Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 55 —L: raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Nauðungaruppboð á Hæðargarði 2, Nesjahreppi, þinglesin eign Sigurbjarts Pálssonar og Jóhönnu Þrúðmarsdóttur, fer fram að kröfu veðdeildar Lands- banka íslands, á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 14.15. Sýslumaðurinn i Austur-SkaftafBllssýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurbraut 15, Hafnarhreppi, með tilheyrandi lóð, þinglesin eign Egils Benediktssonarog Gunnars Helgasonar, ferfram að kröfu Landsbanka íslands á skrifstofu embættisins að Hafnar- braut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 10.15. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Sjálfstæðisfólk Sauðárkróki Fyrsti fundur bæjarmálaráðs verður i Sæborg mánudagskvöldið 19. október kl. 20.30. Bæjarfulltrúamir mæta og ræða bæjarmálin. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur almennan félagsfund mánu- daginn 19. október kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu á Hafnargötu 46. Fundarefni: 1. Vilhjálmur Ketilsson, bæjarstjóri, fjallar um málefni bæjarins. 2. Önnur mál. 3. Spilaö bingó. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Nauðungaruppboð á Meðalfelli í Nesjahreppi, þinglesinni eign Einars Þórólfssonar og Bjargar Jónsdóttur, fer fram að kröfu veödeildar Landsbanka ís- lands, á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. okt. 1987 kl. 15.15. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð á Hæðargarði 1, Nesjahreppi, þinglesin eign Heimis Heiðarssonar, fer fram að kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl. og veðdeildar Lands- banka Islands, á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 22. október 1987 kl. 14.00. Sýsiumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Innflutningsfyrirtæki Hef verið beðinn, af mjög fjársterkum aðila, að athuga með kaup á innflutningsfyrirtæki. Leitað er að: Grónu ca 3-10 manna fyrirtæki með þekkt umboð. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan. Fullum trúnaði heitið. LÖGMENN VIÐ AUSTURVÖLL Sigmundur Hannesson, hdl. Pósthússtræti 13, pósthólf476, 121 Reykjavik, simi 28188 Félag sjálfstæð- ismanna í Nes- og Múlahverfi Aöalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 26. október nk. kl. 20.30 á Hótel Sögu Þingstúku C. Venjuleg aðalfundarstörf. Katrin Fjeldsted borgarfulltrúi mætir á fundinn. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 19. okt. nk. í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu kl. 8.30 stundvíslega. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins: Hjördís Þorsteins- dóttir, formaður Bandalags kvenna i Hafnarfiröi. 3. Kaffiveitingar. Félagskonur mætið vel og takið með ykkur gesti. Sjálfstæðismenn Kópavogi Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráðs sjálf- stæöisfélaganna í Kópavogi boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum sjálfstæð- ismanna i Kópavogi fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 i sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, alþingis- maður og Bragi Michaelsson varaformaöur kjördæmisráðs. Stjórnin. Árnessýsla félagsfundur Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur félagfsfund miðvikudaginn 21. okt. í Hótel Selfossi. Fundurinn hefst kl .19.00. með léttum kvöldverði. Dagskrá: 1. Arndís Jónsdóttir varaþingmaður flytur ávarp. 2. Hulda Jensdóttir forstöðukona ræðir um fóstureyðingar. 3. Óli Jón Ólafson ferðamálafulltrúi talar um ferðamál á Suöurlandi. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt, heldur aðalfund fimmtudag- inn 22. október 1987 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn fjölmennið. Launþegar eru hvattir til að mæta. Stjórn Þórs. Félagsfundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavík, heldur félagsfund þriðju- daginn 20. október kl. 20.30 í Valhöll. Á dagskrá verður kjör uppstillingarnefndar. Fundarstjóri: Sigríöur Arnbjarnardóttir. Fundarritari: Hallveig Kolsöe. Fjölmenniö. Stjórnin. Málfundarfélagið Óðinn Trúnaðarráðs- fundur verður haldinn þriöjudaginn 20. október kl. 20.30 i Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning tveggja manna i uppstillingar- nefnd vegna aðalfundar. 2. Gestur fundarins er Árni Sigfússon, borgarfulltrúi og formaður SUS. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Garðabæ og Bessastaðahreppi Kjördæmisráö Sjálf- stæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna i Garðabæ og Bessa- staðahreppi boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum Sjálfstæð- isflokksins í Garðabæ og Bessa- staöahreppi, í Lyngási 12, Garöabæ, miðvikudaginn 21. október kl. 20.30. Gestir fundarins verða Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaöur og Bragi Michaelsson, varaformaður kjördæmisráðs. r Kópavogur spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður i sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 20. október kl. 21.00 stundvislega. Góð kvöld og heildarverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi vestra - aðalfundur kjördæmisráðs Aöalfundur kjördæmisráðs í Norðurlandskjördæmi vestra veröur haldinn á Sauðarkróki 6. og 7. nóvember nk. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Mosfells- bæ, Kjalarnesi og Kjós Kjördæmisráð Sjálf- stæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Kjósarsýslu boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum Sjálfstæö- isflokksins í Kjósarsýslu í Hlé- garöi, Mosfellsbæ, mánudaginn 19. október kl. 20.30. Gestir fundarins veröa Ólafur G. Einarsson, alþingismaður og Bragi Michaelsson, varaformaður kjördæmisráðs. Sjálfstæðismenn Gull- bringusýslu Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráðs sjálf- stæöisfélaganna í Gullbringusýslu boða fulltrúaráðs- menn og aðra trúnaðarmenn Sjálf- stæöisflokksins i Gullbringusýslu til fundar i Slysavarna- húsinu, Sandgerði, þriðjudaginn 20. október kl. 20.30. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, al- þingismaður og Bragi Michailsson varaformaður kjördæmisráös. Bleiku bastarnir og fleiri hljóm- sveitir í Duus-húsi ROKKTÓNLEIKAR verða i Du- sveitimar Bleiku bastamir, Daisy us-húsi mánudaginn 19. október. hill puppy farm, Mosi frændi og Blátt áfram. Tónleikamir hefjast Á tónleikunum koma fram hljóm- kl. 21.00. Húsfriðunar- nefnd skipuð Menntamálaráðherra hefur skipað í húsfriðunarnefnd tijL næstu fjögurra ára. í húsfriðunamefndinni eru Þór Magnússon þjóðminjavörður, Hörð- ur Agústsson listmálari, Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, Stuðla Böð- varsson bæjarstjóri og Guðmundur Bleiku bastarnir. Morgunbiaðið/Svetrir Gunnarsson arkitekt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.