Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 I DAG er sunnudagur 18. október, Lúkasmessa. 18. sd. eftirTrínitatis. 291. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.56 og síð- degisflóð kl. 16.38. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.25 og sólarlag kl. 18.00. Myrkur kl. 18.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 10.12. Almanak Háskóla íslands.) Höldum fast við játningu vonar vorrar án þass að hvika, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefur gef- ið. (Hebr. 10, 23.) 6 7 8 9 _ 13 14 m LÁRÉTT: — 1 hreyfast úr stað, 5 samhljóðar, 6 ófagrar, 9 reitur, 10 tveir eins, 11 samh^jóðar, 12 spíra, 13 reykir, 15 ambátt, 17 ávexti. LÓÐRÉTT: - 1 bjóða til sölu, 2 rauð, 3 rödd, 4 karldýr, 7 manns- nafn, 8 kraftur, 12 púkar, 14 ólundar, 16 óþekkur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hvin, 5 líta, 6 elja, 7 MA, 8 kerra, 11 VI, 12 alt, 14 íman, 16 sannar. LÓÐRÉTT: - 1 hrekkvís, 2 iljar, 3 nía, 4 laga, 7 mal, 9 eima, 10 rann, 13 Týr, 15 an. FRÉTTIR FYRIRSOGN úr heims- fréttum fyrir 50 árum: Japönskum herdeildum í Shansi-fylki, sem voru inn- ikróaðar, um 40.000 her- menn, tókst að bijótast úr herkvínni. Taldi japanska fréttastofan það stórsigur í stríðinu við Kínveija. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík, Goðheimum, Sig- túni 3, hefur opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14. Skemmtidagskrá hefst kl. 17 með upplestri Stefáns Jóns- sonar, rithöfundar og fyrrv. alþingismanns. Hann les úr væntanlegri bók sinni. Þá verður einsöngur: Magnús Steinn heitir söngvarinn. Veitingar verða bornar fram og að lokum gefst fólki tæki- færi til að fá sér snúning. SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi og SIBS-deildir í Reykjavík og Hafnarfirði efna til spilakvölds, hins fyrsta á haustinu, nk. þriðjudagskvöld 20. þ.m. í Múlalundi, Armúla 38, og verður byijað að spila kl. 20.30. Kaffiveitingar. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM HIÐ nýja skólahús i Hafnarfirði, Flensborg- arskóli, var vígður í fyrradag af kennslu- málaráðherra. Var fjölmenni við þá athöfn. Kostnaðurinn við skóla- bygginguna varð tæplega 232.000. kr. Lagði ríkið fram 80.000 kr., Iðnaðar- fél. Hafnarfjarðar 10.000 kr. og Sparisjóður Hafn- arfjarðar 15.000. Þá lagði sýslusjóður GuU- bríngu- og Kjósarsýslu fram 15.000 kr., en af- gangurinn kom frá Hafnarfjarðarbæ. Úr- valslið úr Karlakór Hafnarfjarðar söng tvenn hátíðarljóð eftir Þorstein Gíslason og Örn Amarson. Auk kennslu- málaráðherra talaði við vígsluathöfnina Lárus Bjarnason skólastjórí. í ræðum var minnst hinna örlátu stofnenda skólans Þórarins prófasts Böðv- arssonar í Görðum og konu hans, frú Þórunnar. FLÓAMARKAÐUR Systra- fél. Alfa, Ingólfsstræti 19, verður í dag, sunnudag, kl. 14. SAMVERKAMENN móður Theresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dagskvöld, í safnaðarheimil- inu Hávallagötu 16 og hefst hann kl. 20.30. KVENFELAGIÐ Seltjörn, Seltjarnarnesi, heldur fund nk. þriðjudagskvöld 20. þ.m. í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðrún Einarsdóttir, hjúkmnar- fræðingur. Ætlar hún að ræða um áhrifaríkar leiðir til að grennast. Fundurinn er ekki einskorðaður við félags- menn því þeir geta tekið gesti með sér á fundinn. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í dag er frystitogarinn Pétur Jónsson væntanlegur inn af veiðum og landar hann aflan- um í gáma til útflutnings. Ljósafoss fer á ströndina í dag. Þá mun olíuskipið Rita Mærsk sem kom á föstudag verða losað hér í dag og held- ur til Hafnarfjarðar. Nagladekk veita falskt öryggi - segir gatnamálastjóri Þessar ungu dömur eiga heima í og við Kleppsholt. Þær efndu til flóamarkaðar til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Á þessum markaði þeirra komu inn 12.720 krónur. Telpumar heita: Kamilla Sveinsdóttir, Sunna Sigurðardóttir, Svanborg Þórisdóttir og Sigurbjörg Vilbergsdóttir. Vertu ekki að vonskast þetta. Sérðu ekki að maðurinn er alveg gatslitinn eftir alla þessa nagla? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október til 22. október, aö báðum dögum meötöldum er í Háaleitls Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Xeflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- ntæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz. 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt (sl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bernespfteli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarhelmili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga - föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Usta8afn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. fró kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.