Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 18.10.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1987 I DAG er sunnudagur 18. október, Lúkasmessa. 18. sd. eftirTrínitatis. 291. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.56 og síð- degisflóð kl. 16.38. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.25 og sólarlag kl. 18.00. Myrkur kl. 18.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 10.12. Almanak Háskóla íslands.) Höldum fast við játningu vonar vorrar án þass að hvika, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefur gef- ið. (Hebr. 10, 23.) 6 7 8 9 _ 13 14 m LÁRÉTT: — 1 hreyfast úr stað, 5 samhljóðar, 6 ófagrar, 9 reitur, 10 tveir eins, 11 samh^jóðar, 12 spíra, 13 reykir, 15 ambátt, 17 ávexti. LÓÐRÉTT: - 1 bjóða til sölu, 2 rauð, 3 rödd, 4 karldýr, 7 manns- nafn, 8 kraftur, 12 púkar, 14 ólundar, 16 óþekkur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hvin, 5 líta, 6 elja, 7 MA, 8 kerra, 11 VI, 12 alt, 14 íman, 16 sannar. LÓÐRÉTT: - 1 hrekkvís, 2 iljar, 3 nía, 4 laga, 7 mal, 9 eima, 10 rann, 13 Týr, 15 an. FRÉTTIR FYRIRSOGN úr heims- fréttum fyrir 50 árum: Japönskum herdeildum í Shansi-fylki, sem voru inn- ikróaðar, um 40.000 her- menn, tókst að bijótast úr herkvínni. Taldi japanska fréttastofan það stórsigur í stríðinu við Kínveija. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík, Goðheimum, Sig- túni 3, hefur opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14. Skemmtidagskrá hefst kl. 17 með upplestri Stefáns Jóns- sonar, rithöfundar og fyrrv. alþingismanns. Hann les úr væntanlegri bók sinni. Þá verður einsöngur: Magnús Steinn heitir söngvarinn. Veitingar verða bornar fram og að lokum gefst fólki tæki- færi til að fá sér snúning. SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi og SIBS-deildir í Reykjavík og Hafnarfirði efna til spilakvölds, hins fyrsta á haustinu, nk. þriðjudagskvöld 20. þ.m. í Múlalundi, Armúla 38, og verður byijað að spila kl. 20.30. Kaffiveitingar. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM HIÐ nýja skólahús i Hafnarfirði, Flensborg- arskóli, var vígður í fyrradag af kennslu- málaráðherra. Var fjölmenni við þá athöfn. Kostnaðurinn við skóla- bygginguna varð tæplega 232.000. kr. Lagði ríkið fram 80.000 kr., Iðnaðar- fél. Hafnarfjarðar 10.000 kr. og Sparisjóður Hafn- arfjarðar 15.000. Þá lagði sýslusjóður GuU- bríngu- og Kjósarsýslu fram 15.000 kr., en af- gangurinn kom frá Hafnarfjarðarbæ. Úr- valslið úr Karlakór Hafnarfjarðar söng tvenn hátíðarljóð eftir Þorstein Gíslason og Örn Amarson. Auk kennslu- málaráðherra talaði við vígsluathöfnina Lárus Bjarnason skólastjórí. í ræðum var minnst hinna örlátu stofnenda skólans Þórarins prófasts Böðv- arssonar í Görðum og konu hans, frú Þórunnar. FLÓAMARKAÐUR Systra- fél. Alfa, Ingólfsstræti 19, verður í dag, sunnudag, kl. 14. SAMVERKAMENN móður Theresu halda mánaðarlegan fund sinn annað kvöld, mánu- dagskvöld, í safnaðarheimil- inu Hávallagötu 16 og hefst hann kl. 20.30. KVENFELAGIÐ Seltjörn, Seltjarnarnesi, heldur fund nk. þriðjudagskvöld 20. þ.m. í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðrún Einarsdóttir, hjúkmnar- fræðingur. Ætlar hún að ræða um áhrifaríkar leiðir til að grennast. Fundurinn er ekki einskorðaður við félags- menn því þeir geta tekið gesti með sér á fundinn. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í dag er frystitogarinn Pétur Jónsson væntanlegur inn af veiðum og landar hann aflan- um í gáma til útflutnings. Ljósafoss fer á ströndina í dag. Þá mun olíuskipið Rita Mærsk sem kom á föstudag verða losað hér í dag og held- ur til Hafnarfjarðar. Nagladekk veita falskt öryggi - segir gatnamálastjóri Þessar ungu dömur eiga heima í og við Kleppsholt. Þær efndu til flóamarkaðar til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Á þessum markaði þeirra komu inn 12.720 krónur. Telpumar heita: Kamilla Sveinsdóttir, Sunna Sigurðardóttir, Svanborg Þórisdóttir og Sigurbjörg Vilbergsdóttir. Vertu ekki að vonskast þetta. Sérðu ekki að maðurinn er alveg gatslitinn eftir alla þessa nagla? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október til 22. október, aö báðum dögum meötöldum er í Háaleitls Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Xeflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- ntæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz. 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt (sl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bernespfteli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarhelmili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga - föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Usta8afn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miÖ- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. fró kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.