Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987
43
EINANGRUNARHÓLKAR
Holkar og mottur
ur polyethylene kvoðu.
VIÐURKENND EINANGRUN
^ VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
B LYNGHÁLSI 3 SlMAR 673415 — 673416
ÁRMÚLA 21 SlMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416
VÖNDUD VINNA - VANDAÐ VERK
AUTOHAUS HAMBURG
Útflutningur á bílum til íslands
án vandræða á viöráðanlegu
verði beinustu leið frá Þýska-
landi.
Mercedes Benz - BMW -
Porche - Audi
T.d eigum við á lager úr 300
bílalager okkar:
14xDB SE 280 árg. '80-’85 í
mismunandi litum, tæki
fylgja.
Útflutningsverð frá DM
25.000,-
60xDB E árg. ’83-'87 sjálf-
skiptan og beinskiptan i
mismunandi litum, tæki
fylgja.
Útflutningsverð frá DM
20.500,-
Audi 100árg. ’83-’86 sjálf-
skiptan og beinskiptan.
Útflutningsverð frá DM
14.200.-
Við seljum alla bíla á nettó/
útflutningsverði. Öll nauðsyn-
leg pappírsvinna innifalin.
Heimsækið okkur eða hafið
samband í síma. Ensku- og
sænskumælandi sölumenn
okkar munu reyna að verða
við öllum ykkar óskum í sam-
bandi við bílaviðskiptin.
Autohaus Hamburg St. Georg
Steindamm 61,2000 Hamburg 1,
W-Germany.
Sími: 40-24-11 68 69/40-24-24 32 12
Telex: 2165703 wkd.
&TDK
HUÓMAR
BETUR
Ríkisspítalar eru stór og
fjölbreyttur vinnustaður og
þar starfa um 3.000 manns;
við rannsóknir, lækningar,
hjúkrun, endurhæfingu og
aðstoð við sjúklinga og
aðstandendur þeirra.
Starfsemi Ríkisspítala fer
ffam á nokkrum stöðum á
höfuðborgarsvæðinu;
á Landspítala, Kleppsspítala,
Vífilsstöðum, og Kópavogs-
hæli, auk hjúkrunarheimila
víðsvegar í Reykjavík. Krist-
neshælið við Akureyri og
Gunnarsholt eru einnig rekin
af Ríkisspítölum.
Starfi hjá Ríkisspítölum
fylgja ýmis hlunnindi, svo
sem ókeypis vinnufatnaður
(eða fatapeningar), ódýrt
fæði í matsölum á vinnustað,
mikið atvinnuöryggi, öflugur
lífeyrissjóður og launahækk-
andi námskeið.
Okkur vantar fleira fólk til
starfa, ýmist í fullt starf eða
hlutastarf. Ef þú vilt reyna
eitthvað nýtt, afla þér þekk-
ingar og reynslu og fá innsýn
í mannleg samskipti á stórum
vinnustað þá ættirðu að hafa
samband við okkur í síma 91-
29000.
Hér að neðan eru nokkur
dæmi um störf sem nú bjóð-
ast hjá Ríkisspítölum. í
starfslýsingu er talað um
meðallaun, en þau eru mis-
munandi eftir aldri eða
starfsaldri. Viðbótarmennt-
un sem nýtist í starfí og öll
viðurkennd námskeið, hækka
launin.
STARFSMAÐUR í ELD-
HÚSI.
Starf í stóreldhúsi þar sem
miklar kröfúr eru gerðar um
hreinlæti. Vinna við undir-
búning, matargerð og fram-
reiðslu á mat til starfsmanna
og á sjúkrafæði sem unnið er
eftir ákveðnu skömmtunar-
kerfi.
Góð vinnuaðstaða á nýlegum
vinnustað.
Meðallaun (án aukavinnu):
Mánaðarlaun eru 40.411 kr. á álagi.
Fyrir hvern yfirvinnutíma eru
greiddar 337 kr.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar á Landspítala í síma
29000 - 491 (Jóhannaeða
Olga) og á Vífilstaðaspítala
í síma 42800 (Þuríður).
STARFSMAÐUR í ÞVOTTA-
HÚSI í ÁRBÆJARHVERFI.
Störf við flokkun á þvotti svo
og frágangur og pökkun á
þvotti til útsendingar. Góð
vinnuaðstaða á nýlegum
vinnustað. Ókeypis rútuferð-
ir til og frá Hlemmi.
Meðallaun ( án aukavinnu):
Mánaðarlaun eru 37.737 kr. með
álagi.
Fyrir hvern aukavinnutíma eru
greiddar 337 kr.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar í síma 671667 (Þórhild-
ur).
STARFSMAÐUR VIÐ RÆST-
INGAR OG í BÝTIBÚRI.
Störf við ræstingar og þrif á
ákveðnum svæðum á göng-
um og sjúkradeildum. Laun
eru miðuð við tímamælingu
(að hluta).
Störf á sjúkradeildum við
dreifingu til sjúklinga, á mat-
vælum o.fl. sem sent er frá
eldhúsi. Einnig þrif t býtibúri
o.fl.
Meðallaun (án aukavinnu):
Mánaðarlaun eru 42.195 kr. með
álagi. Fyrir hvern aukavinnutíma
eru greiddar 337 kr.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar hjá ræstingastjóra á Land-
spítala í síma 29000 - 494 og
á Geðdeildum í síma 38160.
...óska eftír samstarfi víð þig
RÍKISSPÍTAIAR