Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 'M+m'mmMMm m mmmmmmmm m mTk m m mmm mmmm mmm mmi | ÓKEYPIS BÆKLINGUR ■ Starfsframi, betri vínna, betri laun ■ . Eftlr nám í ICS-brófaskólanum átt þú nr\ögutelka á auknum starfsframa og betur launaörl vlnnu. Þú stundar námiö heima I hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stundá rúmar 8 milljón- ■ irmannanámígegnumlCS-bréfaskótannlLíttuálistannog ■ 'sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur * .öruggleganámskeiösemhæfiráhugaþínumoggetu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ■ ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. g □ Tötvuforritun D Altnonntnám □ innanhúir I □ Rafvirkjun □ Bifvólavirkjun arkitektúr B □ Ritstörf □ Nytjaliat □ Stjórnun hótela ■ □ Bókhald □'Stjómun ' og veitingaataóa ■ □ Vétvirkjun t fyrirtaakja . I _ □ Biaóamennaka □ 'Oaróyrkja |' □EKmHUeknl og > I l—... □ Kjólaaaumur loftraaating ■ . 1 1 .. Nafn:....... Heimilisfang: — —' — : ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 Hlgh Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. l I i MERKTU VIÐ PLÖTURNAR sem þig langar í og komdu svo eða hringdu og láttu drauminn rætast Nýtt-nýtt-nýtt-nýtt Míchael Jackson-Bad Bruce Springsteen-Tunnel of love Bee Gees-Big Generator Yee-E.S.P. Terence Trent D’Arby-lntroducing Mlck Jagger-Primitive cool Pet Shop Boy8-Accutally Smith8-Strangeway8 here we come John Cougar-The lonesome jubilee Cara-Door to door Housemartlns-The people that grinnet themsolvos to death Plnk Floyd-A momentary lapse of reason Cock Robin-After here through mldland Aerosmlth-Permanent vacation Jothro Tull-Crest for a knave Deacon Blue-Ralntown Fra lippo lippi-Light and shade Fhre Stars-Between the lines The best of 10CC and Godley and Cream Grover Washington-Strawberry Moon Van Monison-Poetic champions compose Jesus and Mary Chain-Darklands Puplic Image L.T.D.-Happy? Wet wet wet-Propped In sold out Wendy and Usa-Wendy and Llsa Hooters-One way home Mr. Mister-Go on Dodo and the dodos-Dodo and the dodos Aretha Franklin-After hours REM-Documents Def Leppard-Hysteria Dio-Dream evil Madonna-Who's that giri Úr mynd-Beverly Hills cop Echo and the Bunnymen-Echo and the Bunnymen R. Sakamoto-New Geo Bruce Willis-The return of Bruno Warren Zevon-Sentimental hyglene Bananarama-Wow Loverboy-Wildside Motorhead-Rock n'roll The B 526-Bouncing off the satellltes Chris Rea-Danclng with strangers C.C.Cath-Welcome to the Heartbreak Hotel L.L.Cool-Bad Pete Wylie-Sinful Glant-Safnplata Westworid-Where the action is ATHUGIÐ AÐ FLESTAR OFAN- GREINDAR LP PLÖTUR ERUTILÁ KASSETTUM OG/EÐA CDGEISLA- DISKUM 12“ -12“ -12“ -12“ Bruce Springsteen-Brilliant disgulse Cock Robln-Blggest fool of all Deacon Blue-When will you wake up my telephone ring? Terence T rent D'Arby-Dance little slster Terence T rent D'Arby-Wishing well Prince-U got the look Madonna-Causing a commotlon Desireless-Voyage, Voyage Chock Robin-Just around the comer The Other ones-Holiday Working week-Surrender When in Rome-The promise Bryan Ferry-The right stuff Uoyd Cole and Commotion-My bag Pretty Posion-Catch me (l’m falling) Johnny hates Jazz-I don't want to be hero A.B.C-The night you murdered love CommunardB-Tomorrow Depeche mode-Never let me down TPau-Heart and Soul Yello-The rhythm diver Wet wet wet-Sweet little mystery Pil-Seattle Smrths-Girlfriend in a Coma Fat boys-Wipeout Sybil-My love is guarenteed Atlatic Starr-One lover at a time Hindsight-Low down Jesus and Mary Chain-Happy when K rains Fra lippo llppi-Angel. LL Cool J.-I'm bad Huey and Cry-Strength to strength Mel and Kim-FLM Remix. Úrýmsumáttum Ry Cooder-Crossroads (Úr mynd) REM-Allar Billy Idol-Ailar Tom Waita-Flestar Erasure-Circus Pink Floyd-Flestar A-ha-Béðar Allson Moyet-Báðar Simpiy Red-Báðar Prince-Allar Úr myn-Ml8sion Úr mynd-La bamba Úr mynd-Living daylight Úr mynd-Jesus Christ Superstar Úr mynd-Sweet dreams Úr mynd-Coalminers Daughter Úr mynd-American Graffiti David Bowie-Flestar Meatloaf-Bat out of Hell Meatloaf-Hrts out of Hell. steÍAQrhf Austurstræti, RauAarárstíg, Glæsibæ og Strandgötu, HafnarfirAi. Póstkröfusími 11620 eða símsvari síml 28316, opinn 24 klst. 110. löggjafarþing íslendinga Alþingi íslendinga, 110. löggjafarþing, verð- ur sett um helgina. Staksteinar fjalla lítillega um það efni og skiptingu valdsins í þjóð- félaginu. Einnig verður gluggað í Alþýðu- blaðið, en þar bryddar á gagnrýni á ríkisstjórnina, ekki sízt á ráðherra