Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.10.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987 15 Áð halda leikreglurnar Erlendar b»kur Jóhanna Kristjónsdóttir Ted Allbeury: The Judas Factor Útg.Stodder and Houghton 1987 Tad Anders birtist hér á ný hjá Allbeury, en hann var aðalsöguper- sónan í Snowball, sem getið hefur verið í þessum dálkum. Tad hafði unnið í brezku leyniþjónustunni og meira að segja í njósnarastéttinni eru ákveðnar siðareglur. Séu þær brotnar eru menn settir til hliðar, stundum fyrir fullt og allt, stund- um fá þeir tækifæri síðar. Og nú fær Tad Anders að koma til skjalanna á ný. Upp á síðkastið hefur sovézka leyniþjónustan KGB látið myrða ýmsa þá sem hafa strokið úr austantjaldsvistinni. Sovétmaðurinn Burinski, sem hef- ur verið settur til starfa í Austur Berlín, fær það verkefni að fara vítt og breitt um Evrópu og stúta þar mönnum. Hann fer létt með það í fyrstu, en eftir að hann kynn- ist Ingu, austur þýzkri stúlku, verður það erfiðara og samvizkan segir óþyrmilega til sín. Inge er að höfundarins áliti dæmigerð ung austur þýzk stúlka, sem hefur skömm og fyrirlitningu á sovézku drottnurunum og tekur með fyrir- vara öllum frásögnum um vinátt- una, rausnarhugann og hjálpsem- ina í garð Austur Þjóðveija. Brezka leyniþjónustan ákveður að Tad Anders fari til Austur Berlínar, ræni Burinski og reynt verði að komast að því, hvers vegna sumir andófsmenn eða strokumenn eru drepnir og aðrir ekki. Það myndi heldur ekki saka að fá vitneskju um, hvemig að þessum morðum er staðið og hvaða eiturefni er notað, því að það er þeirrar náttúru, að ekkert fínnst í líkama hins látna. Einhverra hluta vegna liggur forsvarsmönnum leyniþjónustunn- ar svo mikið á að Tad fari á vettvang, að aðgerðin er ekki und- irbúin af neinu viti. Það er líka eins og við manninn mælt, hann er gómaður og tekinn í yfírheyrsl- ur/pyndingar. Venjan er að innan leyniþjónustanna hafí einhveijir samband sín á milli þegar njósnar- ar eru gripnir og reynt að fínna út, hvemig sé unnt að skila þeim til föðurhúsanna með nokkmm glæsibrag. En áður en til þess kemur hefur Tad verið fluttur til Moskvu og þangað koma á hans fund Bur- inski og kona hans, Inge. Þau eru hjá honum, meðan hann er að jafna sig eftir pyndingamar. Ekki löngu síðar tekst að grípa Burinski og Kápumynd flytja hann til Bretlands. Hann lo- far að leysa frá skjóðunni, ef kona hans og nýfæddur sonur verði flutt til hans líka. Þetta er hressileg saga, Ted Allbeury rétt eins og hann gerist beztur. Sögulokin og aðdragandi þeirra er töff en sannfærandi. En svo mætti spyija, fyrst allar leyni- þjónustumar kunna leikreglur hinna, til hvers í ósköpunum em menn alltaf í þessum njósnaraleik. Vesturbær LMIAS FASTEIGN ASAL A SIDUMULA 17 Eign í sérflokki 82744 Höfum fengið í einkasölu fasteignina á Ægisíðu 94. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni. Á fyrstu hæð eru: forstofa, hol, eldhús og þrjár stofur. Á annarri hæð eru: 3 svefnherb., bað og gestasnyrting. í kjallara er: 2ja herb. íbúð með sérinngangi, stofa, svefnherbergi, bað, gestasnyrt- ing, þvottahús og tvær geymslur. Húsið er allt í mjög góðu ástandi, tvöfalt verksmiðjugler í gluggum, tvennar svalir, parket á gólfum, gifslistar og rósettur í loftum. Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr með fjarstýrðri hurðaopn- un, hita og rafmagni. Þá er steypt garðhýsi, hiti í plönum, lóðin ræktuð og með raflýsingu meðfram stéttum. Teikningar og nánari upplýsingar eru á skrifstofu okkar í Síðumúla 17, Reykjavík. Sjávarlóð Tilboð óskast í stóra sjávarlóð við Hafnarfjörð. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar í síma 652146. 685009 685988 2ja herb. ibúðir Austurberg. Giæsii. 70 fm ib. & 3. hæð. Stórar suðursv. Lagt fyrir þwól á baði. Verð 2,9 millj. Hverfisgata. fb. i góðu ástandl á efstu hæð í góðu steinh. Stórar sv. Mikiö útsýni. Ekkert áhv. Mánagata. Neðri hæö ca 60 fm. Vinsaef staðsetning. Ekkert áhv. Afh. mars nk. 3ja herb. ibúðir Hjallavegur. Tvær 3ja herb. ib. í sama húsi. Bilsk. getur fylgt annarri fb. Akv. sala. Hagst. verð. Urðarstígur. ca 70 fm nsib. i snyrtil. ástandi. Til afh. strax. Engar áhv. veðsk. Verð 2,5 millj. Seltjamarnes. 105 fm íb. á jaröh. (ekki kj.) við Melabraut. Sérinng. Gott fyriricomul. Hús í góöu ástandi. Ákv. sala. Afh. sam- komul. 4ra herb. íbúðir Háaleitisbraut m. bílsk i 20 fm endaib. Gott fyrirkomulag. Stór- ar svalir. Sérhiti. Bflsk. Verð 4,8 mlllj. Álfheimar. 11S fm fb. 6 jarðh. I sambhúsi. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 4,1-4,2 millj. Ljósheimar. nofmib. ái.hæð í lyftuh. Nýjar innr. i eldh. Allt nýtt á baði. Endurn. gólfefni. Sérl. falleg ib. Verð 4,8 millj. Æskil. skipti á 125-140 fm sérbýll. Austurberg. 110 fm endalb. á efstu hæð. Stórar suöursv. Góð gólf- efni. Lítið áhv. Bílsk. Verð 4,3 mlllj. Vesturberg. Rúmgóð fb. f mjög góöu ástandi á 1. hæð. fb. fylgir sór- garöur. Lftiö óhv. Verð 3,9 millj. Kleppsvegur. 100 fm kjib. I mjög góðu ástandi. Nýtt gler. Verð 3,3 millj. Sérhæðir Sundlaugavegur. 110 fm sérhæð í fjórbhúsi. Sórinng., sórhiti. 35 fm bílsk. Æskil. sklptl é B-6 herb. (b. með bflsk., gjaman f sama hverfl en annað kemur til greina. Raðhús Lækir. Parhús í mjög góðu ástandi. Eignin er á tveimur hæðum. Stofur og eldhús niðri. Svefnherb. og bað á efri hæð. Þrennar svalir. Bílsk. Fráb. staö- setn. Verö 7,5 millj. y/losfellsbær. 80 fm raðh. á einni hæð f góðu ástandi. Afh. 15. des. Verö 3,7 millj. Fossvogur. Vandaö pallaraö- hús, ca 200 fm. Bílsk. fylgir. Sérl. gott fyrirkomul. Sömu eigendur. Ákv. sala. Eignaskipti hugsanleg. Verð 8,6 mlllj. Einbýlishús Skólavörðustígur. Gamait jámkl. timburh. á tvelmur hæðum. Hús- ið stendur út við götuna. Þarfnast endum. Verð 2,8-3 millj. Laugavegur. Eidraeinb- hús með góöri eignarióð. Húsið er hæö og ris og er í góöu ástandi. Stækkunarmögul. fyrir hendi. Eignask. hugsanleg. Verð 4,5 millj. Garðabær. 130 fm einb- hús á einni hæð. Húsið er timburhús og nánast fullb. Vand- aður frág. Stór lóð. 80-90 fm steyptur bílsk. Góð staðs. Ákv. sala. Afh. samkomul. Ýmislegt f KjöreignVf Ármúla 21. Sælgætisversl. sæi- gætisversl. I góðu húsn. I Austurb. Góð staðs. örugg velta. Hagst. skllm. og verð. DM.VA Vegna mikillar sölu und- anfarið vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. Miðborgin - 3ja 3ja herb. rúmg. íb. á 2. hæð f steinh. v. Njálsg. Sérhiti. Bilsk. fylgir. Ekkert áhv. Einkasaia. Vesturbær - 3ja 3ja herb. 92 fm mjög falleg íb. á 2. hæð (þríbhúsi v. Hringbraut. Tvöf. gler. Fal- legur garöur. Einkasala. Ekkert áhv. Verö ca 3,8 millj. Raðhús - Mosfbæ 180 fm mjög fallegt raöhús v/Byggöar- holt. 4 svefnherb. Lítið áhv. Einkasala. Verö ca 5,5 millj. Einbýlishús - Hf. Einbýlishús á tveimur hæðum viö Álfa- berg. Efri hæð sem er 238 fm er að mikiu leyti fullgerð. Á neðrí hæö (sem er ekki fullgerö) er tvöf. bilsk. o.fl. í smíðum - Kóp. 108 fm 3ja-4ra herb. sérhæö ! tvibhúsi við Hliðahjaila. 