Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 17.10.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 49 Morgunblaðið/Bjöm Guðmundsson Snæfellsjökull að hausti Bjarnarfjörður: Þurfti að gista í bílnum vegna veðurs Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Allt er þakið siyó þar sem vegur á Bjarnarfjarðarhálsi fer þvert yfir leið þá, er vörðumar merkja hina gömlu leið yfir í Bjamarfjörð. Laugarhóli, Bjamarfirði. STÓRÁHLAUP af veðri gerði hér fyrir síðustu helgi. Hófst það með snjókomu fimmtudaginn 8. október, sem síðan jók fram á föstudaginn og fylgdi með mikið rok og gerði vegi nær ófæra hér um fjörðinn á föstudeginum. Póstur og áætlunarbifreið kom- ust þó leiðar sinnar þann dag. Laugardaginn 10. október var svo komið sólskin og nær þvi logn, en snjór yfir öllu. Það var mikill lágarenningur um allt á fímmtudeginum, en svo til enginn snjór á vegum hér um slóð- ir. Síðan fór að snjóa meira á föstudagsnóttina og fram eftir degi. Kyngdi svo niður snjó fram á að- faranótt laugardagsins. Á laugar- dag var svo komið gott veður og héldu þá Bjamfírðingar til fjárleita. Hætt er við að fé hafí hrakist í veðrinu, sem ekki var búið að taka á hús. Þegar vegagerðarmenn komu upp á Steingrímsíjarðarheiði á föstudagsmorgun var þar fyrir maður á bíl, sem orðið hafði að gista á heiðinni um nóttina, þar sem bíll hans hafði farið út af og óger- legt var fyrir hann að koma honum aftur upp á veginn um nóttina. Var honum hjálpað upp á veginn. Litlu síðar var vörubfll með þungan aft- anívagn á leið upp á heiðina en varð að stoppa, en þá dró aftaní- vagninn hann útaf. Þannig urðu nokkur óhöpp vegna veðursins, er orðið þijú óhöpp í umferðinni áður vegna veðurhæðar að nokkru leyti og hálku. Aðeins var um skemmdir á bflum að ræða. Það voru bflar vegagerðarmanna sem brutust gegnum skaflana á föstudag og áætlunarbifreið frá Guðmundi Jónassyni hf. komst alla leið á Drangsnes, um Bjamarfjörð, og skilaði farþegum af sér og hélt síðan til Reykjavíkur. Hefir verið mikil vinna á Hólmavík nú um sláturtíðina og orðið að fá vinnuafl úr öllum sveit- um til að undan hefðist. Þá er kaupfélagið að byggja stór- vegar og svo er hreppurinn að byggja nýtt félagsheimili hinum megin vegarins. Eru tveir vinnu- flokkar í fullu starfí við þessar byggingar og menn að sunnan einn- ig að vinna við þær. Hús Kaup- félagsins er um það bil að komast undir þak, en verið er að taka mót af kjallarahæð félagsheimilisins. Þar verður m.a. heimavist fyrir Gmnnskóla Hólmavíkur. Það gefur augaleið að við þetta áhlaup varð að taka allt fé sem var heima við á hús og hefja gjöf. Er það fé sem smalast einnig hýst jafn- óðum og það kemur heim. Orvöxtur krefet Erlend viðskipti Iðnaðarbankans eru flutt í nýtt húsnæði að Ármúla 7 (4. hæð). Síminner: (91)-681175. © liiiðarliiliii meirai^ £ „Aaaaaaaahhhhhhhh! “ - Við höfum aukið verulega bllið á mllli sœtanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.