Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 47 •• SdfoaaL MIKILL áhugi er fyrir því hjá forsvarsmönnum fiskvinnslu- fyrirtækja á Eyrarbakka og Stokkseyri að brúin yfir ölf- usárósa komist i gagnið strax og byggingu hennar lýkur í janúar. Verði brúin tengd strax með vegi að vestanverðu, mun hún skila fiskvinnslunni umtaisverðum verðmætum auk þess að skapa sjómönnum austan árinnar sömu aðstæður og þeim sem búa i Þorláks- höfn. Verktakar að brúnni yfir Ölfusár- ósa hafa ákveðið að flýta byggingu brúarinnar að fengnu samþykki Vegagerðarinnar. Samkvæmt því verður brúin tilbúin í janúar. Verði þá búið að leggja veg að brúnni að vestanverðu og tengja hana við Þor- lákshafnarveg getur hún farið að skila arði strax. Vegurinn frá brúnni að vestan er á vegaáætlun 1989 sem þykir allt of langur tími. Það er í höndum þingmanna kjördæmisins að ákveða það að flýta vegalagning- unni. Samkvæmt áætlun Vegagerðar ríkisins kostar vegurinn 38 milljónir króna. Hluti vegarins hefur þegar verið lagður en það var gert svo flytja mætti gijót til að styrkja árbakkann að vestan vegna ágangs árinnar. Þá vegagerð annaðist verktaki brúar- innar og lánaði Vegagerðinni fyrir vegalagningunni. Breytir miklu að fá brúna „Það breytir mjög miklu fyrir okk- ur ef brúin kemst I gagnið á komandi vertíð," sagði Einar Sveinbjömsson hjá Hraðfiystihúsi Stokkseyrar. „Það verður allt annað að þjónusta bátana og flutningskostnaður með hráefni minnkar mikið. Meðferðin á fiskinum verður betri og við fáum þar af leið- andi betra hráefni," sagði Einar. Brúin yfir Ölfusá í byggingu. Getum verið meira heima „Brúin mun breyta geysilega miklu fyrir okkur sjómenn. Við mun- um koma meira heim og getum verið meira hjá fjölskyldum okkar,“ sagði Alexander Hallgrfmsson skipstjóri á Stokkseyri um það hveiju brúin breytti fyrir skipveija á bátum frá Stokkseyri og Eyrarbakka sem gerð- ir eru út frá Þorlákshöfn. Hann sagði að það hefði farið upp f þijár vikur sem menn lágu við f bátunum f höfn- inni þegar fast var sótt. Brúin gerði það að verkum að þeir gætu skropp- ið heim eins og skipveijar f Þorláks- höfn gera. Mikilvægt að fá brúna strax „Það skiptir miklu máli fyrir okkur að geta notað brúna strax á þessari vertíð," sagði Hjörleifur Brynjólfsson hjá hraðfrystihúsi Suðurvarar á Eyr- arbakka. „Ef brúin verður tilbúin í janúar og vegimir lfka þá náum við að nota hana á vetrarvertíðinni, loðnuvertíð og á humamum. Mesti álagstími vegna flutninga er á fyrri Morgunblaðifl/Sigurður Jónsson Alexander Hallgrímsson skip- stjóri, Stokkseyri. hluta ársins," sagði Hjörleifur. „Maður trúir því ekki að mann- virki sem þetta verði látið standa ónotað bara af því að það vantar smá vegarspotta sem þó er búið að leggja að hluta. Með tilkomu brúarinnar verður eins og við séum með ftystihú- sið á hafnarbakkanum í Þorlákshöfn. Það verður allt annað að þjónusta bátana og ekkert mál að senda við- gerðarmenn og netamenn héðan til Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Einar Sveinbjörnsson þjá Hrað- frystihúsi Stokkseyrar. Þorlákshafnar. Einnig mun hráefnið verða fyrir mun minna hnjaski og verður þar af leiðandi verðmeira því flutningsleiðin styttist. Auk þessa er mannlegi þátturinn mikilvægur því með brúnni sitja sjómenn héðan við sama borð og sjómenn f Þorlákshöfn og geta farið heim eftir róður þó fara eigi aftur út að morgni," sagði Hjörleifur Bryryólfsson. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hjörieifur Bryiyólfsson Iqá Suð- urvör, Eyrarbakka. IQRNUNAR AÆTLANIR SEM 5TJORNTÆKII 21.10. INNRITUNTIL 19. OKT. STANDAST PÆR AÆTLANIR SEM PÚ GERIR? EÐA GERIR PÚ KANNSKI ENGAR? SIMI: 621066 Á þessu námskeiði kynnistþú því hvernig áætlanir verða til, á hverju þær byggjast og hvernig á að nota þær til að ná sem bestum árangri í stjórnun og rekstri fyrirtækja. LEIÐBEINANDI: Jóhann Magnússon, viðskiptafræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 21.-22. okt. kl. 8.30-17.30 að Ánanaustum 15. VERÐBRÉFAMARKAÐURINN 22.10. INNRTTUN TIL 20.0KT. SÍMI: 621066 TIME MANAGER 21.10. Olfusárbrú: Mikilvægt að fá brúna í gagnið strax Skapar fiskvinnslu og útgerð betri aðstæður Morgunblaöið/Úlfar Agústsson Álfhildur „Lolla" Ólafsdóttir listmálari við eina myndina á sýn- ingunni. Myndin sýnir Silfurtorgið á ísafirði eins og hún m»n eftir því sem lítil stúlka. ísafjörður: Málverkasýning í sal MÍ tsafirði. DAGINN eftir að samkomusalur Menntaskólans á ísafirði var formlega tekinn f notkun opnaði Álfhildur „Lolla" Ól- afsdóttir málverkasýningu f salnum. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus á námskeiðið dagana 21.-22. okt. HVERNIG MÁ NÁ HÁMARKS- ÁVÖXTUN SPARIFJÁR, OG ÖFUGT - HVERNIG FÆST FRAMKVÆMDAFÉ Á HAGKVÆMAN HÁTT? Hvernig reiknum við út afföll, gengi verðbréfa og raunvexti? Hvaða skattareglur gilda um verðbréf? Þetta og margt fleira verður fjallað um á námskeiðinu. AÐALLEIÐBEINENDUR: Sigurður B. Stefánsson og Gunnar Helgi Hálfdánarson. TlMI OG STAÐUR: 22.-23. okt. kl. 13.15-17.30 að Ánanaustum 15. Álfhildur er fædd f Bolungarvík þar sem hún dvaldi til 10 ára ald- urs að hún flutti með foreldrum sfnum til ísafjarðar. Hún fluttist síðan til Reykjavflmr þar sem hún hóf að mála 16 ára gömul. Hún bjó í Bandaríkjunum í 25 ár og lagði málun að mestu á hilluna á meðan hún ól upp böm sín. Hún sótti einkatfma f listmálun f Suður Karolfna þar sem hún bjó lengst af og tók þar þátt í sýning- um. Eftir að hún kom heim aftur hefur hún haldið tvær einkasýn- ingar f Bolungarvfk og f Ásmund- arsal f Reykjavfk auk þessarar. Á sýningunni eru 35 myndir flestar málaðar á síðustu tveim árum. Sýningin er opin virka daga frá 18—22, en um helgina frá 14—22. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 11. október. - Úlfar INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: MARKAÐSSTÖRF í FERÐAÞJÓNUSTU 12.-14. OKT. OG 14.-16. OKT. (2 NÁMSKEIÐ) STJÓRNUN AUGLÝSINGAMÁLA 12.-15. OKT. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.