Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 25 > * Askorun Verkamaiinasambands Islands: Aðildaifélögin hafni um- sóknum um atvinnuleyfi Framkvæmdastjórn Verka- mannasambands íslands sam- þykkti ályktun á fundi sínum á mánudag, þar sem skorað er á aðildarfélögin að hafna um- sóknum um atvinnuleyfi fyrir útlendinga. Einkum er þessari áskorun beint til félaga, þar sem fiskvinnsla er aðalatvinnugrein byggðarlagsins. Askorun Verkamannasam- bandsins er svohljóðandi. Vegna þeirrar yfírlýsinga er ýmsir atvinnurekendur hafa gefíð, um að flytja inn nokkur hundruð eða þúsundir af erlendu verkafólki og fram hefur komið í fréttum íjöl- miðla að verið sé að stofna fyrir- tæki sem ætla sér að græða á því að smala hingað fátæku fólki úr öðrum löndum samþykkir fram- kvæmdastjóm Verkamannasam- bands íslands eftirfarandi: „Stjómin skorar á öll aðildarfé- lög sambandsins að hafna umsókn- um um atvinnuleyfí fyrir útlend- inga meðan íslenskir atvinnurek- endur neita nýjum kjarasamningum við íslenskt verkafólk. Öðm fremur beinir stjómin þessu til aðildarfélaga þar sem fískvinnsla er aðalatvinnugrein byggðarlagsins. íslenskri fisk- vinnslu verður ekki bjargað með innflutningi útlendinga, heldur á þann hátt að kjör í fískvinnslu verði á þann veg að íslenskt verka- ÁKVÆÐI í lögum um sfjórnun fiskveiða þess efnis að ráðherra sé heimilt að skerða aflakvóta skipa um 10 % ef afli þeirra sé fluttur óunnin úr landi hafa orð- ið til þess útgerðaraðilar hafa sett þau skilyrði við sölu afla á fiskmörkuðunum, að keyptur afli væri ekki fluttur óunninn úr landi. Þrátt fyrir skilyrði útgerðarinnar er ljóst að fiskur á fiskmörkuðunum hefur verið keyptur í þeim tilgangi að flytja hann óunninn úr landi í gámum. Ámi Kolbeinsson ráðuneytis- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu sagði í samtali við Morgunblaðið: „Lögin em skýr varðandi tíu pró- sentin og menn hljóta að laga sína fólk sæki í þau störf, en til þess að svo megi verða, þarf að bæta kjör þeirra sem þar starfa." viðskiptahætti eftir þeim lögum sem um þetta gilda. Ef vara er seld með skilyrðum og ekki eftir þeim farið; hlýtur það að vera einkaréttarmál milli kaupanda og seljanda." I umræðu um þessi mál hefur m.a. verið hreyft við þeirri hug- mynd að framvísa þyrfti skriflegu samþykki seljanda þegar sótt væri um útflutningsleyfi í viðskipta- ráðuneytinu. Stefán Gunnlaugsson deildarstjóri í útflutningsdeild við- skiptaráðuneytisins sagði ekkert formlegt. erindi þessu viðvíkandi hafa enn borist ráðuneytinu en ef það kæmi yrði það væntanlega afgreidd m.a. í samráði við sjávar- útvegsráðuneytið. Kvótaskerðing vegna ferskfiskútflutnings: Fiskur fluttur út gegu vilja seljenda *~65>97i 'mM: Pa\ma íleðuriúx 3k..jasssr Eftirstoova* _ VHTINGARHALLAVIISIM í DOMIIS MEDICA Veitingahöllin hefur nú tekið að sér rekstur salanna í Domus Medica og getur nú boðið viðskiptavinum sínum uppá glæsilega að- stöðu fyrir 50-250 manna veislur og mannamót. í Domus Medica sem og í Veitingahöllinni sjálfri í Húsi verzlunarinnar er eingöngu boðið uppá fyrsta flokks mat og þjónustu á öllum sviðum: ÁRSHÁTÍÐIR BRÚÐKAUPSVEISLUR SÍÐDEGISBOÐ ERFIDRYKKJUR AFMÆLISVEISLUR RÁÐSTEFNUR HÁDEGISFUNDI ALMENNAFUNDI GLÆSILEGTÚRVALAFVEITINGUM MARGSKONAR HLAÐBORÐ BLÖNDUÐ HLAÐBORÐ FISKIHLAÐBORÐ STEIKARHLAÐBORÐ SMURT BRAUÐ PINNAMAT HEITIR RÉTTIR EFTIR VALI DOHVS HEDICA Símar 685018-33272. REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.