Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 54 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Verkakvennafélagið Framtíðin Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs fé- lagsins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir árið 1987 liggja frammi á skrifstofu fé- | lagsins, Strandgötu 11, frá og með mánu- deginum 19. október til föstudagsins 23. október til kl. 17. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17 föstudaginn 23. október nk. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Tillögum þurfa að fylgja meðmæli 20 fullgildra félags- manna. Verkakvennafélagið Framtíðin. Fjárveitinganefnd Alþingis Þeir, sem kynnu að óska eftir viðtali við fjár- veitinganefnd vegna styrkumsókna þurfa að panta viðtal hjá starfsmanni nefndarinnar, Ásdísi Sigurjónsdóttur, í síma 11560 (213 eða 200), í síðasta lagi 23. október. Viðtöl þessi munu eiga sér stað dagana 28. október - 6. nóvember. Skrifleg erindi skulu hafa borist nefndinni í síðasta lagi 20. nóvember nk. Frá Kennaraháskóla íslands Samkvæmt lögum nr. 48/1986 eiga þeir, sem hafa verið settir kennarar við grunnskóla sex ár eða lengur, en fullnægja ekki skilyrðum laganna um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, fram- haldsskólakennara og skólastjóra, rétt á námi við Kennaraháskólann til að öðlast slík réttindi. Nám þetta mun hefjast í janúarbyrjun 1988. Umsóknir um námið þurfa að berast Kenn- araháskólanum fyrir 15. nóvember nk. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, verða send þeim, sem þess óska. Rektor. Aðalskipulag þjóðgarðsins á Þingvöllum Þingvallanefnd hefur ákveðið að taka við umsögnum varðandi Drög að aðalskipulagi þjóðgarðsins á Þingvöllum til loka október- mánaðar. Drögin liggja frammi hjá Reyni Vilhjálms- syni, landslagsarkitekt, Þingholtsstræti 27, Reykjavík. Umsagnir berist til framkvæmdastjóra Þing- vallanefndar, séra Heimis Steinssonar, Þingvöllum, 801 Selfossi. Þingvallanefnd. Tilboð óskast í b/v Keili RE 37. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar í síma 91-26488. Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir umferð- aróhöpp, er verða til sýnis mánudaginn 19. október á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖÐIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 l "mYGGINGAR BRUmBÚT Tilboð óskast í lyftara, Steinbock, árg. 1971 er verður til sýnis mánudaginn 19. október á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÓNASKOÐUNARSTÖDIN SF. Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 ÆteriTirrr? aBRunœói (Æv TFYGGINGAR Tilkynning frá Framleiðnisjóði landbúnaðarins Með vísan til c-liðar 12. gr. búvörusamnings landbúnaðarráðherra og Stéttarsambands bænda dags. 21/09 1986, tilkynnist hér með, að Framleiðnisjóður landbúnaðarins mun nú í haust gefa kost á samningum um fækkun sauðfjár, þannig að framleiðendur sauðfjárafurða geti aðlagað bústofnseign sína fullvirðisrétti. Greiddar verða kr. 1500.00 fyrir hverja fullorðna kind, sem farg- að verður skv. slíkum fækkunarsamningi, gegn skuldbindingu um að ekki verði fjölgað á ný næstu 5 árin. Að jafnaði verður ekki gerður samningur um minni fækkun en 10 kindur. Fækkun miðast við framtalinn bústofn skv. forðagæsluskýrsl- um 1986. Ennfremur gefst framleiðendum sem engan fullvirðisrétt hafa, kostur á fækk- unarsamningi, gegn skuldbindingu um að þeir geri ekki kröfur um aðild að búvörusamn- ingi Stéttarsambands bænda og landbúnað- arráðherra. Umsóknarfrestur er til 25. október nk. Upplýsingar veita ráðunautar búnaðarsam- bandanna og Framleiðnisjóður landbúnaðar- ins í síma 91-25444. Vakin er athygli á, að ekki verður boðið upp á slíka fækkunarsamninga sem hér um ræð- ir síðar á ofangreindu tímabili. Framleiðnisjóður landbúnaðarins. u LANDSVIRKiSUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tílboðum í framleiðslu og afhendingu á aflspennum fyr- ir Búrfellsstöð og aðveitustöðina við Hamranes og 220/132 kV SF6 gaseinangruð- um rofabúnaði fyrir nýja aðveitustöð við Hamranes sunnan Hafnarfjarðar. Útboðsgögn eru: 4601 Aflspennar. 4602 220/132 kV SF6 gaseinangraður rofa- búnaðar. Gögnin verða afhent á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 19. október 1987 gegn óafturkræfu gjaldi, kr. 3.000 fyrir útboðsgögn 4601 og kr. 5.000 fyrir útboðsgögn 4602. Tilboðum samkvæmt útboðsgögnum 4601 skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir kl. 11.30 mánudaginn 18. janú- ar 1988. Tilboðum samkvæmt útboðsgögnum 4602 skal skila á sama stað fyrir kl. 11.30, þriðju- daginn 19. janúar 1988. Tilboðin verða opnuð á skiladögum tilboða á skrifstofu Landsvirkjunar kl. 14.00. Reykjavík, 17. október 1987. Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmst hafa í umferðaróhöppum. sem Toyota Tercel 4x4 Nissan Micra Skoda105 L Daihatsu 850 Cap Van Saab 900 GL Fiat Argenta 120 Lada Lux Volvo 244 GL Chervolet Blazer Mazda 323 1500 Volvo 343 Suzuki U 80 Honda Accord Alfa Romeo Fiat 127 Suzuki Dagger mótorhjól Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 19. október 1987, kl. 12-16. Á sama tíma: Á ísafirði: Volvo FL10 vörubifreið árgerð 1986 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 29. september 1987. SAMVINNU TRYGGINGAR árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1982 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1978 árgerð 1974 árgerð 1986 ARMULA 3 SIMI681411. Bifreiðadeild — fundir — mann Matreiðslumenn — matreiðslumenn Munið kjaramálafundinn miðvikudaginn 21. október kl. 15 á Óðinsgötu 7. Stjórn Félags matreiðslumanna. Fundarboð Stjórn Sjóefnavinnslunnar hf. boðar til hlut- hafafundar laugardaginn 31. október 1987 kl. 14.00 í Glaumbergi Keflavík. Rætt verður um stöðu og framtíðarhorfur félagsins. Á dagskrá eru tillögur til breytinga á sam- þykktum félagsins: 1. Tillaga um lækkun hlutafjár um kr. 36.000.000,- þ.e. úr kr. 40.000.000,- í 4.000.000,- til jöfnunar taps. 2. Tillaga um að stjórn félagsins verði heimil- að að auka hlutafé þess um allt að kr. 50.000.000,- í kr. 54.000.000,- með nýju hlutafjárútboði og selja það hlutafé jafnt. núverandi hluthöfum sem öðrum aðilum með þeim kjörum, að 1A hluti þess greið- ist í peningum en eftirstöðvar þess greiðist með verðtryggðu veðskuldabréfi til 5 ára, er beri 5% ársvexti. Stjórn félags- ins ákveði áskriftarfrest að aukningar- hlutum. Engar viðskiptahömlur verði á sölu hluta til innlendra aðila í samræmi við 8. gr. samþykkta fyrir félagið. Reykjavík, 16. okt. 1987, Stjórn Sjóefnavinnslunnar hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.