Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 21 Kína: Ástsjúkur maður spreng- ir strætisvagn Hong Kong, Reuter. ÁSTSJÚKUR maður, sem miða- sölustúlka í strætisvagni hafði hryggbrotið, sprengdi sprengju í vagni hennar með þeim afleið- ingum að þau létu bæði lífið og átján menn særðust, að því er Kínverska fréttaþjónustan greindi frá í fyrradag. Atburður þessi átti sér stað í Fuzhou-borg í suðurhluta Kína. Sagði að við lögreglurannsókn hefði komið í ljós að He Zhengji hefði farið með sprengju innan klæða í strætisvagn, þar sem fyrr- um ástkona hans, Xue Meiling, var við störf. He sprengdi sprengjuna er Xue neitaði að sættast við hann og taka upp samband við hann að nýju. © 68-55-80 Opið 1-3 Flyðrugrandi - 2ja-3ja 65 fm ib. á jarðhæð. Gufubað í sameign og stórt leikherb. fyrir böm. Áifheimar - 4ra Endaíb. á 4. hæð með glæsil. útsýni yfir Laugardalinn. Álfheimar — 4ra Mjög falleg og rúmg. íb. á 1. hæö. Góö staös. Austurberg — 4ra Mjög vönduö íb. meö góöum bílsk. Sameign nýstands. Hraunbær - 4ra Falleg ib. á 1. hæö. Suöursv. Þvhús á hæö. Sjónvhol. Ákv. sala. Vesturbær — 4ra Stór og björt íb. meÖ suöursv. á 4. hæö í lyftuhúsi. Afh. tilb. u. tróv. Yrsufell - raðh. 135 fm hús á einni hæö m. góö- um bilsk. og garði. Rauðalækur - sérh. 1. hæö meö rúmg. bílsk. Þó nokkuö endurn. Hvassaleiti — sérhæð 150 fm efri sérhæö meÖ stórum bílsk. Laus fljótl. Nýi miðbærinn Raöhús ca 170 fm tilb. u. trév. en fullfrág. aÖ utan. Hlaðhamrar - raðh. Fokh. hús á mjög góöum staö. Til afh. strax. Grafarvogur - parhús og raðhús Glæsileg og vel staðsett ca 140 fm ib. m. innb. bilsk. Til afh. fjótl. fokh. eöa tilb. u. trév. Vesturbær 2ja, 3ja og 4ra herb. glæsil. íb. tilb. u. trév. Góð grkjör. Vegna mikillar sölu vantar okkar eignir á skrá. Vinsamlegast hafið samband. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúta 38-108 Rvk. - S: e855U. Lögfr.: Pétur Þór Sigurðss. hdl. Jónína Bjartmarz hdl. © Sjá einnig fasteignir á bls. 24. 651160 ALHLIÐA EIGNASALA Skeggjagata 3ja herb. íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Einkasala. GissurV. Kristjánsson héraósdómslögmaóur Reykjavikurveg 62 Tvær íb. í skiptum fyrir eina Makaskipti óskast á 3ja herb. íb. í nýl. fjórbhúsi við Álfhólsveg og 3ja herb. blokkaríb. við Grensásveg og einb.- eða raðhúsi í Rvík eða Kóp. Verð hússins má ekki vera yfir 7,5 millj. Vantar jörð í Borgarfirði Hef traustan kaupanda að jörð í Borgarfirði. Ekki er nauðsynlegt að jörðin sé hýst. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 irk^ i Þor*t«inn St«ingrim*»on isf tögg. fattmgn*Mli. ■“ FASTEIGNA Bólsthl. - einstaklíb. Mjög snotur íb. ca 40 fm í fjölbýli. Ekk- ert áhv. Laus strax. Furugrund - einstaklíb. Falleg ósamþykkt íb. á jarðhæð í fjölbýli. Nýlendugata - 2ja + 3ja Vorum að fá í sölu heila húseign m. tveimur íb. Grunnfl. ca 60 fm. Gæti selst í einu eða tvennu lagi. Ekkert áhv. Eigninni fylgir ca 30 fm bakhús. Hagst. verð. MLÐB/ER-HAALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Opið