Morgunblaðið - 18.10.1987, Side 38

Morgunblaðið - 18.10.1987, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA —B þing laJ-madiaga á AJkurmjfri dmgana 22.-24* oktáhar. t>ingf& vtarður hMÍtiiá íAiþfýáu- húrinu Skipm- götu 14. OKT. i fSUSBBHKBBSMI FIMMTUDAGUR 22 Kl. 10.30. .'Setnlng: Ræðaforseta Landssambands iðnaðarmanna, Haraldar Sumarliðasonar. Ræða menntamálaráðherra, Birgis ísleifs Gunnarssonar. Gestafyrirlestur: NÝTÆKNI OG BVGGÐARÞRÓUN Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar hf. Kl. 12.00.:Hádeglsverður f boðl bæjarstjórnar Akureyrar í veitinga- húsinu Sjallanum Kl. 13.30.: Þingstörf: Kosning forseta þingsins og þingnefnda. Skýrsla framkvæmdastjórnar. Önnur þingstörf samkvæmt lögum L.í. FÖSTUDAGUR 23. OKT.: .• Kl. 9.00.: Ný tssknl í Iðnaðl - aukln framlelðni Setning: Haraldur Sumarliðason, forseti L.i. Hvað ar ný tæknl?: Guðmundur Guðmundsson, verkfræðingur LÍ. Þróun nýrrartæknl I samkeppnlslöndunum og hórá landl: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar íslands. Nýtækni I mannvlrkjagerð: Björn Marteinsson, deildarstjóri hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. Reynsla fslanskra fyrirtækja af nýrri tæknl: Sigurður Sigurjónsson, stjórnarformaður Byggðaverks hf. Þorvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. Sigurður Daníelsson, framkvæmdastjóri Landssmiðjunnar hf. Júlíus Snorrason, bakarameistari, Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. hf. Kl. 12.00.: Hádegisverðarhlé Kl. ?3.30 Samspil markaðsmála og nýrrartækni: Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs íslands. Fyrirtækið og markaðsstarfið: Torfi Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Vélsm. Odda hf., Akureyri. Ný tækni og verkmenntun: Aðalgeir Pálsson, rafmagnsverkf ræðing- ur, kennari í Verkmenntaskólanum á Akureyri. FJárhagslegur stuðnlngur: Bragi Hannesson, bankastjóri Iðnaðarbanka íslands hf. Almennar umræður - ályktun. Kl. 17.00.: Sfðdegisboð iðnaðarráðherra LAUGARDAGUR24.OKT.: kl. 8.30.: Þingstörf Framhald almennra þingstarfa samkvæmt lögum L.i. Kl. 12.00.: Hádeglsverðarhlé Kl. /3.30.: Þlngstörf Umræður og afgreiösla mála. Kosning forseta, varaforseta og varamanna þeirra. Tilnefningarog kosningar í framkvæmdastjórn, sambandsstjórn og önnur trúnaðarstörf. Önnurmál kl. 15.00.: Þingslit Kt. 15.15.: Heimsékn I Verkmenntaskólann á Akureyri. Kl. /O.OO. Lokahóf á hótel KEA. Gögn hafa þegar verió send lil kjörinna þingfulltrúa. Félagsmönnum í Landssambandi ibnaöarmanna á Noröurlandi og öörum áhuga- sömum um iönaðarmál er velkomiö að sitja þingiö, enda tilkynniþeir þátttöku til skrifstofu Landssambandsins eigi síöar en miövikudaginn 21. október. Á meðan á þinginu stendur veröur skipulögö sérstök dagskrá fyrir maka lönþings- fulltrúa. JÚLlUS SNORRASON INGI BJÖRNSSON ÞRAlNN ÞORVALDSSON BIRGIRlSL. GUNNARSSON ■ LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Með ostí í Hér koma fjórar uppskriftir sem eiga það sameiginlegt að uppistaðan í þeim er ostur. Ostabúðingnr 6-8 þunnar formbrauðssneiðar smurðar með smjöri, 2 egg, salt + pipar, 1 laukur, fínt rifínn, lh tesk. sítrónupipar, 120 gr. rifinn ostur, 4Ý2 dl. mjólk, 2 matsk. brauðrasp. Skerið brauðssneiðamar í litla bita og látið í botninn á eldfostum diski. Hrærið vél saman eggin, krydd- ið og fínt rifínn laukinn. Bætið þá z/3 af ostinum út í, síðan mjól- kinni, og hellið þessu yfír brauðið. Látið þetta „trekkja" í um 15 mínútur áður en það er sett í ofn. Blandið saman afgangnum af ost- inum og brauðraspinu og dreifið yfír búðinginn. Bakið í 175 gráðu heitum ofni í um 45 mínútur. Corið fram með kældri hind- beijasaft. Freisting - ábætisrétt- ur 250 gr. ijómaostur, 3 matsk. ananassafí, IV2 dl. þeyttur ijómi, Vi dós ananashringir, 10 hálfír valhnetukjamar, kok- teilber. Hrærið ostinn mjúkann með safanum og bætið þeytta ijóman- um smátt og smátt út í þar til allt er ljóst og létt. Deilið ananashringjunum á 6 ábætisdiska, setjið um 2 matsk. af ostakreminu á hvern disk, yfir ananasinn, og þar ofan á muldar valhnetur, 0g 1 kokteilber efst. Osta-skonsur (mynd nr. 2) 240 gr. hveiti, 1 tesk. pottaska, V2 tesk. sódi, 50 gr. smjör, 75-100 gr. rifínn ostur (Maribou), salt + pipar, V2 tesk. þurrt sinnep, Sigtið saman hveiti, pottösku og sóda, saxið smjörið út í, bland- ið rifna ostinum, örlitlu salti og pipar og sinnepinu saman við. Hnoðið. Fletjið út á hveiti stráðu borði í um 2V2 sm. þykka köku og tak- ið undan glasi. Sett á smurða bökunarplötu. Hrærið saman 1 egg og 2 matsk. mjólk og penslið skonsum- ar. Bakið þær í 225 gráðu heitum ofni í um 10 mínútur. Bomar fram ylvolgar með smjöri. Kotasælu-lummur (ábætisréttur) 300 gr. kotasæla, 2 egg, . 5-6 matsk. hveiti, 3 matsk. sykur, 1 tesk. vanillusykur, rifínn börkur af */2 appelsínu. Öllu blandað saman og hrært. Steikt í smjöri við sæmilegan hita. Eiga að vera litlar, 4 bakast sam- an á venjulegri pönnuköku-pönnu. Bomar fram volgar með kanil- sykri og stífþeyttum, ískældum rjóma. I næstu Dyngju verður handa- vinna, stór og fallegur Panda bangsi. Með kveðju, Jórunn. Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu á Eiðistorgi 15. Ragnar Ó. Steinarsson, tannlæknir, sími 611888.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.