Morgunblaðið - 17.10.1987, Side 41

Morgunblaðið - 17.10.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 41 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hittust aftur eftir tæp 40 ár Selfossi. Námsmeyjar úr Húsmæðra- Magdalena Sigurþórsdóttir, Laufey Bjarnadóttir og Munda skólanum á Hverabökkum í kennari í fatasaumi, Þórunn Fridel Benediktsdóttir. Hveragerði árin 1948 og 1949 Pálsdóttir, kennari i matreiðslu, — Sig. Jóns. komu nýlega saman á Selfossi. Það voru 20 sem mættu af 32 Siglufjörður: Tjón á varnargörðum Siglufirði. TÖLUVERÐAR skemmdir urðu óveðrinu slotaði sést skarð sem á sjóvarnargörðum á Siglufirði myndaðist i garð út frá aðalsjó- í briminu á dögunum. Á þessari varnargarðinum. mynd sem tekin var þegar þegar Morgunblaðið/Matthfas Jóhannsson og hafa þær ekki hist svo marg- ar síðan á skólaárunum. Með í hópnum voru tveir kennarar og það var góð stemmning í hópnum þegar skólaárin í Hveragerði voru rifjuð upp um leið og bragð- að var á gómsætum réttum. Á myndinni eru, i aftari röð frá vinstri: Sigríður Ársæisdóttir, Henný Þórðardóttir, Sigríður Þorbjarnardóttir, Valgerður Pálsdóttir, Jane Ólafsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Jónína Siguijónsdóttir, Hulda J. Vil- hjálmsdóttir, Ólafía Albertsdótt- ir, Laufey Kristjánsdóttir, Guðrún Hulda Brynjólfsdóttir og Ingibjörg Kristjánsdóttir sem var gestgjafi. Fremri röð frá vinstri: Ruth Kristjánsdóttir, Hulda Jósefsdóttir, Ásdís Lárus- dóttir, Bryndís Sigurðardóttir, Basar og kaffisala í Domus Medica KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins verður með basar og kaffisölu í Domus Medica sunnudaginn 18. október kl. 14.00. Á basamum verður prjónles og önnur handavinna. Einnig verður bakkelsi á boðstólum. Öllum ágóða af basamum og kaffísölunni er varið til aldraðra. BÍLAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA MIKIÐ ÚRVAL þær uppfvlla ytrustu gæðakrofur E.B.E. HEILDSALA SMÁSALA m HEKLAHF 1 a 1 Hvítlakkað með Eikarinnréttingar beyki Sérlega fallegar innréttingar ásamt fjölmörgum sniðugum fylgihlutum. Þetta eru glæsilegustu innréttingarnar okkar, sígildar og gefa ótal möguleika. Grá- og hvítlakkaðar eldhúsinnréttingar Höfum sett upp ný og skemmtileg sýningareldhús í húsakynnum okkar að Háteigsvegi 3. HTH eldhús eru nýtískuleg, falleg og þekkt fyrir lágt verð. Komdu og fáðu hugmyndir, við gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Við seljum einnig þekktu BLOMBERG heimilistækin Nú kaupir þú innréttinguna og heimi istækin á einum stað! Opið kl. 9-6 virka daga ogkl. 10-4 laugardaga. Háteigsvegi 3. Sími 27344 • X I » r. Blombern Stilhrein hagæða heimilistæki. Fjölmargir litir. innréttinga húsíð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.