Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 1
64 SÍÐUR OG LESBÓK STOFNAÐ 1913 235. tbl. 75. árg. LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins UNESCO: Kjörí frestað tíl síðdegis í dag M’bow hvattur til þess að draga sig í hlé í GÆR frestaði UNESCO enn fimmtu umferðinni til kjörs fram- kvæmdastjóra stofnunarinnar. Var það gert að beiðni fulltrúa Afríkuríkja, sem sögðust vilja reyna til þrautar að ná almennu sam- komulagi um næsta framkvæmdastjóra. Er talið að þeir muni nú leggja hart að M’bow, núverandi framkvæmdastjóra, að draga fram- boð sitt tO baka. Að sögn Andra ísakssonar, fulitrúa íslands, er hins að þola opinberan ósigur. Andri vildi þó ekki fullyrða neitt um áætlanir Afríkuríkja eða hvort þeim yrði ágengt ef rétt er. Stuðningsmenn M’bow hafa ekki hallað einu orði á mótframbjóðanda M’bow, Spánverjann Pederico May- or, og taldi Andri að þau myndu ekki leggjast gegn kjöri hans drægi M’bow sig í hlé, frekar muni þau sitja hjá. Hvað austantjaldslöndin varðar hafa þau ekki lýst yfír stuðn- ingi sínum við Mayor, en flestir telja þó að þau muni styðja hann áður en yfír lýkur. Árásin á kúwaiska olíuskipið: vegar alls óvist hvort það takist. Upphaflega óskuðu Afríkuríkin eftir því að atkvæðagreiðslunni yrði frestað fram á mánudagsmorgun, en á það var ekki fallist heldur gefínn sólarhringsfrestur. Verður því kosið síðdegis í dag, klukkan 18:00 að staðartíma. í gær þótti ljóst að M'bow myndi ekki ná kjöri og telja því sumir að Afríkuríkin vilji fá hann til þess að draga sig í hlé, svo þau þurfí ekki New York: Enn verðhrun í Wall Street Óblíð náttúruöfl Feikilegt óveður gekk yfír Vestur-Evrópu í fyrrinótt og gær- morgun. Myndimar sýna eyðilegginguna í Lundúnaborg eftir að vindhviða hafði leikið um borgina með 150 km hraða á klst. Sem dæmi um öngþveitið má nefna að blaðamaður Morgun- blaðsins í borginni var þijá tíma á leið frá Bethnal Green til Heathrow-flugvallar en venjulega tekur þijá stundarfjórðunga að aka þá leið. Eitt af því sem olli töfinni var að ökumenn voru varaðir við að aka nærri Old Baileys dómhúsinu því hvolf- þak þess væri við það að fjúka af. Sjá „Mesti veðurofsi sem Bretar muna“ á síðu 31. Morgunblaðið/BS New York, Reuter. VERÐBRÉF í Wall Street féllu í gær í fyrsta skipti um meira en eitt hundrað stig samkvæmt Dow Jones-vísitölunni á einum degi. Ræðir þar um enn eitt metfallið í sögu verðbréfasölu þar vestra. Menn þyrptust í gær til Kauphall- arinnar til að selja verðbréf sín og nýtt sölumet var sett. Á einum degi seldust 324 milljón hlutir og er það mesta sala i manna minnum. Búist er við að spenna á verðbréfamörk- uðum heimsins muni aukast meira um helgina, en verðfall í Wall Street er öruggur fyrirboði verðhruns í öðrum helstu kauphöllum heimsins. Beðið eftir viðbrögð- um Bandaríkjastjómar Washington, Kuwait, Reuter. ELDFLAUG, sem talið er að hafi verið skotið frá írönsku yfirráða- svæði, hæfði í gærmorgun olíuskip frá Kuwait, sem sigldi undir bandariskum fána. Skipið, sem heitir Sea Isle City, var á siglingu innan landhelgi Kuwait. Augu manna beinast nú að viðbrögðum Ítalía: 37 farast í flugslysi Asso á Ítalíu, Reuter. TVEGGJA hreyfla skrúfuþota af gerð- inni ATR-42 í eigu ítalska flugfélags- ins Alitalia fórst á Norður-Itaíiu í fyrrakvöld. Þotan var að fara frá Mílanó til Kölnar er hún flaug á fjall, 13 mínútum eftir flugtak. Sjónarvottar sögðust hafa séð sprengingu í vélinni áður en hún fórst. Slæmt veður var á þessum slóðum er slysið varð. Með þotunni voru 37 manns, þar af 29 þýskir ferðamenn, og fórust allir. Veður og erfíðir staðhættir hömluðu að björgunarsveitir kæmust á slysstað þar til í gær. Að sögn björgunarmanna voru hlutar úr flugvélinni dreifðir yfír stórt svæði. Reuter ítalskur hermaður drúpir höfði við leitina að líkamsleifum þeirra sem fórust i flugslysinu á fimmtudag. Bandarikjamanna við árásinni en þetta er í fyrsta skipti sem ráðist er á skip frá Kuwait sem siglir undir bandariskum fána á Persa- flóa. Ronald Reagan Bandaríkja- forseti hitti helstu ráðgjafa sina í Washington í gær til skrafs og ráðagerða. Átján skipveijar slösuðust í árás- inni á oliuskipið. Þar á meðal var bandarískur skipstjóri þess. Forseti írans, Ali Khamenei, neit- aði því hvorki né játaði að eldflaugin hefði verið irönsk. „Guð almáttugur veit hvaðan eldflaugin kom,“ sagði hann. Khamenei átaldi Bandarílqa- menn fyrir að gæta skipa sinna ekki betur. Bandaríkjamenn segja að þeir megi ekki sigla herskipum sinum inn- an landhelgi Kuwait. Stjóm Kuwait hélt neyðarfund eftir árásina og lýsti ábyrgð á hendur írönum. Marlin Fitzwater, talsmaður Hvíta hússins, sakaði írani í gær um „viður- styggilegar ofbeldisaðgerðir". George Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, sem nú er á ferð um löndin fyrir botni Miðjarðarhafs, sagði árás- ina alvarlega en að hún snerti fyrst og fremst Kuwait. Sendiherra vest- ræns ríkis í Kuwait sagði árásina marka tfmamót í stríðinu og spáði því að Bandaríkjamönnum væri nauð- ugur einn kostur að hefna hennar. Bandarískir embættismenn sögðust vilja vera alveg vissir um að eldflaug- in væri írönsk áður en gripið yrði til sérstakra ráðstafana. Helst er talið koma til greina að Bandaríkj lla Ii ráðist á eldflaugaskotpalla amenn rana á Faw-skaga sem íranir hafa hemumið f stríðinu. . í gær hitti Ronald Reagan Banda- ríkjaforseti helstu ráðgjafa sína til að ráðgast um viðbrögð við árásinni á Sea Isle City. Telpan í brunninum: Björgnn í augsýn Texas, Reuter. Björgunarmenn S Midland í Texas höfðu seint í gærkvöldi náð að grafa 30 sm breiða rás í gegnum klöppina við brunninn, þar sem 18 mánaða gömul stúlka hefur setið föst S tvo sólarhringa. Einn björgunarmanna sagðist hafa snert stúlkuna og var hún á lífi og grét sáran. Þegar blaðið fór í prentun voru uppi áform um að bregða kraga um háls stúlkunnar til að forða henni ffá hnjaski. Síðan átti að senda grannan pilt niður um rásina, sem myndi flytja stúlkuna með sér upp til foreldra hennar. Sjá „Boruð 10 m göng síðu 30. .“á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.