Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 27 Morgunblaðið/Emilía Hilmar B. Jónsson matreiðslumaður með rúsínublóðmör að hætti mömmu. Rúsínublóð- mör með kanel Aðalrétturinn í veislu forseta íslands í Róm Róm, frá Kristínu Gunnarsdóttur blaðamanni Morgunblaðsins. HILMAR B. JÓnsson matreiðslu- maður sá um alla matreiðslu i veislu sem forseti íslands hélt forseta Ítalíu á Grand Hotel í gærkvöldi. Boðið var upp á sex rétti og var fyrsti rétturinn steiktur, niður- sneiddur rúsínublóðmör, sem móðir Hilmars Jónína Krístjánsdóttir bjó til. Á blóðmörinn var stráð kanel og hann borinn fram með steiktum eplasneiðum. Næst komu fyllt smálúðuflök í hlaupi, þá reiktur lax með pasta. Fjórði rétturinn var agúrkufrauð en sfðan var boðið upp á lambame- dalíur í kryddjurtasósu og síðast kom rababaraeftirréttur. byija að syngja og læra undirstöðu- atriði tónlistar eftir réttum reglum. Þátttakendur hafa verið á bilinu 50 til 100 á hveiju námskeiði. Þang- að hefur komið fólk úr ýmsum áttum, allt frá fermingu til fertugs, og eitt einni kvöldstund í viku til að læra rétta raddbeitingu, rétta öndun, nótnalestur og almenn und- irstöðuatriði tónlistariðkunar. Mér er ánægja að lýsa því yfir að flest- ir þátttakendur hafa sýnt mikinn áhuga og náð undraverðum árangri á skömmum tíma. Kórskólinn er opinn öllum sem hafa gott tóneyra. Það er eina inn- tökuskilyrðið. Námskeiðin standa oftast í 10 vikur og stundum höfum við haldið framhaldsnámskeið. Að námskeiðunum loknum eiga þeir hæfustu kost á því að gerast full- gildir aðilar í Pólýfónkómum, þar sem kennsla og þjálfun heldur að sjálfsögðu áfram. Það gildir hið sama um iðkun íþrótta og tónlistar, að upplagið eitt er ekki nóg heldur þarf stöðuga og markvissa þjálfun ef listrænn árangur á að nást að einhveiju marki." Ódýr leið til söngnáms Geta menn komið inn í námskeið- in hvenær sem er á tímabilinu eða er nauðsynlegt að vera með frá byijun? „Það er afar þýðingarmikið að vera með frá byijun því annars er hætta á að menn nái aldrei fót- festu. í nótnalestrinum er byijað á ákveðnu tónheymarkerfi og takt- æfingum. Söngþjálfunin hefst með öndunar- og slökunaræfingum og réttri staðsetningu hljómsins, eftir hinni ítölsku Bel Canto-aðferð. Kennslan fer fram í hópum eftir flokkun raddanna í háar og djúpar raddir. Byijað er á þægilegasta sviði raddarinnar og unnið að víkkun raddsviðsins út frá því. Þeg- ar líður á námskeiðið syngja nemendumir smálög eða búta úr frægum sönglögum, sem heppilegir eru til að byggja upp sönggetuna. Það má því segja að þátttaka í Kórskólanum sé ódýr leið til söng- náms. Menn ættu að minnsta kosti ekki að vera feimnir við að reyna. Ég hef oft bent á, að það að syngja sé eitt besta ráðið til að yfirstíga feimni sem virðist hijá margt fólk. Það þarf ekki mikinn kjark til að taka þátt í Kórskóla Pólýfónkórs- ins, en það getur hjálpað fólki til að komast yfir vissa hræðslu í sam- skiptum sínum við aðra og sýna fulla einbeitingu þegar á reynir," sagði Ingólfur Guðbrandsson að lokum. Þess má geta að skráning nem- enda í Kórskólann stendur nú yfír og fer fram í síma 21424 á daginn, en 84610 eða 72797 á kvöldin. Kennslan fer fram í Vörðuskóla á Skólavörðuholti á fímmtudags- kvöldum klukkan 20.00 til 22.00. Blönduós verður bær á 112 ára afmælinu Blönduós. BLÖNDUÓS verður bær 4. júlí 1988, á 112 ára afmæli byggðar á Blönduósi. Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi hrepps- nefndar i gær með atkvæðum allra hreppsnefndarmanna. Þriggja manna nefnd verður kosin til að undirbúa málið. Að sögn Hauks Sigurðssonar, sveitarstjóra Blönduósshrepps, verða þær breytingar helstar við að Blönuóshreppur verður bæjarfé- lag að aðild Blönduóshrepps að sýslufélaginu fellur niður. Jafn- framt verða breytingar á gagnvart áfengislögunum og lögum um al- mennar tryggingar svo eitthvað sé nefnt. Haukur sagði að það að breytast úr hrepp í bæ hefði lítil áhrif peningalega séð á rekstur sveitarfélagsins. Engin breyting verður á nafni staðarins við bæjar- rettindin að sögn Hauks. „í daglegu tali er staðurinn nefndur Blönduós og því verður haldið áfram eftir þesssa breytingu," sagði hann. Skilyrði til að hreppsfélag geti orðið að bæjarfélagi er að meðalíbú- arfjöldi síðastliðinna þriggja ára sé 1.000 íbúar eða fleiri. Þijú sveitar- félög, sem uppfuylla þéssi skilyrði, hafa enn ekki notfært sér þessa heimild, en það eru Sandgerði, Höfn í Homafirði og Garður. Jón.Sig. * >«■ V GinS4n4G115 AUKIN SNERPA, BETRIAFKÖST Ef þú sefur illa og erf úrillur á morgnana, lœtur umferðina fara í taugarnar á þér, átt erfitt með að einbeita þér að verkefnum dagsins, skaltu líta við í Heilsuhúsinu. Við leiðum þig í allan sannleikann um GinsdrMGTE eiisuhúsiö Skólavörðustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík. SETTA SEM TREYST ER Á OTDK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.