Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 13 Hafnfirðingar! Höfum fengið til sölu 2ja-3ja herb. íbúðir fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. íbúðirnar afh. fullb. að innan í okt. 1988 en að utan í jan. 1989. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Heimasími sölum: 12232. Árni Grétar Finnsson, hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími: 51500. 651160 ALHUÐAEIGNASALA Iðnaðarhúsnæði óskast Vantar fyrir viðskiptamann 100 fm iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. Opið 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL? # FASTEIGN ER FRAMTIÐ SUNNUFLOT - EINBYLI Til sölu mjög stórt og fallegt einbhús v. Lækinn. Húsið er að hluta til í smíöum. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. MARKARFLÖT - TVÍBÝLI Glæsilegt og vandað hús sem er 220 fm. Aöalhæð með 5 herb. og stórum stofum, arinn. Á jarðhæð er 120 fm íb. með stórum stofum og arni. Tvöf. innb. bílsk. Útsýni. Skipti æskileg á góðu einbýli eða rað- húsi í Garðabæ eða á Seltjarnarnesi. MÓAFLÖT - Á EINNI HÆÐ Til sölu ca 200 fm raðh. ásamt 46 fm tvöf. bílsk. „Atnum"-garður. Húsið skiptist í 5-6 herb. íb. og einstíb. sem er alveg sér. Allt á einni hæð. Fullkl. falleg eign. ÁSBÚÐ GBÆ - RAÐHÚS Ca 250 fm raðh. á tveimur hæðum. Á efri hæð, 3 stór svefnh., hol, saml. stofur o.fl. Niðri, hol, 2 stór herb., sturtu- og sánabað og þvottah. nú notað sem sólbaðsstofa. Tvöf. innb. bílsk. HVASSALEITI - SÉRHÆÐ Ca 150 fm efri sérh. Stórar stofur. 3-4 svefnherb. I kj. or þvherb. og geymslur. Bilsk. Laust í nóv. nk. HÁALEITISBRAUT - ENDAÍB. Ca 110 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 4,6-4,7 millj. Laus fljótt. FURUGRUND - ENDAÍB. 4ra-5 herb. íb. á tveim hæðum. Á 1. hæð er forst., stofa, 2 svefnherb., eldh. og bað. Suðursv. Niðri er sjónvhol, svefnherb., bað o.fl. Parket. Falleg íb. Laus 1. feb. nk. HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ Góð ca 135 fm endaíb. á 3. hæö meö 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. LEIFSGATA Ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. íb. er laus. FASTEIGNIR OG FYRIRTÆKI MYNDBANDALEIGA Til sölu stór gróin myndbandaleiga á mjög góðum stað miðsv. Ein sú besta. Allar nánari uppl. á skrifst. VERSLUNAR- SKRIFSTOFU OG LAGERHÚSNÆÐI í AUSTURBÆ Til sölu á hornlóð í Austurbæ svo til nýtt ca 900 fm hús sem er kj. 300 fm, verslhæð 300 fm, skrifstofu- hæð ca 300 fm. Viðbygging ca 620 fm með góðri lofthæð. Byggingaréttur er fyrir allt að 2400 fm. Teikning og nánari uppl. á skrifst. ekki í síma. VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚS Samtals 1550 fm. Skiptist í 500 fm kj. með góðri innkeyrslu, ca 500 fm 1. hæð, verslunarhæð og ca 500 fm hæð með góðri lofthæð. Hentug fyrir skrif- stofur, iðnað eða félagastarfsemi. Húsið er staðsett í vaxandi verslhverfi. Verður afh. um nk. áramót tilb. u. trév. ÁLFABAKKI í MJÓDD Til sölu við yfirbyggða verslgötu 4x200 fm hús fyrir verslanir og skrifstofur. SMIÐJUVEGUR Ca 380 fm sem skiptist í 280 fm hæð með góðri innkomu og