Morgunblaðið - 17.10.1987, Page 19

Morgunblaðið - 17.10.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 19 5 línan „Specral Edition" Þaö hefur lengi verið draumur mannsins aö geta flogiö. Svífiö á meðal fagurra fugla og virt fyrir sér umheiminn frá Ö0ru sjónarhorni. Menn beittu öllum brögðum í þeirri viöleitni sinni aö svífa um loftin blá. Fyrst límdu menn fuglsfjaörir á grind og veifuðu höndunum um leiö og þeir hlupu fyrir björg. Þá fóru menn aö hagnýta sér vélarafl- iö til aö knýja hreyfla og blaka viö- arvængjum. Smá saman bættist viö tækniþekkingu manna og aö lokum flugu Wright-bræöurnir — maöurinn var kominn á loft. Vegna þess hversu flug hefur ávallt heillaö menn þá eru glæsi- legar flugvélar ímynd alls hins besta i þægindum og spennandi útliti, utan sem innan. Hjá BMW segjum viö: „Aðeins flug er betra“. Þessi setning sann- ast í „Special Edition" af 5-línunni sem viö leyfum okkur aö líkia viö einkaþotu. Þessi bíll er kominn til landsins búinn öllum þeim glæsi- búnaöi sem völ er á til þæginda, öryggis og glæsilegs útlits. BMW býöur þér þína einkaþotu á veröi sem kemur flugvélum ekkert viö. Skoðaðu BMW 5-línuna „Speci- al Edition“ og þú skilur hversvegna „Aðeins flug er betra“. Aðeins f lug erbetra ÖRKIN/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.