Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 Þessir hringdu ... Um vörumerking- ar og dagstimpla Neytandi hringdi: „Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um vörumerking- ar og dagstimpa á matvörum. Margt bendir til að þessi mál séu í nokkrum ólestri. Til dæmis er mér mjög til efs að merkingar á eggjum standist í sumum tilfell- um. Svo virðist sem eggin séu oft geymd lengi á hænsnabúunum og framleiðsludagurinn miðist við daginn sem þau eru afhent versl- unum. Ég hef sjálf lent í því að kaupa egg sem samkvæmt dagst- impli voru ný en samt voru þau svo staðin að rauðumar höfðu sig- ið niður. Hér er ekki við kaupmenn að sakast heldur framleiðendur eggjanna. Gera þarf átak í þessum málum." Stöðviö fjáraustur- inn í landbúnaðinn Sigurður hringdi: „Mér óar við því hve illa ríkisstjónin ætlar að verja því fé sem nú er verið að kría út úr almenningi með hækkuðum söluskatti, bifreiða- gjöldum og fleiru. Þúsundir millj- óna eiga að fara í beina styrki til landbúnaðarins og virðist ekki sjá fyrir endan á þessari vitleysu. Var ekki búið að ákveða að afnema útflutningsbætur í áföngum á , sínum tíma? Ég er ekkert á móti því að al- menningur leggi fram sinn skerf til að greiða niður fjárhagshalla ríkissjóðs en þeir háu herrar sem þar stjóma verða þá að hætta að spreða peningunum í svo vonlaust fyrirtæki sem taumlaus offram- leiðsla á landbúnaðarafurðum er. Nú er næg atvinna og bændur hafa enga afsökun fyrir að lifa á ríkisstyrkjum, þeir geta fengið vinnu við fískvinnslu til dæmis. Og svo er annað. Óskaplegt bákn virðist hafa byggst upp í kring um landbúnaðinn og rennur mikið fé til að halda því gangandi. Þrátt fyrir hið mikla tap Iandbúnaðarins blómstra kerfiskarlamir í þessu bákni og kreijast sífellt meiri ríkisstyrkja. Þetta bákn ætti að leysa upp og leggja niður. Þannig myndu sparast ófáar milljónir. Stöðvið fjárausturinn í þessa hít.“ Verður Bessa- staðakirkju breytt til fyrra horfs? Jóhanna hringdi: „Mikið rask er nú vegna fom- leifarannsókna á Bessastöðum og hefur Bessastaðakirkja ekki farið varhluta af því. Fyrir nokkrum árum var ráðist í að endurnýja kirkjuna að innan og var henni þá breytt verulega. Nú langar mig til að spyija hvort í ráði sé að breyta kirkjunni til fyrra horfs á á ný.“ Óþarfar breyting- ar á strætisvagna- leiðum Arni Steingrímur Sigurðs- son - hringdi: „Ég vil mótmæla þeim breyt- ingum sem gerðar hafa verið á leiðum 13 og 14 sem fela í sér að strætisvagnarnir fara ekki lengur um Listabraut. Þar með fara engvir strætisvagnar framhjá verslunarskólanum lengur sem að fara upp í Breiðholt. Þetta er mjög óheppilegt og verður verra í vetur þegar veður og færð spill- ast.“ Grábröndótt læða Tapast hefur grábröndótt læða frá Baldursgötu 12 en hún sást síðast við Þórsgötu 7 mánudaginn 5. október. Hún gegnir nafninu Táta og var með gula hálsól og merkt þegar hún hvarf. Upplýs- ingar í símum 25859 eða 29300. Fundarlaun. Svart veski Svart seðlaveski fannst fyrir skömmu og getur eignandi þess hringt í síma 21024. Frábær Amster- damferð með Arnarflugi Ejja Þorleifsdóttir hringdi: „Ég fór ásamt tveimur dætrum mínu til Amsterdam með Amar- flugi 18. til 21. september. Við þökkum frábæra þjónustu, elsku- legt viðmót flugfreyja og mjög góðan mat. Bestu kveðjur til þeirra." Leikið lög með Guð- rúnu Á. Símonar Ólöf hringdi: „Ég sakna þess hve sjaldan söngur Guðrúnar Á. Sfmonar heyrist núorðið. Hún er einhver mesta söngkona sem við höfum átt. Mér fínnst hún í einu orði sagt stórkostleg manneskja. Ég legg til að sönglög með henni verið leikin reglulega í útvarpi.“ Fressköttur Fressköttur hefur verið á þvæl- ingi að Birkigrund í Kópavogi að undanfömu. Hann er hvítur með bröndótta flekki. Eigandinn getur vitjað hans að Birkigrund 20 eða hringt í síma 41192. Pottþéttir íþróttaþættir íþróttaáhugamaður hringdi: „íþróttaþætti Bjama Felixsonar í sjónvarpinu eru alveg pottþéttir. Bjami hefur alveg réttu stefnuna í efnisvali sínu og veit ég um marga sem eru sammála mér um það. Áfram Bjami!" .feíömiV'J iXmt Hljóðeinangrandi loftplötur til límingar í loft. ÍSLENZKA VERZLUMARFELAQIÐ HF UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Bildshöfða 16, sími 687550. MIÐSTÓÐVARHITARAR °g NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins Avallt TIL A LAGER. Gamall still • • • sem fer vel í nýja húsinu þínu. GÓÐAR ÓDÝ LANDSSMIDJAN HF. r SÓLVHÓLSGÓTU 13-101 REYKJAVÍK SlMÍ (VI) 20680 VERSLUN: ARMÚLA 23. BÍLAPERUR ÓDÝR GÆÐAVARA MIKIÐ URVAL Allar bilaperur fra RING bera merklö E , sem bYÖIr aö Þær uppfylia ytrustu gæðakrofur E.B.E, HEILDSALA SMÁSALA FULNINGA- HURÐIR Aðeins kr. 9.618,- gluggalausar 11.193,- fyrir gler Húsasmiðjan hf. s. 687700 Þar sem úrvalið er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.