ca 100 fm ný innréttaðri skrifstofuhæö. Ýmis eignaskipti koma til greina. GÓÐIR SÖLUTURNAR í AUSTURBÆ OG BREIÐHOLTI MEÐ VAXANDI VELTU Nánari uppl. á skrifstofu. VANTAR - VANTAR! Hef kaupendur að góðum 3ja -5 herb. íbúðum og mörgum öðrum fasteignum. IHuili FASTEIGNAMIÐLUN Raöhús/einbýl GARÐSENDI Fallegt 220 fm einb. ó góöum stað. Vandað steinhús. Mögul. á 2ja herb. íb. á jaröhæð. Bílskúr. Góð eign. SAFAMÝRI Glæsil. einb. sem er tvær hæöir og kj. tæpir 300 fm. Vandaöar innr. Góö eign. Mögul. aö taka minni eign uppí. NJÁLSGATA Snoturt jámklætt timburhús sem er kj. og tvær hæöir. Góö eign. Verö 3,6 millj. 5-6 herb. TEIGAR - SÉRHÆÐ Glæsil. 147 fm efri sórh. f fjórb. Mikið endurn. Tvær stórar stofur, 3 svefn- herb. Góður bílskúr. Vönduö eign. Fallegt útsýni. Verð 6,4 millj. ( MIÐBÆNUM Vönduö 200 fm hæð í steinh. 2 saml. stofur, 4 svefnherb. Vand. innr. Verö 6,5-7 millj. DIGRANESVEGUR Falleg 140 fm neöri sórh. í þríb. Tvær saml. stofur og 3 svefnh. Nýtt eldh. Suöursv. 35 fm bílsk. Verö 5,4-5,5 millj. KAMBSVEGUR Falleg 140 fm hæö í þríb. Efsta hæö. 2 stofur, 3 svefnherb. Mikiö endurn. Fráb. útsýni Ákv. sala. Verö 5,1 millj. RAUÐALÆKUR Falleg 5 herb. sórh. á 1. hæð í fjórb. 120 fm. Góður bílsk. Ssv. Verö 5,2 millj. 4ra herb. SUÐURGATA - HF. Góö neðri hæð ásamt kj. t steinhúsi. Mikið endurn. Verð: Tilboð. GOÐHEIMAR Glæsil. 105 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Verð 4,4 millj. KAMBSVEGUR Falleg neðri hæð í tvíb. ca 110 fm. Nýjar innr. Öll endurn. Sárinng. Góður garður. Verð 4,5 millj. UÓSHEIMAR Falleg 108 fm íb. ó 8. hæö í lyftuhúsi. Suðursv. Mikiö útsýni. Verð 3,9 millj. AUSTURBERG M. BÍLSK. Góð 110 fm íb. ó 2. hæð. Góöar innr. Stórar ssv. Bílskúr. Verð 4,3-4,4 rtiillj. ÁLFHEIMAR Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á efstu hæö. Ca 100 fm. 2 saml. stofur, 3 herb., suð- ursv. Fráb. útsýni. Verö 3,9 millj. 3ja herb. LUNDARBREKKA Glæsil. 96 fm ib. á 3. hæð (efstu). Góð- ar suðursv. Sauna í sameign. Vönduð eign. Verö 3,9-4 millj. HRAUNBÆR Falleg 80 fm íb. á 3. hæð. Sérinng. Parket. Verð 3,5 millj. HVERFISGATA Góð 90 fm íb. á 2. hæð i steinh. Verð 3,3 miilj. SUÐURNES Tvær 3ja-4ra herb. ib. i Keflavík og Ytrí-Njarðvík. Verð 2350 þ. og 1850 þ. OTRATEIGUR Góð 85 fm ib. f kj. í tvíb. með sérinng. og -hita. Ib. er mikiö endum. Verð 3 millj. RAUÐÁS Ný og glæsil. 96 fm íb. á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Vönduð íb. Góö eign. Bílskréttur. Verö 4,2 millj. ÁLFHEIMAR Glæsil. 90 fm íb. ó 4. hæð. Suöursv. Góö íb. Skipti á 4ra-5 herb. íb. í Austur- borginni. Verö 3,5 millj. FRAMNESVEGUR Snotur 70 fm rish. í þríb. i góöu steinh. Laus strax. Verö 2-2,2 milij. 2ja herb. FRAMNESVEGUR Göð 50 fm íb. ó 2. hæö í steinhúsi. Þó nokkuð endurn. Verð 1,9 millj. RÁNARGATA 2ja herb. ca 40 fm kjíb. Ný endurn. Verö 1,4-1,5 millj. FRAKKASTÍGUR Góð 2ja herb. einstaklíb. í jómkl. timbur- húsi. Laus strax. Verö 1,5 miilj. I smíðum SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Opið kl. 1-6 FANNAFOLD-PARHÚS Glæsil. parhús á einni hæð. 4ra herb. íb. 100 fm ósamt bilsk. Frág. utan, tilb. u. trév. innan. Verö 4,7-4,8 mlllj. Einn- ig 3ja herb. íb. 75-80 fm íb. auk bílsk. Tilb. u. trév. Verö 3,7-3,8 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Glæsil. parhús á tveimur hæöum meö bílsk. Frábært útsýni. Vandaðar teikn. Selst fokh. VerÖ 4,8 millj. eöa tilb. u. trév. í jan.