Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI b STOÐ-2 18:30 19:00 18.20 ► RKmálsfróttir 18.30 ► Ævintýri frá ýmsum löndum 18.56 ^ Antilópan snýraftur 19.20 ^ Fróttaágrip á táknmáli 19.26 ► fþróttir 18.20 ► Handknatt- ieikur. 18.60 ► Hetjur him- ingeimsins (He- man). 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► fþróttir 20.00 ► Fréttir og veður 20.30 ► Auglýs- Ingar og dagskrá 20.35 ► Af Nonna og Manna Heimildamynd um séra Jón Sveinsson. 21.05 ► Góði dátinn Sveik Sjö- undi þáttur. Austurrískur mynda- flokkkur í þrettán þáttum gerður eftir sígildri skáldsögu Jaroslavs Haseks. Aðalhlutverk: Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Marac- 22.05 ► Farfuglar(Gwenoliad). Velsk verðlaunamynd. Myndin gerist árið 1943 og fjallar um nokkur ensk börn sem send eru til Wales vegna loftárása Þjóðverja á Lundúnaborg. 23.30 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 20.30 ► Fjöl- skyldubönd (FamilyTies). <®21.00 ► - Ferðaþættir National Go- ographic. ®21.30 ► Heima (Heimat). Á heimavígstöðvunum, 1943. Striðið hefur mikil áhrif á líf fólksins í Wup- perthal. <S»22.30 ► Dallas Déjá Vu, JR og Cliff sameinast um að reyna að stía Bobby og Jennu í sundur. ®>23.15 ► Óvænt endalok (Tales of the Unexpected). <0023.40 ► 39 þrsp (39 Steps). Vitni að morði á leyniþjónustumanni flækist óafvitandi í njósnanet. 01.20 ► Dagskrárlok Rás 1; Gagnsemi menrvtunar ■■■■ Vilhjálmur Ámason flytur í kvöld erindi um gagnsemi 0030 menntunar, þar sem hann veltir fyrir sér hvað sé gagnleg menntun og hver séu tengsl frelsis og menntunar. „Menn hafa verið sammála um að sú menntun sé hagnýt sem gefur mest af sér efnislega fyrir einstaklinginn og samfélagið," segir Vilhjálm- ur. Þarf að endurmeta nkjandi hugsunarhátt um hvaða menntun sé hagnýt og hvað það er sem gerir hana hagnýta? Vilhjálmur heldur því fram að gagnsemi menntunar felist í frelsinu sem af henni hlýst, því hún hljóti að auðvelda mönnum að njóta þeirra gæða sem liflð hefur upp á að bjóða og leysi þau verkefni sem lífíð leggur þeim á herðar. I þessu ljósi reifar Vilhjálmur hugmyndir um það hvemig leggja mætti grunninn að gagnlegri menntun fyrir framtíðina. Borgarböm á ftótta undan loftáiásum ■■iH Velska verðlaunamyndin Farfuglar (Gwenoliad) er síðust 0005 á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Myndin gerist árið 1943 ~~ og fjallar um nokkur ensk böm sem send em til lítils þorps í Wales vegna loftárása Þjóðveija á Lundúnaborg. Allt umhverflð er bömunum framandi. Þau skilja ekki málið og þorpsbömin hafa þegar ákveðið að skipta sér ekkert af þessum enskum krökkum. Ókyrrð og óvissa stríðsins ná jafnt inn í afskekktan dalinn í Wales sem í hringiðu stórborgar. Þýðandi er Jón O. Edvald. Stöð2: Óuænt endalok ■■I^H Annar þáttur í myndaflokknum Óvænt endalok , (Tales O Q 15 of The Unexpected), verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Að þessu sinni verður sagt frá miðaldra konu sem fréttir að eiginmaður hennar á sér unga og fallega hjákonu. Hún ákveður að beita öllum brögðum til þess að ná aftur ástum hans. Þýðandi er Gunnar Þorsteinsson. ■■■■ Bíómyndin 39 þrep , (39 Steps) verður sýnd strax á eftir 00 40 Óvæntum endalokum. Myndin gerist árið 1914 og fjallar "O um heimsókn forsætisráðherra Grikklands til London. Ofursti í bresku leyniþjónustunni kemst á snoðir um morðtilræði við ráðherrann, en áður en honum tekst að koma upplýsingum rétta boðleið, er hann myrtur. Vitni að morðinu flækist óafvitandi í njósna- net. Robert Powell, David Wamer og John Mills em í aðalhlutverkum, en Don Sharp er leikstjóri. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur mynd- inni ★ ★ V2. Þýðandi er Ömólfur Amason. ÚTVARP © , RÍKISÚTVARPIÐ ' 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorbjörn HlynurÁrnason, Borg á Mýrum, flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfiriit. Morgunstund barn- anna: „Líf' eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (9). Barnalög. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Tónlist. 9.46 Búnaöarþáttur. Ólafur H. Torfa- son segir tíðindi af erlendum vettvangi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríöur Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn. Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Spáð' í mig. Grátbroslegur þáttur i umsjá Margrétar Ákadóttur og Sól- veigar Pálsdóttur. 15.30 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi — Vivaldi, Bach, Telemann og Handel. a. Sónata i a-moll fyrir tvö selló og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Wouter Möller, Lidwey Scheifes og Bob van Aspern leika. b. Prelúdia, fúga og allegro í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Gonzalez Mohino leikur á gítar. c. Tvær fantasíur fyrir einleiksfiðlu eft- ir Georg Philipp Telemann. Arthur Grumiaux leikur. d. Svíta í g-moll nr. 16 fyrir píanó eftir Georg Friedrich Hándel. Sviatoslav Richter leikur. e. Kvintett í G-dúr op. 11 nr. 2 fyrir flautu, óbó, fiðlu, víólu og selló eftir Johann Christian Bach. Kanadísk kammersveit leikur. (Af hljómplötum.) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Vísindaþáttur. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Um daginn og veginn. Tryggvi Jakobs- son fulltrúi talar. 20.00 Aldakliður. Ríkharður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenímyndin. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.05 Gömul danslög. 21.15 Breytni eftir Kristi eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson byrjar lest- urinn. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gagnsemi menntunar og frelsið sem af henni hlýst. Dr. Vilhjálmur Árnason flytur erindi. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.05.) 23.00 Frá tónlistarhátlðinni í Björgvin 1987. Robert Riefling leikur á píanó verk eftir Edward Grieg, Ludwig van Beethoven, Claude Debussy og Wolf- gang Amadeus Mozart á hljómleikum í Troldhaugensalen 26. maí í vor. (Síöari hluti tónleika Roberts Riefling en fyrri hlutanum var útvarpað á Tón- listarkvöldi 8. október sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Rósa Guðný Þórsdóttir stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15.Tilkynningarlesnarkl. 7.27, 7.57 og 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. - 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Úr pressunni. Andrea Jónsdóttir sér um tónlistarþátt. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarspn tekur á móti gestum á Torginu i Út- varpshúsinu. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir — Bylgju- kvöldkaffi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá i umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. / FM1022 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Visbending í Stjörnuleiknum. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn." Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síökveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Louis Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Lone Ranger. MH. Runólfur. 18.00 Staldraöu við. MH. Ólöf, Hilla og Magga. 19.00 IR á Útrás. Sverrir Tryggvason. 20.00 IR á Útrás. Ragnar Páll Bjarnason. 21.00 Heiöríkja. FÁ. Gunnar Ársælsson. 23.00 Spjallað og spekúlerað. MR. Sig- urður Arnalds og Gísli Hólmar Jóhann- esson. 24.00 Miðnætursnarl. MR. Ágúst Freyr Ingason og Einar Björn Sigurðsson. HUÓÐBYLGJAN 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Fréttir af samgöngum og veðri og fær fólk í stutt spjall. Fréttir sagöar kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson með gömul og ný lög. Afmæliskveöjur og fréttaget- raun. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg ön/arsdóttir spilar fyrir húsmæður og vinnandi fólk. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Ómar Pétursson og Friö- rik Indriöason huga að málum Norð- lendinga. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.05— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.