Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 9 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SöuKíawuigxuir (J&iTöSBWIWn) <& Vesturgötu 16, sími 13280 Dísel- stilllngar Látiðokkuryfirfara olíuverk og spissa í fullkomnum tækjum. BOSCH lfiðgerða- ogr varahluta þjónusta B R Æ Ð U R N I R Dl ORMSSONHF Lágmúla 9, sfml 38820. Blaóburóarfólk óskast! AUSTURBÆR Stigahlíð 49-97 ÚTHVERFI Básendi Sogavegur101-212 o.fl. KÓPAVOGUR Hrauntunga 1-48 VESTURBÆR Aragata Vesturgata 1 -45 Nýlendugata Ægisíða 44-78 Nesvegur40-82 SKERJAFJ. Einarsnes 3JU SKOOAHAKÖHMUH / BORGARMAL.rn., . Hlynntir Dav.d — aáaa.Tws£ Al t*.m •«" ,ó*u *' SatWSÍC •*-PuU*W' **l¥*te Bort.rmikln. muM< o« • sSagaggas js^«sB5Ssar zxssszxíxz ^52 P'**""1 *“n,n«un ^tHrSur „V •/> OddMyn. Emun* y„W borf.fbúAf Ftóttl íyHrt»W|o ■A—IriHlutlnn ^ Forsotl bor9or»t|Smor 58% styðja borgarstjórn- armeirihlutann Samkvæmt skoðanakönnun Skáíss, sem unnin var fyrir Helgarpóst- inn, styðja 58,5% Reykvíkinga meirihluta Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur á líðandi stundu. Stuðningur borgarbúa við hin ýmsu borgarmál er hinsvegar mjög mismunandi. Stakstein- ar fjalla í dag lítillega um skoðanakannir, spurningar og svör. Gildi skoðana- kannana Það gildir hið sama um almenningsálitíð og íslenzka veðráttu, að það er erfitt að spá lengra fram í tíman en til nokk- urra daga. Þetta á ekki sízt við þegar stjómmál eru annarsvegar. Þar skipast veður á skammri stund. Af þeim sökum getur engin skoðanakönnun nema sú sem t«lin er upp úr Igörkössunum talist marktæk eða óskeikul. Engu að síður gefa allar skoðanakannanir ákveðna vísbendingu, mismunandi trausta, eft- ir því hvem veg er að þeim staðið. Þessvegna em það gleðitíðindi fyrir Sjálfstæðisflokldnn, sem og oddvita hans í borgar- málum Davíð Oddsson, að 58% þeirra sem af- stöðu tóku í skoðana- könnun Skáiss (HP) 10. og 11. október síðast lið- inn studdu meirihluta Sjálfstæðisflokks i borg- arstjóra Reykjavíkur. Þetta er dijúgum fleiri stuðningsmenn en kusu flokkinn i siðustu borgar- stjóraarkosningum, en þá hlaut hann 52% stuðn- ing. Stuðningur við minnihlutaflokkana er hinsvegar rýrari nú, sam- kvæmt skoðanakönnun- inni, en hann var i borgarstjórnarkosning- unum í fyrra. Kvosarskipu- lag - ráðhús Stuðningur borgarbúa við einstök borgarmál, sem spurt var um, er mismilf.il Þau mál borg- arstjórnarmeirihlutans, sem hlotíð hafa góða kynningu og almenna umræðu, eins og til dæm- is Kvosarskipulagið, hafa almannastuðning. Þann- ig lýsa 58,5% aðspurðra sig fylgjandi þessu skipu- lagi, sem er mikill stuðningur, miðað við hve málið er í eðli sinu viðkvæmt. Stuðningur við ráð- hússbyggingu við Tjörn- ina er minni, en þó allnokkur, eða 40,7%. 59,3% þeirra er afstöðu tóku hafa hinsvegar efa- semdir um þetta staðar- val. Val á stað undir ráðhús er bæði vanda- samt og viðkvæmt. Ef Reykvíkingar yrðu beðn- ir að gera upp á milli ólíkra staða, myndu flest- ir staðnæmast við Tjöra- ina. SÍS-fyrirtæki og dagvistar- mál Spurt var: „Var það yfirsjón hjá borgarstjóra að missa fyrirtæki SÍS tíl Kópavogs?