Alþýðu- flokks, sem er nýlunda á þeim bæ. Hundrað dag- arrflds- sljómar Rfldssfjórn Þorsteins Pálssonar, samstjórn Sjálfstæðisflokks, Al- þýðuflokks og Frani- sóknarflokks, & senn hundrað starfsdaga að bakL „Hveitibrauðsdög- unum er að jjúka og alvaran tekur við,“ segir Þráinn Hallgrimsson i þjóðmálahugleiðingu i AJþýðublaðinu i gær. Þetta má tíl sanns vegar færa. Rfldssfjómin hefur væntanlega notað sumar- mánuði tíl að undirbúa sfjómarfrumvörp, meðal annars og ekki sizt fjár- laga- og lánsQáriaga- frumvörp fyrir komandi ár, sem lögð verða fyrir nýtt Alþingi, sem kemur saman um helgina. Stjómarstefnan verður viðmð í þessum og öðr- um stjómarfrumvörpum sem sjá dagsins jjós fyrstu þingvikumar. 1 lýðræðis- og þing- ræðisrfld hefur stjómar- andstaða einnig mikilvægu hlutverki að gegna. Ekki fyrst og fremst sem gagnrýnandi stjómarstefnunnar, þó hér skuli sízt gert litíð úr þvi aðhaldshlutverki. Heldur með þvi að leggja skýrt og akilmerkilega fram »nn«n valkost — eða aðra valkostí — i höfuðviðfangsefnum þingsins, með eigin flutn- ingi frumvarpa og tíl- lagna til þingsályktunar, svo landsmenn fái mark- fepltan samanburð á úrlausnum í málnm, sem varða heill þeirra og framtíð. Gagnrýni án marktækrar tillögugerð- ar um aðrar lausnir en rfldssfjóm hefur fellur oftar en ekki „dauð og marklaus". „Ný verð- bólgualda skollin yfir“ Þjóðkjörið Alþingi og rfldsstjóm, sem styðst við dijúgan þingmeirihluta, hafa að sjálfsöðgu marg- þætt vald i höndum. En völd og áhrif liggja víðar, ekki sizt hj& samtökum starfsstétta og atvinnu- greina. Minna má á þá staðreynd að vinstri sfjóm Hermanns Jónas- sonar baðst lausnar 4. desember 1968 vegna þess að ASI syqjaði tíl- mæhun hennar um frestun á gildistðku 17 stiga hækknnnr kaup- gjaldsvisitölu f tengslum við þ& ráðgerðar verð- bólguvamir. Um þennan atburð sagði Agnar Kl. Jónsson f bók sinni Stjómarráð íslands: „Skrifaði forsætisráð- herra Alþýðusamband- inu þvi bréf um málið, en kom siðan á þingið (þing ASl) hinn 28. nóv- ember og gerði ýtarlega grein fyrir ölium mál- avöxtum. Ekld bar þessi málaleitun tilætlaðan árangur, þvi fór sem fór, að Alþýðusambandið neitaði fyrir sitt leytí beiðni forsætísráðherra um frestun. Forsætísráð- herra boðaði þá ráð- herrafund að morgni 29. nóvember, en þar náðist stuðning við frumvarpið. Af þessu leiddi, að hin nýja kaupgreiðsluvishala kom tíl framvæmda i byijun desember og var ný verðbólgualda þar með skollin yfii'. Þar sem ekki varð við neitt ráðið tók Hermann Jónasson það ráð að biðjast lausn- ar fyrir sig og ráðuneytíð hinn 4. desember 1968." Jónargagn- rýndir í Alþýðublaðinu f gær kemur fram gagnrýni á ráðherra Alþýðuflokks- ins, Jón Sigurðsson og Jón Baldvin Hannibals- son. 1 forsfðuramma segir að á fundi Sambands ungra jafnaðarmanna hafi verið „deðt um hvernig viðskiptaráð- herra, Jón Sigurðsson, hefur staðið að sölu hlutabréfa rfldssjóðs f Útvegsbanka Íslands. t drögum að sfjómmála- ályktun fundarins var harmað hvemig við- skiptaráðherra hefur staðið að máium . . .“. í þjóðmálagrein Þrá- ina Haligrfmssonar í sama blaði segir að pað sé „ekki i neinu sami jemi við sósialdemókra'Jskar hefðir t sJjómsýslu" að hækka skatta á matvæli. „Og ég gef ekkert fyrir skýringar forystu Al- þýðuflokksins i þessa máli,“ segir höfundur. Greinarhöfundur segir ennfremur: „Mér er hul- in ráðgáta hvaða hug- sjónir liggja að baki þeirri ákvörðun að leggja skatta á mötuneytí fræðshistofnana." Alþýðublaðið virðist vera að skipa sér á bás sjálfstæðrar gagnrýni, jafnvel þegar „flokkur- inn“ á f hiuL Svo er að sjá hvemig Jónamir taka snuprunum. Tíminn er dýrmætur við ávöxtun peninga. Kynnið ykkur Eftirlaunasjóði einstaklinga LU nja Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega þeim sem vilja leggja fyrir reglulega og ávaxta til eftir- launaáranna. Þeir eru margir sem hafa ágætar cekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Reglulegur sparnaður sem ávaxtaður er í eigin eftirlauna- sjóði getur því drýgt tekjurnar til muna á eftirlaunaárunum. Peningar sem eru greiddir mánaðarlega í eftirlaunasjóði einstaklinga eru ávaxtaðir í •n~ 1 VIB. SJÓÐSBRÉFUM VIB en þau bera nú 11,5- 12% ávöxtun umfram verðbóigu. Þannig geta peningarnir tvöfaldast að raun- virði á 7 árum og 15-faldast á 25 árum. Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan reiðubúin að veita allar nánari upplýsingar. Veröbréfamarkaöur is Iðnaðarbankans hf. —... — ■.....—................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.