraðvirkirog með úrval vandaðra leturgerða. STAR prentarar tengjast öllum IBM PC tölvum og öðrum sambærilegum. Leitin þarf ekki að verða lengri. Hjá Skrifstofuvélum hf. eigum við ekki aðeins rétta prentarann, heldur einnig góð ráð. Nú er tíminn til að fullkomna tölvuumhverfið með góðum prentara. - STAR ER STERKUR LEIKUR. Verð frá kr. 25.500,- - og við bjóðum þér góð kjör. BMX — heljuhjól eða slysagildra eftir Magnús Þorkelsson Ekki veit ég hvort þú þekkir aðstöðuna. Þú ekur í dimmunni eft- ir götunni. Bfll kemur á móti og ljósin blinda. Skjmdilega skýst þvert fyrir bíl þinn eitthvað er lflrist reið- hjóli sem snertir aðeins götuna með afturdekkinu, brettislaust, ljóslaust og með óábyrgan strákkjána á átt- unda til tólfta ári í hnakknum. BMX er tískuæðið í strákahópun- um. Helst eiga hjólin að vera án alls öryggisbúnaðar og hægt á að vera að tæta upp og niður malar- brekkur á þeim, dansa á dekkinu og helst að fara heljarstökk afturá- bak. Þessi della er allsráðandi og þegar skemmtilegar afþreyingar- myndir um hetjumar í Bandaríkjun- um bárust hingað magnaðist æðið. Þegar skólamir byija safeast þeir saman á ný í hópa er spila fótbolta eða trylla á hjólunum. Og það nú í vetrarbyijun er húmið sígur á, hálka myndast og nauðsyn fyrir aðgætni í umferðinni eykst. Kostimir við þessa gripi em vit- anlega þeir að í mörgum þessum hópum eignast krakkamir góða fé- laga, æfa sig í ýmsum brellum sem þjálfa líkamann, þroska jafnvægi og viðbrögð. Þannig hafa ungmenn- in nokkuð við að vera, sem er vitanlega það sem alltaf er verið að tala um, þ.e. að sjá um að þau hafí eitthvað við að vera svo þau flakki ekki um götumar. Það er hinsvegar á mikill galli því svið þessara leikja er gatan svo og önnur þau svæði sem hvað hættulegust em fyrir böm á hjólum. Satt að segja þakka ég Guði fyrir það að ekki verða fleiri slys en raun ber vitni. Æskilegasta ástandið væri það að BMX-meÍ8taramir hefðu malar- gryfjur eða lokaðar götur til að æfa sig í. Það var gert víða erlendis er svokölluð hjólabretti urðu vinsæl fyrir 5 til 10 ámm. En það er bjart- sýni að fara fram á slíkt í hveiju hverfí Stór-Reykjavíkurevæðisins. En er ástandið eitthvað verra nú en fyrr? Er einhver raunhæfur munur á hjólum nú og þá? Þessi hjól sem kölluð em BMX em með mun minni stell og hjól en hefð- bundnar gerðir reiðþjóla. Þau em jafnframt þannig gerð að þau koma aðeins í tveimur stærðum og strák- „Æskilegasta ástand- iðværiþaðaðBMX- meistararnir hefðu malargryfjur eða lok- aðar g-ötur til að æfa sig í.“ unum fínnst betra að þeir séu stórir á litlum hjólum, því þannig ráða þeir betur við brögðin sín. Hefð- bundin reiðhjól em aftur á móti ekki gerð til að vera með neinar fimleikasýningar aðrar en kannski að fara hratt á þeim. Þá em þau mun bundnari af stærð eigandans. Þannig vex gjaman ábyrgð eigand- ans með stærð hans og reiðhjólsins hans. Á BMX-hjólinu aukast sýn- ingarmöguleikar eftir því sem pjakkurinn stækkar og er þá lítið nægja að hækka hnakka og víðlíka,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.