kl. 1-3 Eiðistorg - skrifstofuhúsnæði Vorum aö fá í sölu glæsilegt 395 fm skrifstofupláss á 3. hæð (efstu) viö Eiöistorg á Seltjarnarnesi. Húsnæðiö hentar t.d. mjög vel fyrir hverskonar skrifstofurekstur eða félagasamtök. Hagstætt verö og greiöslukjör. Afh. strax. Seltjarnarnes - verslunarhúsnæði Nýtt glæsilegt ca 200 fm verslunarpláss á 2. hæð í hinum vinsæla yfirbyggða verslunarkjarna við Eiðistorg. Gæti selst í tvennu lagi. Til afh. strax. Seljahverfi — raðh. Glæsil. ca 200 fm raðh. Skiptist í tvær hæðir og kj. f húsinu eru m.a. 6 herb., mjög góö stofa, tvö baöherb. o.fi. Allar innr. og frág. hússins hið vandaðasta. Fallegur suðurgaröur. Bílskýii. Kríunes - einbýli Glæsil. ca 340 fm einb. á tveimur hæð- um á Arnarnesi. Innb. tvöf. bflsk. Mögul. á séríb. á jarðhæö. Húsið er að mestu fullfrág. Gott útsýnl. í smíðum Hlaðhamrar — raðh. Glæsil. raöh. á einni og hálfri hæö, samt. ca 145 fm. Til afh. strax fokh. innan en fullfrág. utan m. gleri og úti- huröum. Þingás - raðhús Glæsil. einnar hæöar ca 160 fm raöhús auk bflsk. Skilast fullfrág. utan meö gleri 'og útihurðum en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Fannafold - parh. Vorum aö fá í sölu glæsil. parh. meö tveimur 4ra herb. íb. auk bflsk. HúsiÖ skilast fullfrág. aö utan, með gleri, úti- hurðum og bílskúrshurö en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Hesthamrar - einb. Glæsil. 150 fm einb. meö 30 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Húsiö skilast fullfrág. utan m. gleri, útihuröum og bílskhurð. Fokh. innan eða lengra komið eftir samkomul. Atvhúsn. og fyrirt. Súðarvogur Glæsil. iönaöarhúsn. á jaröhæö. Sam- tals ca 380 fm. MikiÖ áhv. af langtíma- lánum. Skeifan Gott ca 500 fm iönaöar- og/eöa lager- húsnæöi. Vel staðsett i Skeifunni. Nánari uppl. á skrifst. Bygggarðar - Seltjnes Vorum aö fá í sölu glæsil. 365 fm iönaö- arhúsn. meö 6 metra lofthæö. Mögu- leikar á millilofti. Skilast fullfrág. utan með gleri og inngönguhuröum, fokh. innan. Gæti selst í tvennu lagi. Teikn. á skrifst. Bfldshöfði Mjög gott iönaöar- og skrifsthúsn., samt. um 300 fm á tveimur hæöum. Fullfrág. Vesturbær - 3ja Óskum eftir 3ja herb. íb. á hæö fyrir góöan kaupanda. Garðabær - 3ja Mikiö endurn. og góö neöri hæö i tvíb. viö GoÖatún. Eigninni fylgir rúmg. bílsk. Sérinng. LítiÖ áhv. Lindargata - 3ja Mjög góö risíb. Sórinng. Nýtt eldhús. Góöar svalir. Gott útsýni. Hraunbær — 3ja Glæsil. íb. á 3. hæö. Skiptist m.a. í tvö góö svefnherb., gott eldh., ftísal. and- dyri, stofu og flísal. baö. GóÖar sv. Vönduö fb. Stóragerði — 3ja Vorum aö fó í sölu stórgiæsil. 