Morgunblaðið - 17.10.1987, Page 46

Morgunblaðið - 17.10.1987, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeiö f síðasta laugardagsnám- skeiði talaði ég um það að hver maður ætti sér nokkur stjömumerki. í dag ætla ég að varpa lítillega ljósi á grunnkerfi stjömuspekinnar og þá þætti sem helst er stuðst við. Kerjið Helstu þættimir era stjömu- merkin tólf, plánetumar tíu (þó sól og tungl teljist strangt til tekið ekki til piáneta), hús- in tólf og afstöður milli pláneta. Stjörnumerkin í stjömuspeki er vanalega byijað að teija merkin flrá Hrútnum. Það er vorið sem markar upphaf dýrahringsins. Merkin era (réttri röð: Hrútur (20. mars—19. aprfl), Naut (20. aprfl—20. maí), Tvíburi (21. maí—20. júní), Krabbi (21. júni-22. júlf), Ljón 23. júlí-23. ágúst), Meyja (23. ágúst—23. sept), Vog (23. sept,—22. okt.), Sporðdreki (23. okt.—21. nóv.), Bogmað- ur (22. nóv.—21. des.), Stein- geit (22. des.—20. jan.), Vatnsberi (21. jan,—19. feb.) og Fiskur (19. feb.—19. mars). ÓlHár upphafsdagar Dýrahringurinn í heild sinni er 360 gráður og hvert merki er 30 gráður. Sólin fer u.þ.b. 1 gráðu á dag og er því um 30 daga ( hveiju merki. Ástæðan fyrir því að merkin byija ekki alltaf á sama degi er sú að árið er 365 dagar en ekki 360 dagar. Það er m-a. vegna þess og af þeirri ástæðu að við bætum einum hlaupársdegi inn ( almanakið á fjögurra ára fresti að upp- hafsdagar merkjanna era breytilegir. Framangreindar dagsetningar fyrri merkin geta þv( breyst um dag til eða frá á milli ára. Ef vafi leikur á þvi hvaða merki ákveðinn aðUi tilheyrir er rétt að fletta upp ( stjömutöflum fýrir við- komandi dag og ár. Himintungl Stuðst er við 10 himintungl I stjömuspeki. Fyrst ber að neftia Sólina, síðan Tungl, Merkúr, Venus, Mars, Júpfter, Satúmus, Oranus, Neptúnus og Plútó. í merkjum Þegar sagt er að einhver ákveðinn maður sé ( t.d. Hrúti,- Nauti og Tvíbura er í raun verið að segja að plánet- umar hafi verið staðsettar í þessum merkjum á fæðingar- degi hans og stundu. Það er því staða himintungla í merkj- um sem ákvarða merki viðkomandi. Húsin Þriðji þátturinn í stjömuspeki era húsin svokölluðu. Með húsum er f raun verið að tala um skiptingu himinhvolfsins í 12 geira. Hús 1—6 marka það svæði sem er fyrir neðan sjóndeildarhring og hús 7—12 marka það svæði sem er fyrir ofan qjóndeildarhring. Þegar við segjum að Sólin sé í 7. hÚ8Í er átt við að hún sé stað- sett rétt fyrir ofan sjóndeild- arhring í vestri. AfstöÖur Fjórði þátturinn sem skiptir máli í stjömuspeki era afstöð- ur milli pláneta. Með því er átt við að þegar ákveðin fjar- lægð myndast á milli pláneta er sagt að þær séu ( afstöðu og að orka þeirra blandist saman. Helstu afstöður sem tekið er mið af myndast þegar plánetur eru í 0—60—90— 120—180 gráðu fjarlægð hver frá annarri. í næstu laugar- dagsþáttum mun ég skýra hvert þessara atriða nánar. GARPUR GlÓOARÖK OKíZA LZtQtK 6ARP 06 8O6A T/L POA/OAP. IS/-D •• - GRETTIR 'oskör erjd p\e> faeFiLS- LEGIR------*----------- i ( XO/MIÐI ÍMKI ÉG J ® L Cb'Al §> -\pAÐ ER ENn\ TIL GÓE>H3ART- A& FdLK í V&RÖLP- INM/ VM<?e>9-Z7- _ . • . / ‘ • ___ • : TOMMI OG JENNI ÉG OEFþéfZ ER. ÞETTA Petta sem vorr an v/nattu m ^Tey&tR. Þd/ aaér efég Sego/ aðeuo ::::: DRATTHAGI BLYANTURINN iSlpr ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: • . • :::::::::: . • .. . :::::::::::: FERDINAND Humm. Það stendur hér að flest Kannski gætir þú gefið Ég skal hugsa svar þegar fólk fái ekki nægan svefn. einhvern svefn! ég vakna. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Eftir sprikl í hjarta lendir þú í vöm gegn sex spöðum: Suður gefur; enginn á hættu. Norður 4G109 V oo ♦ Á10532 ♦ 975 Austur 43 4Á9753 ♦ KG86 4432 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf 2hjörtu Pass 4 hjörtu 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Eftir opnun á alkröfu sýnir suður langan spaðalit og norður reynir við slemmu með því að segja frá fyrirstöðu I tígli. Vest- ur kemur út með hjartadrottn- ingu, sem þú drepur á ás og fellir kóng suðurs blankan. Hvað svo? Helsta von vamarinnar hlýtur að vera sú að fá slag á tígul- kóng. Eigi suður tvo tígla kemst hann aldrei þjá því að gefa þar slag. En hvað ef hann á einn tígul og hugsanlegan tapslag á lauf? Ja, þá er hætta á að hann fríspili tígullitinn. Norður 4G109 «*QO 4Á10532 4975 Vestur Austur *6 ...... *3 4DG1064 4Á9753 4 974 4KG86 4 D1086 4432 Suður 4 ÁKD87542 ¥K 4 D 4ÁKG Og eina leiðin til að koma ( veg fyrir það er að trompa út ( öðrum slag. Með því móti er ein af innkomum blinds á tromp tekin áður en sagnhagi hefur not fyrir hana. Umsjón Margeir Pétursson Á unglingameistaramóti Sov- étríkjanna í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Brodsky og Henkin, sem hafði svart og átti leik. Svartur á þvingað mát í tveim- ur leikjum: 33. — Rh4+I, 34. gxh4 — Dg4 mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.