Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 20

Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 C.ARÐIJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Mikið endum. ib. M.a. nýi. eldhús og bað. Verð 3,3 millj. Eskihlíð. Stórgóð 4ra herb. 105 fm íb. á 1. hæð. ib. er stofa, 3 rúmg. svefn- herb., gott eldhús, baðherb. m. nýrrl innr. og fallegt hol. Óaðfinnanleg íb. i grónu umhverfi. Borgarholtsbraut 5 herb. 136 fm neðri sórh. I þribhúsi. Ib. er stofa, 3-4 svefnherb., eldhús, búr, baðherb., og þvherb. Bilsk. Mjög vel um gengin ib. Góð- ur staður. Verð 5,5 millj. Arnarnes. Einbhús, tvíl. sam- tals 318 fm. Innb. tvöf. bilsk. Mögul. á tveimur íb. Æskil. skipti á minna einbhúsi I Gbæ. Verð 9,0-9,5 millj. Hlaðbær. Einbhús 160 fm auk 40 fm bilsk. og sólstofu. Gott hús m.a. nýtt eldhús. Fallegur garður. Verð 7,8 millj. Seltjarnarnes. Einb. hús 168 fm auk bilsk. Sérst. hús á sérlega fallegum útsýnisstað á Seltjnesi. Glæsil. sérh. í Grafarvogi. 152 fm efri hæð I tvib. auk 31 fm bilsk. Mjög góð teikn. Selst fokh. fullfrág. utan eöa tilb. u. tróv. Ath. húsið stendur í neðstu röð við sjó. Vandaður frág. m.a. steypt efri plata. Jöklafold. Einbhús 149 fm á einni hæð. 38 fm bilsk. Selst fokh. eöa lengra komið. Mjög góð teikn. Sjávarl. — Álftanesi. 1184 fm sjávarl. fyrir einbýli. Vantar - vantar Seljendur ath. Við höfum mjög góða kaupendur að: Rúmg. 2ja herb. ib. mið- svæðis i Rvik. ★ 2ja og 3ja herb. íb. I Árbæ. ★ 2ja og 3ja herb. ib. iBreiðhoiti. ★ 4ra herb. íb. í Seijahverfi. ★ RaðhÚSÍ í Seljahverfi og Bökkum ★ Raðh. og einbhúsum í Gbæ. ★ Einbhúsi og raðhúsi í Fossv. ★ Einbýlishúsi I Hafnarfiröi. Bændur - jarðeigendur. Höfum kaupanda að góðri bújörð á svæðinu frá Borgarfirði suöur um aö Hornafirði. Æskilegt fyrir kúa- og fjárbændur. ★ Einnig höfum við kaupendur að litilli jörð i Borgarfirði eða Arnes- sýslu, má vera kvótalaus. ★ Höfum kaupanda að sumar- bústaö á góðum stað í Arnes- sýslu. * Höfum traustan kaupanda aö íbúöarhúsi á sæmilegum landskika í nágr. Borgarness meö aðstöðu fyrir nokkur hross. Annað GÓð bókaversl. i Hafnarf. Þekkt hárgrstofa í Breiðhoiti. Sérversl. í leðurfatnaöi í Miðb. Vönduð sérversl. v/Laugaveg. Sælgætisversl. v/Laugaveg. Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hri. II I I J HRAUNHAMARbf FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjávíkurvegi 72, Hafnarfirði. S-54511 Opið 1-4 Seljendur ath . Vantar allar gerð- ir eigna. Tökum myndir af eignum og birtum í auglýsingu okkar. Mosabarð. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 150 fm einbhús á einni hæð. 5 svefnherb. Mjög góður ca 40 fm bflsk. Ekkert áhv. Laust í feb. nk. Verð 7,5 millj. Lækjarfit — Gbæ. Mjög fallegt mikið endurn. 200 fm eintn hús á tveimur hæðum. Bflskréttur. Mögul. á tveim íb. 1150 fm lóð. Verö 7,2 millj. Suðurgata — Hafnarf. Mjög fallegt eldra steinhús ca 210 fm. Rishæð er alveg endum. Auk þess fylgir 60 fm bflsk. og 40 fm geymsla. Skipti mögul. Verð: Tilboð. Vitastígur Hf. 120 fm steinhús á tveimur hæðum í góðu standi. 4 svefn- herb. Verö 4,3 millj. Smyrlahraun. Mjög gott 150 fm raöh. Nýtt þak. Bflskréttur. Verö 5,8 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Kvistaberg .150 fm parh. á einni hæð auk bflsk. Afh. fokh. innan, frág. utan eftir ca 4 mán. Verö 4,2 millj. Breiðvangur. giæsii. 204 fm ib. á 3. hæð. 5 svefnherb. 40 fm bflsk. Laus 1.7/88. Skipti mögul. á mlnni eign. Verö 5.8 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm 5-6 herb. ib. á 3. hæð. Einkasala. Verð 4.9 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 117 fm 4ra-5 herb. ib. á 4. hæö. Gott útsýni. Einkasala. Verð 4,4 millj. Vogagerði - Vogum. Ný- stands. 117 fm 4ra herb. n.h. 70 fm bflsk. Verð aðeins 2,2 millj. Hjallabraut — 2 íb. Mjög falleg 90 fm 3ja-4ra herb. Ib. á 1. hæð. Verö 3,5 millj. Einnig 3ja-4ra herb. 90 fm ósamþ. ib. í kj. Verð 2,2 millj. Ekkert áhv. Ath: Seljast eingöngu saman. Krosseyrarvegur. Mikið end- um. 65 fm 3ja herb. efri hæð. Nýl. 35 fm bflsk. með mikilli lofthæö. Verð 3,1 millj. Goðatún — Gbæ. 90 fm 3ja herb. jaröhæð í góðu standi. 