3ja herb. ib. á 4. hæð við Stórageröi. íb. skiptist í tvö stór svefnherb., góöa stofu, rúmg. eldh., flisal. baöherb. m. nýjum tækjum og innr. Gott flísal. hol. Suðursv. Litið áhv. Rauðarárstígur - 3ja Mjög góð íb. á 1. hæö. Lítið áhv. Laugavegur - 3ja Mjög góö íb. ó hæö vel staösett vlö Laugaveg. Ekkert áhv. Hverfisgata - 4ra Mjög góö ca 90 fm íb. á 3. hæö: Skiptist m.a. í 3 svefnherb., góöa stofu og eldh. Sæviðarsund - raðh. Glæsil. raðhús. Grfl. ca 150 fm. Skiptist m.a. í: 4 svefnherb., nýstands. baö- herb., 2 stofur, gott eldh. þvotta- og vinnuherb. Arinn í stofu. Kj. undir öllu húsinu sem gæti hentað sem sóríb. Fallegur ræktaöur garöur. ia FASTEIGNA HÖLUN m MIOBÆR - HAALEITISBRAUT58 -60 35300-35522-35301 Bansdikt Sigurbjömsson, lögg. (asteignasall, Agnar Agnarss. viðskfr., Arnar SlgurAsson, Haraldur Amgrímsson. Opið 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUIMARINNAR 6.HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. FASTEIGN ER FRAIVfTÍO STYKKISHÓLMUR Raðhús til sölu 75 fm 3ja herb. Vandaðar innréttingar. Góð áhv. lán. Laust fljótt. RISÍBÚÐ Til sölu ca 100 fm 4ra herb. góð íb. Laus fljótt. EINBÝLISHÚS Til sölu stórt og fallegt vandað einbýlishús hæð og ris ásamt bflskúr. - SEUENDUR - MIKIL EFTIRSPURN - GÓÐ SALA VANTAR EIGNIR AF ÖLLUM STÆRÐUM GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA Einbýli og raðhús Austast í Fossvogsdal Nýtt glæsil. og vel byggt einb. ca 300 fm á tveimur hæðum. Rúml. tilb. u. trév. Mögul. á sérib. í kj. Laust strax. Verð 8200 þús. Túngata - Álftanesi 174 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 4 svefnherb., vand- aðar innr. Stór ræktuð lóð. Verð 7000 þús. Laugarásvegur Glæsil. einbhús á tveimur hæð- um alls um 400 fm. Fossvogur Endaraðh., 220 fm ásamt bílsk. Vönduð eign. Verð 8300 þús. Þinghólsbraut - Kóp. Ca 190 fm einb. Verð 7500 þús. Hólahverfi Um 190 fm einþ. m. 30 fm þilsk. Verð 7600-7800 þús. Hólaberg Ca 190 fm einb. ásamt 160 fm vinnustofu. Verð: Tilboð. 4ra herb. ib. og stærri 2ja-3ja herb. íbúðir Mávahiíð Lítil 4ra herb. ósamþ. risib. Snotur eign. Verð 2200 þús. Framnesvegur Litið einb. ca 80-90 fm á tveim- ur hæðum. Verð 2800 þús. Leirubakki Rúmgóð 80 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð. Eign í góðu standi. Verð 3300 þús. Hæðargarður Sérlega glæsil. 2ja herb. sérhæð í nýlegu húsi. Ar- inn í stofu, parket á gólfum. Suðursv. Sérinng. Verð 3800 þús. Fálkagata Falleg 4ra herb. ca 90 fm nt. á 1. hæð (ofan jarðh.). Suðursv. Útsýni. Parket á gólfum. Verð 4500 þús. Rauðalækur Ca 120 fm 5 herb. sérh. með bilsk. Verð 5200 þús. Hraunbær Falleg 117 fm (brúttó) 4ra herb. íb. á 1. hæð. fb. og húsið eru í góðu ástandi. Verð 4150 þús. Kjartansgata Rúmg. 2ja herb. íb. ásamt auka- herb. og geymslu i risi, alls 74 fm. Skólavörðustígur Ca 40 fm nt. á 2. hæð eign í góðu standi. Verð 2000 þús. Baldursgata Ca 40 fm á 2. hæð. Laus strax. Verð 1950 þús. Frostafoid Ný einstaklíb. á 1. hæð 45 fm (br.) með sérgaröi. Afh. tilb. u. trév. í nóv. nk. Verð 1995 þús. Nýbyggingar Smárabarð - Hafn. Afh. í feb.-mars '88. 2ja herb. 93 fm m/sérinng. Verð 3350 þús og 3450 þús. 4ra herb. 135 fm Verð 4400 þús. Bæjargii - Gbæ Raðhús á tveimur hæðum, ca 170 fm. Afh. fljótl. frág. utan, fokh. innan. Verð 4000-4250 þús. Suðurhlíðar - Kóp. Glæsil. sérhæðir frá 159-186 fm með bílskýií. Verð 5500-6250 þús. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.