28 fm bilsk. fylgir. (b. selst fokh. með tvöf. gleri og fullfrág. að utan. Einkasala. Verð 3,4 millj. Heildverslun Heildverslun í fullum rekstri og ( eigin húsnæði. Fyrirtækiö flytur inn ýmiss- konar fatnaö. Góö viöskiptasambönd og mikil velta. Kjörið tækifæri. Nánari uppl. á skrifst. Iðnhúsn. - Bíldshöfða Ca 410 fm iönhúsn. á jarðhæð. Stórar innkdyr. Getur selst i tvennu lagi. Laust strax. Kjörbúð á góðum stað í Rvík. Mikil velta. Afh. get- ur verið strax. Nánari uppl. á skrif- stofu. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að góðu einbhúsi í Rvík, helst í Fossvogi. Skipti á fallegu einbhúsi í Kóp. mögul. L Agnar Gústafsson hrl.,J Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignaatofa Metsöhibhð á hverjum degii FÁLKAGATA Til sölu ein rúmg. 2ja herb. íb. í nýbygg. Fálkagötu' 15. (b. er m. suðursv., sérþvh. og er á 2. hæð. íb. afh. tilb. u. trév. og máln. um áramót. UÓSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð. Skuldlaus íb. Laus í febr. '88. Góð fjárfesting. Verð 2,8 millj. AUSTURBERG Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bflsk. Ákv. sala. Eignask. mögul. á sérbýli í Mosfellsbæ. Verð 3750 þús. LANGHOLTSVEGUR Mjög góð rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. í þríbhúsi. íb. er , talsv. endurn. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. NORÐURMYRI Rauðarárstígur. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Eignaskipti á dýrari eign. Verð 3 millj. FAGRAKINN HF. 4-5 herb. 120 fm jarðh. í þríbhúsi. Ákv. sala. Verð 4 millj. LEIRUBAKKI 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 4,1 millj. BÁSENDI Höfum fengið í sölu 4ra herb. efri sérh. í tvíbhúsi. íb. þessari fylgja enn- fremur tvö herb. í kj. Bflskréttur. fb. er laus strax. Verð 5,8 millj. DVERGHAMRAR Neðri sérh. í tvíbhusi á fallegum útsýnisstað Dverghamra. íb. eru 160 fm ásamt 30 fm bflsk. Til afh. strax. Eignaskipti mögul. GARÐABÆR - LUNDIR Raðhús á einni hæð ásamt innb. bflsk. Suðurverönd. Eignask. mögul. á sérh. i Gæb eða Hafnarfirði. Verð 6900 þús. VESTURBÆR Mjög falleg sérh. í þríbhúsi við Bárugötu. Nýi. eldh., baðherb., rafmagn, gler, teppi o.fl. 3 svefnherb. og tvær stofur. Bflsk. Sórhiti og inng. Eign í sérflokki. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ VEGNA MIKILLAR SÖLU. LOGAFOLD Einbhús ca 200 fm á bygg- stigi. Afh. fokh. innan fullfrág. utan um áramót. Verð 5 millj. Áhv. 2800 þús. VESTURGATA Stórglæsil. 170 fm toppíb. á tveimur hæðum í nýju húsi. Afh. tilb. undir trév. strax. FÁLKAGATA Parhús, 117 fm ó tveimur hæð- um. Afh. fokh. eða lengra komið um áramót. AUSTURSTRÖND - SELTJ. Ca 60 fm nýtt verslunarhúsn. Sérlega vel staðs. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verslunarhúsn. í Austur- veri við Háaieitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. MOSFELLSBÆR - ÓSKAST Eigendur að eftirtöldum eignum óska eftir skiptum á einb. eða raðhúsum f Mosfellsbæ: 4ra herb. íb. f iyftubiokk i Alftahóium. 3ja herb. fb. ásamt bflsk. í Austurbergi. 3ja herb. ib. á miðh. f þríb. (Vesturbæ. LAUFÁS LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 M*ignus Axelsson 'éí SÍÐUMÚLA 17 M.iqnus Axelsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.