24 fm bflsk. Verð 3,5 millj. Reynihvammur Hf. Nýkomin 71 fm 2ja-3ja herb. íb. á jaröh. í tvíb. Sérinng. Fallegur garöur. Ekkert áhv. Laust fljótl. Verð 2,8 millj. Smyrlahraun. Mjög falleg 60 fm 3ja herb. íb. ó jaröh. Nýtt: Lagnir, gler og gluggar, eldhús og á baöi. Einkasala. Verö 2,5 millj. Ástún - Kóp. Glæsil. 64 fm 2ja herb. íb. á 2 hæð. 12 fm suövsvalir. Áhv. hagst. langtlán. Laus í jan. nk. Verö 3,0 millj. Vantar 4ra herb. sérhæð, helst m. bílsk. i Hafnarf. Afh. þarf ekki að fara fram fyrr en i ág. '88. Trönuhraun - Hf. ca 240 fm iönaöarhúsn. Góð grkjör. Laust strax. Stapahraun. 800 fm iðnaðar-, versl- og skrifstofuhúsn. Hafnarbraut - Kóp. 400 fm iðnhúsn. á tveimur hæðum. Steinullarhúsið v/Lækj- argötu í Hf. er til sölu. Húsiö er 1020 fm brúttó, 4500 lóð. Sölumaður: Magnús Emilsson, hs. 53274. Lögmenn: Guðmundur Kristjánsson hdl., Hlöðver Kjartansson hdl. 26277 HIBYLI & SKIP 26277 Opið kl. 13-15 Seljendur - seljendur Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb., sér- hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Ath. skipti koma til greina á öðrum íbúðum. Háar útb. í boði. 2ja herb. Stelkshólar Falleg 2ja herb. íb. meö bílsk. Vogahverfi Góð 2ja herb. íb. á hæð. 3ja og 4ra herb. Vantar - Vesturberg 3ja eða 4ra herb. íb. í Vestur- bergi. Vesturborgin Stór nýleg 3ja herb. íb. 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og baö. Tvennar svalir. Vesturberg 4ra herb. íb. á hæð. Fallegt út- sýni. Álfheimar 4ra herb. íb. á hæð. Ein stofa, 3 svefnherb., eldhús, baö. Suö- ursv. Sérhæðir Norðurbær — Hafn. Sérh., 140 fm. 2 stofur, 4 svefnh., eldhús, baö, þvhús. Bflsk. Rauðilækur Sérhæö ca 120 fm meö bílsk. Suöursv. Einbýlishús/raðhús Arbæjarhverfi Einbhús 142 fm auk bílsk. i skiptum fyrir stærri eign. Laugarneshverfi Einbhús m. bílsk. ca 250 fm skipti á minna einbhúsi kemur til greina. Vesturborgin Parhús, selst fokhelt, fullkláraö að utan m. gleri og útihuröum eða lengra komiö. Gísli Ólafsson, sími 689778, Gylfí Þ. Gíslason, HÍBÝLI & SKIP HAFNARSTRÆTI 17-2. HÆÐ Jón Ólafsson hrl., Skúli Pálsson hrl. 26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277 Ef svq er þá úfeegHB per verðbréfamarkað- Jaegri vöxtum áður. Allar upptýsiagar veita ráðgjafar ökkar í verðf^^gftáðskiptum. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 43307 641400 Opið kl. 1-3 Neðstatröð - 3ja 3ja herb. risíb. i tvíb. Fallegur garður. Ekkert áhv. Laus nú þegar. V. 3,3 m. Álfhólsvegur - 3ja Snotur 85 fm íb. á 2. hæð ásamt 23 fm bílsk. og 30 fm rými. Dragavegur — parhús 118 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveim- ur hæðum. Afh. tilb. u. trév. Neðstatröð - 4ra 4ra herb. mikið endurn. íb. á 1. hæð í tvíb. ásamt 32 fm bílsk. Mjög fallegur garður. V. 4,5 m. Vesturgata - 6 herb. Til sölu tvær 140 fm íb. sem afh. tilb. u. trév. eftir 2 mán. Borgarholtsbr. — sér Falleg 130 fm efri hæð ásamt 50 fm bílsk. Faltegt útsýni. Ekkert áhv. V. 5,5 m. Kambsvegur - sérh. 116 fm neðri hæð í tvíbýii. Mik- ið endurn. V. 4,5 millj. Hraunsholtsv. — einb. 200 fm á tveimur hæðum ásamt 54 fm innb. bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. og frág. að utan. Kársnesbraut - parh. Falleg 180 fm hús á tveimur hæðum ásamt 32 fm innb. bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Reynihvammur - parh. Húsið afh. tilb. u. trév. og frág. að utan í april 1988. (b. er alls 184 fm og bílsk. 28 fm. Garð- stofa. Suðursv. Hafnarbraut — iðnaðarh. 400 fm á tveimur hæðum. Loft- hæð 4 metrar. Góð kjör. Vesturgata - verslhúsn. Til sölu á götuhæð. KiörByli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. Fasteignir Sigurðar Elíassonar hf. í Kópavogi eru til sölu Atvinnuhúsnæði á þremur hæðum, alls ca 1500 fm. Á götuhæð við Auðbrekku eru ca 615 fm, sem er að mestu einn salur, sem nota má fyrir verslun, sýningarsali, framleiðslu o.fl. Miðhæð (fyrir neðan götu) er ca 1300 fm með góðum aðkeyrsludyrum. Hentugt fyrir hvers kyns iðnaðarstarfsemi. Neðsta hæð er 571 fm að aðkeyrsludyrum frá Selbrekku. Byggingaréttur fyrir ca 4400 fm. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.