-feb. Verö 5,9 millj. ÁLFAHEIÐI Fallegt einbýli ó tveimur hæðum ásamt bílsk. 170 fm. Selst fokh. en fullb. að utan. Verö 4,6 miilj. Teikn. á skrifst. REYKJAFOLD Glæsil. 160 fm hæö í tvíb. ósamt 38 fm bflsk. Stórar suður- og vestursv. Góöar teikn. Einnig 108 fm 3ja herb. sérhæð ó jaröhæö. Skilast tilb. u. móln. aö utan. Meö gleri og útih. og ófrág. aö innan. Verö 4,3 millj. á efri hæö en 2,9 millj. á neöri hæö. Afh. eftir ca 5 mán. FANNAFOLD - EINB. Einb. á einni hæð, 150 fm, auk bflsk. Afh. fokh. i nóv. m. gleri, jámi á þaki og lausa- fögum. LóÖ grófj. Verö 4,1 millj. FANNAFOLD um ásamt rúmg. bílsk. Afh. fróg. að utan undir móln., gierjaö og með útih. en ófrág. aö innan. Frábær útsýnisst. Mögul. ó aö taka litla íb. uppi kaup- verð. Afh. eftir ca 6 mán. Verö 4,3 millj. ÞINGÁS Glæsil. tvíb. Efri hæð: 135 fm 4ra-5 herb. íb. auk bílsk. Afh. tilb. u. trév. Verð 5,5 millj. (b. fylgir garðstofa. Neðri hæð: 80 fm 3ja herb. íb. Allt sér. Afh. tilb. u. trév. Verð 3,3 millj. Frábær stað- setn. Fallegar telkn. Fallegt einbhús á einni hæð ca 150 fm ásamt bilsk. Selst frág. utan en fokh. innan. Afh. eftir ca 5 mán. Verð 4,6 millj. JÖKLAFOLD - EINB. Einbhús ó einni hæö 148 fm + 38 fm bflsk. Selst fokh. með járni ó þaki. Verö 4,3 millj. Fullfrág. aö utan. VerÖ 4750 þús. Atvinnuhúsnæði HÖFÐATÚN Til sölu 130 fm húsn. á götuhæð ásamt 30 fm plássi á 2. hæð. Tilvalið fyrir heildsölu og þ.h. Verð 4,5 millj. MIÐBÆR — TIL LEIGU Til leigu glæsil. 180 fm efri hæð i vönd- uðu steinhúsi. Húsn. er allt ný innr. og hentar einstakl. vel fyrir teiknist. Einnig er til leigu neðri hæð hússins sem er ca 320 fm er tilv. pláss fyrir heildversl. eða hliðstæða starfs. Laust strax. Mjög góð leigukj. ef húslð er leigt f einu lagi. ÆGISGATA — TIL LEIGU Til leigu 150 fm ný innr. skrifsthúsn. á 1. hæö ásamt 150 fm plássi fyrir lager í kj. Laust mjög fljótl. I BREIÐH. — TIL SÖLU Glæsil. atvhúsn. ca 630 fm að grunnfl. sem auðveldl. má skipta í þrennt, ásamt 300 fm á 2. hæð þar sem gert er ráð fyrir kaffist. o.fl. Tilv. fyrir hverskonar þjónustu og léttan iðnaö. Fyrirtæki SÉRVERSLUN Góð sérverslun meö kvenfatnað í miö- borginni. Miklir mögul. GóÖ grkjör. SÉRVERSLUN M.TÍSKU- OG SNYRTIVÖRUR Rótgróin verslun, velstaös. í góðu húsn. Verslar meö tískuvörur, tískuskartgripi, snyrtivörur o.fl. Mó jafnvel greiöast m. skuldabr. Til afh. strax. SÖLUTURN OG „VIDEO" Góður sölutum i Austurborginni i huggul. húsn. m. „videó“-umboðsleigu. Góð leigu- kjör. Mjög góð grkjör. MATVÖRUVERSLUN Glæsil. ný matvöruversl. i vaxandi versl- kjama i nýju og vönduðu húsn. Akv. sala. PÓSTHUSSTRÆT117 (1. HÆÐ) I__. (Fyrir austan Dómkirkjuna) Bj SÍMI 25722 (4 línur) Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.