Morgunblaðið - 18.10.1987, Side 42

Morgunblaðið - 18.10.1987, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 Stjörnu speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mér leikur mikil forvitni á að vita meira um sjálfan mig, helstu kosti og galla í daglegu lífi sem ástarlífí og hvaða stjömumerki á best við Krabbann. Með fyrirfram þökk fyrir birtingu, Krabbinn, fæddur 12. júlí 1968 í Haftiar- firði kl. 21.20.“ Svar: Þú hefur Sól, Venus og Mars í Krabba, Tungl í Vatnsbera, Merkúr í Tvfbura, Bogmann Risandi og Sporðdreka/Nept- únus á Miðhimni. Hugsun ogtilfinn- ingar Merki þín em ólík innbyrðis. Krabbi og Sporðdreki em til- finningamerki, Vatnsberinn er' hugarorkumerki og Bog- maðurinn er ftjálslynt at- hafnamerki. Þú þarft því að taka mið af nokkrum ólíkum þáttum. ViÖsýnn Það að merkin em ólík getur verið bæði gott og slæmt. Það getur tekið þig tíma að finna sjálfan þig og auk þess þarft þú að finna þinn eigin farveg, starf og lífsstíl sem liggur kannski ekki í augum uppi við fyrstu sýn. Þú þarft að smíða þina eigin hillu sjálfur en ferð ekki á fyrirfram tilbú- inn bás. Hið jákvæða er að þú getur með tímanum öðlast innsýn í ólíka heima og getur því orðið víðsýnn og fjölhæfur persónuleiki. Frelsi Þú ert tilfinningalega næmur, en vilt jafnframt vera skyn- samur og hafa stjóm á tilfinn- ingum þínum. Þú vilt öryggi og varanleika í tilfinningamál og daglegt líf, en þarft eigi að síður frelsi til að hreyfa þig, ferðast og kynnast ólík- um hliðum lífsins. Bœldur Helsta vandamál þitt er fólgið í því að þú átt til að vera stífur, bæði tilfinningalega og í sjálfstjáningu. Þú þarft að þora að tjá tilfinningar þínar, læra að viðurkenna að þú ert tilfinningavera. Þú þarft einn- ig að vera betri við sjálfan þig, slá á fullkomnunarþörf þína og þora að framkvæma Íað sem þig langar til að gera. stuttu máli þarft þú að brjóta þig út úr skel þinni. VisindamaÖur Þegar einstakir þættir í korti þínu em skoðaðir má sjá sál- fræðing eða hinn tilfínninga- ríka mann sem hjálpar öðmm. Einnig er í kortinu visindamð- ur, eða hinn skynsami og hugsandi persónuleiki. Til staðar er einnig heimspekileg- ur áhugi og þörf fyrir að víkka sjóndeildarhringinn: heim- speki, ferðalög, frelsi og ævintýri. Að lokum gefur Neptúnus á Miðhimni til kynna listamann, lækni eða guðspeking. Ef velja á eitt táknrænt starf dettur mér læknisfræði í hug, eða vísinda- og rannsóknarstörf sem beinast inn á sálrænar brautir og það að hjálpa öðm fólki. Líffræði er t.d. Krabba- fag. MannúÖlegt um- hverfi Daglegt umhverfi þitt verður að vera hugmyndalega lif- andi. Það verður að vera mannúðlegt og hlýtt og þú verður að eiga kost á því að hreyfa þig. Enda verður þú f\jótt eirðarlaus ef þú getur ekki hreyft þig og fengist við fjölbreytileg viðfangsefni. Merki sem eiga við Krabba em Sporðdreki og Fiskur, einnig Naut og Meyja. Tvíburi, Bogmaður og Vatns- beri geta einnig hentað þér. GARPUR LOS4EXJ om\f A’VAfZ en m'AUBeiNHzf,) ldók konungurI ) StíJGGi. ' V SLAPPlÐ Arfy/B HÖF U/y> NÓGAN T/Ain TIL ~ /}E> HJALPA /iVOR. ÖORU/H, QAfZPOR.' 111 nnnnnnn iiiiiiii lii:; -i iiiiiiiiiiiiiii S5§S :::::::::::: SsiHH- .IIilli liÍÍ: GRETTIR PS PAMTAÐ/ KJÓAAATEeiU. HVAR Ef? RJÓ/VtlNN ? --- HANN t/Af? HÉR. RÉTT ; TOMMI OG JENNI PtzTTA L//H GETUg HP.LD/Ð \ F/i-J DRATTHAGI BLYANTURINN SMAFOLK HI,MR.ATTORNEV.. I HEAR VOU'RE 60ING T0 APPRES5THE JURVTOPAV Sæll, herra lögfræðingur. Veiztu hvað þú ætlar að Voff! Mér er sagt að þú ávarpir segja við hann? kviðdóminn í dag. Það ætti að vera mjög áhrifamikið! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland græddi 8 IMPa í eftir- farandi spili úr leiknum við á Norðemnn EM: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKG104 ♦ 654 ♦ D62 ♦ D2 Austur mln ♦ 52 111 JAD93 ♦ K10 ♦ ÁKG94 Suður ♦ D8765 ♦ G7 ♦ Á874 ♦ 104 Norðmennimir Tundal og Groetheim fundu ekki hjarta- samleguna á spil AV og koðnuðu niður í tveimur laufum: Guð- laugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson vom í NS: Veatur Norður Austur Suður Groeth. Guðl. Tundal Öm — — 1 lauf Pass 1 tígull Pass Pass Pass 2 lauf Pass Eftir sterka laufopnun og af- meldingu dóu sagnir út í lengsta lit austurs. Það reyndist heppi- leg ákvörðun hjá Guðlaugi að ströggla ekki á spaða, því þá er hætt við að AV komist að raun um hjartasamleguna. Tundal fékk 11 slagi og tók 150 fyrir það. Á hinu borðinu sátu Jón Bald- ursson og Sigurður Sverrisson í AV gegn Rasmussen og Bentz- en: Vestur Norður Austur Suður Jón Rasmus Sig. Bentzen — — 1 lauf Pass 1 hjarta 1 spaði 4 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Dobi Pass Pass Pass Jón og Sigurður spila eigin útgáfu af Standard American. Opnun á laufi lofar oftast lit, svo Jón freistast til að nefna hjartað á leiðinni í tvö lauf. Sigurður getur þá stokkið rakleiðis í geim- ið. Fjögur þjörtu em óhnekkj- andi og því máttu Norðmennim- ir svo sem vel við una að fara 500 niður í fjórnrn spöðum. Ella hefðuþeirtapað 10—11 IMPum. Vestur ♦ 9 ♦ K1082 ♦ G853 ♦ 8765 Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Subotica í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Petar Popovic, Júgóslavíu, og Gyula Sax, Ungverjalandi, sem hafði svart og átti leik. Ungveijinn missti hér af þving- aðri vinningsleið: 31. — Bc3!!, 32. bxc3 - Dxa3+, 33. Hb2 - Dxd6 og vinnur. f staðinn lék svartur: 31. - Bxe4? 32. Hb3 - Dal+? (Svartur átti cnn unnið með 32. - Bf5) 33. Kd2 - Dbl, 34. Dxf7+ - Kh8? (Eftir 34. - Kh7 var ekki öll nótt úti) 35. Dc7 og hvítur vann. Þrátt fyrir að hafa brennt svona illilcga af komst Sax áfram I áskorendakeppnina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.