Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA —B þing laJ-madiaga á AJkurmjfri dmgana 22.-24* oktáhar. t>ingf& vtarður hMÍtiiá íAiþfýáu- húrinu Skipm- götu 14. OKT. i fSUSBBHKBBSMI FIMMTUDAGUR 22 Kl. 10.30. .'Setnlng: Ræðaforseta Landssambands iðnaðarmanna, Haraldar Sumarliðasonar. Ræða menntamálaráðherra, Birgis ísleifs Gunnarssonar. Gestafyrirlestur: NÝTÆKNI OG BVGGÐARÞRÓUN Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf. Kl. 12.00.:Hádeglsverður f boðl bæjarstjórnar Akureyrar í veitinga- húsinu Sjallanum Kl. 13.30.: Þingstörf: Kosning forseta þingsins og þingnefnda. Skýrsla framkvæmdastjórnar. Önnur þingstörf samkvæmt lögum L.í. FÖSTUDAGUR 23. OKT.: .• Kl. 9.00.: Ný tssknl í Iðnaðl - aukln framlelðni Setning: Haraldur Sumarliðason, forseti L.i. Hvað ar ný tæknl?: Guðmundur Guðmundsson, verkfræðingur LÍ. Þróun nýrrartæknl I samkeppnlslöndunum og hórá landl: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar íslands. Nýtækni I mannvlrkjagerð: Björn Marteinsson, deildarstjóri hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. Reynsla fslanskra fyrirtækja af nýrri tæknl: Sigurður Sigurjónsson, stjórnarformaður Byggðaverks hf. Þorvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. Sigurður Daníelsson, framkvæmdastjóri Landssmiðjunnar hf. Júlíus Snorrason, bakarameistari, Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. hf. Kl. 12.00.: Hádegisverðarhlé Kl. ?3.30 Samspil markaðsmála og nýrrartækni: Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs íslands. Fyrirtækið og markaðsstarfið: Torfi Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Vélsm. Odda hf., Akureyri. Ný tækni og verkmenntun: Aðalgeir Pálsson, rafmagnsverkf ræðing- ur, kennari í Verkmenntaskólanum á Akureyri. FJárhagslegur stuðnlngur: Bragi Hannesson, bankastjóri Iðnaðarbanka íslands hf. Almennar umræður - ályktun. Kl. 17.00.: Sfðdegisboð iðnaðarráðherra LAUGARDAGUR24.OKT.: kl. 8.30.: Þingstörf Framhald almennra þingstarfa samkvæmt lögum L.i. Kl. 12.00.: Hádeglsverðarhlé Kl. /3.30.: Þlngstörf Umræður og afgreiösla mála. Kosning forseta, varaforseta og varamanna þeirra. Tilnefningarog kosningar í framkvæmdastjórn, sambandsstjórn og önnur trúnaðarstörf. Önnurmál kl. 15.00.: Þingslit Kt. 15.15.: Heimsékn I Verkmenntaskólann á Akureyri. Kl. /O.OO. Lokahóf á hótel KEA. Gögn hafa þegar verió send lil kjörinna þingfulltrúa. Félagsmönnum í Landssambandi ibnaöarmanna á Noröurlandi og öörum áhuga- sömum um iönaðarmál er velkomiö að sitja þingiö, enda tilkynniþeir þátttöku til skrifstofu Landssambandsins eigi síöar en miövikudaginn 21. október. Á meðan á þinginu stendur veröur skipulögö sérstök dagskrá fyrir maka lönþings- fulltrúa. JÚLlUS SNORRASON INGI BJÖRNSSON ÞRAlNN ÞORVALDSSON BIRGIRlSL. GUNNARSSON ■ LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Með ostí í Hér koma fjórar uppskriftir sem eiga það sameiginlegt að uppistaðan í þeim er ostur. Ostabúðingnr 6-8 þunnar formbrauðssneiðar smurðar með smjöri, 2 egg, salt + pipar, 1 laukur, fínt rifínn, lh tesk. sítrónupipar, 120 gr. rifinn ostur, 4Ý2 dl. mjólk, 2 matsk. brauðrasp. Skerið brauðssneiðamar í litla bita og látið í botninn á eldfostum diski. Hrærið vél saman eggin, krydd- ið og fínt rifínn laukinn. Bætið þá z/3 af ostinum út í, síðan mjól- kinni, og hellið þessu yfír brauðið. Látið þetta „trekkja" í um 15 mínútur áður en það er sett í ofn. Blandið saman afgangnum af ost- inum og brauðraspinu og dreifið yfír búðinginn. Bakið í 175 gráðu heitum ofni í um 45 mínútur. Corið fram með kældri hind- beijasaft. Freisting - ábætisrétt- ur 250 gr. ijómaostur, 3 matsk. ananassafí, IV2 dl. þeyttur ijómi, Vi dós ananashringir, 10 hálfír valhnetukjamar, kok- teilber. Hrærið ostinn mjúkann með safanum og bætið þeytta ijóman- um smátt og smátt út í þar til allt er ljóst og létt. Deilið ananashringjunum á 6 ábætisdiska, setjið um 2 matsk. af ostakreminu á hvern disk, yfir ananasinn, og þar ofan á muldar valhnetur, 0g 1 kokteilber efst. Osta-skonsur (mynd nr. 2) 240 gr. hveiti, 1 tesk. pottaska, V2 tesk. sódi, 50 gr. smjör, 75-100 gr. rifínn ostur (Maribou), salt + pipar, V2 tesk. þurrt sinnep, Sigtið saman hveiti, pottösku og sóda, saxið smjörið út í, bland- ið rifna ostinum, örlitlu salti og pipar og sinnepinu saman við. Hnoðið. Fletjið út á hveiti stráðu borði í um 2V2 sm. þykka köku og tak- ið undan glasi. Sett á smurða bökunarplötu. Hrærið saman 1 egg og 2 matsk. mjólk og penslið skonsum- ar. Bakið þær í 225 gráðu heitum ofni í um 10 mínútur. Bomar fram ylvolgar með smjöri. Kotasælu-lummur (ábætisréttur) 300 gr. kotasæla, 2 egg, . 5-6 matsk. hveiti, 3 matsk. sykur, 1 tesk. vanillusykur, rifínn börkur af */2 appelsínu. Öllu blandað saman og hrært. Steikt í smjöri við sæmilegan hita. Eiga að vera litlar, 4 bakast sam- an á venjulegri pönnuköku-pönnu. Bomar fram volgar með kanil- sykri og stífþeyttum, ískældum rjóma. I næstu Dyngju verður handa- vinna, stór og fallegur Panda bangsi. Með kveðju, Jórunn. Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu á Eiðistorgi 15. Ragnar Ó. Steinarsson, tannlæknir, sími 611888.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.