“ Þessari spurningu svara 66,2% játandi en 32,4% neit- andi. Spurningin, eins og hún er orðuð, er hinsveg- ar meir en vafasöm. Málið sem um ræðir er ekki til lykta leitt og var ekki, þegar spurt var. Fyrirhuguð lóðakaup SÍS f Kópavogi þurfa ekki að fela f sér nein sögulok um staðarval höfuð- stöðva SÍS. Á þessu stigi máls er spumingin, eins og hún er orðuð, ekki tfmabær. Hún er raunar Ieiðandi að auki. Dagvistun eru vanda- mál, sem brennur á bamafólki og fyrirtækj- um. Flest heimili hafa þörf fyrir tvær fyrirvinn- ur, ef mæta á þeira kröfum sem nú eru gerð- ar um lífsstfl. Fyrirtæki og stofnanir vantar og sárlega starfsfólk. Hver manneskja á og að hafa rétt til að nýta menntun og starfskrafta utan heimilis, ef vilji hennar stendur til þess. Það er þvf ekld óeðlilegt að að- spurðir svari játandi þegar spurt er hvort hærra kaup á dagvistar- stofnunum getí bætt um betur, þegar mikil sam- keppni er um vinnuafl. Það er hinsvegar að mörgu að hyggja f þess- um efnum. Eiga fyrir- tækin ekki að koma f ríkari mæli inn f rekstur dagvistarstofnana, jafn- vel reka sfnar eigin dagvistarstofnanir? Það gera ýmsar stofnanir, t.d. sjúkrahús, raunar þegar. Kann það ekki vera ódýrara fyrir sam- félagið að borga mæðr- um fyrir að annast böra heima, ef þær ve\ja þá leið, og spara á mótí fjár- festingu og rekstur? Má ekki reyna frekari einka- væðingu f rekstri dag- vistarstofnana, þótt samfélagið greiði ákveð- inn hluta vistunarkostn- aðar? Þarf ekki að fara fleiri leiðir en nú er gert, ef mætaá eftírspura fyr- ir dagvistun barna? Miele HEIMIUSTÆKJASYNING lDAGKLIO-15 í húsnæði okkar í Sundaborg 13. Míele Varanleg vestur þýsk gæði. JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 Sundaborg 13 -104 Reykjavík - Sími 688 588 JSíQamatkaduiinn Honda Civic Schuttle 1986 Grásans., ekinn 16 þ.km. Sjálfsk., 2 dekkja- gangar, útv. + segulb. Verð 490 þús. Honda Civic GTI 1986 Rauður m/sóllúgu, 5 gira, ekinn 22 þ.km. Útv. + segulb. o.fl. Verð 545 þús. Dekurbfll: M. Benz 190 E 1985 Silfurgrár, 43 þ.km., sjálfsk., litað gler, sóll- úga, 2 dekkjagangar á ál felgum, útvarp + segulb. o.fl. Verð 980 þús. Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Blásans., ekinn 56 þ.km. 4 cyl. Klassa bíll m/öllu. Verö 750 þús. Range Rover 4 dyra 1984 Sjálfsk., ekinn aðeíns 44 þ.km. 2 dekkja- gangar of.l. Verð 980 þús. Mazda 626 GU '84 68 þ.km. Skipti ód. V. 440 þ. Volvo station '83 68 þ.km. Úrvals bíll. V. 470 þ. Daihatsu Charade '86 28 þ.km. V. 310 þ. Fiat Uno 45s '86 28 þ.km. V. 270 þ. BMW 735i '80 102 þ.km. Gott eintak. V. 596 þ. AMC Eagle 4x4 '82 45 þ.km. V. 470 þ. Dodge Aries station '87 6 þ.km. Sjálfsk. Sem nýr. V. 690 þ. MMC Colt GU '86 29 þ.km. Aflstýri of.l. V. 390 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ. MMC Lancer GU '86 32 þ.km. Skipti á ’86-’87 Subaru eða TErcel. Toyota Hi-Lux m/fiberhúsi '80 6 cyl. (Buick vél), vökvastýrl o.fl. V. 550 þ. Nissan Sunny Coupé '87 5 þ.km. Fallegur sportbíll. V. 510 þ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.