Morgunblaðið - 21.10.1987, Page 9

Morgunblaðið - 21.10.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 9 ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,- Stakirjakkarkr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.195,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföto.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. VETRARFAGNADUR Hinn árlegi vetrarfagnaður hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í félagsheimilinu á Víðivöllum laugardaginn 24. október og hefst kl. 19.30. Léttar veitingar fyrir mat. Matur og skemmtiatriði Hljómsveitin Kjarnar leikur fyrir dansi. Miðar verða seldir í versluninni Ástund, Austur- veri, Hestamanninum, Ármúla 38 og versluninni Skalla, Hraunbæ. Félagarmætumöll! Nefndin HAPPDRÆTTI Dregið hefur verið í happdrætti hestamanna- félagsins Fáks. Vinningur kom á miða nr. 81. Hestamannafélagið Fákur. Náiðsam- hengi „Þann stutta tíma sem ég hefi verið f mennta- málaráðuneytimi hefur mér orðið æ fjósara, hve náið samhengi er milli skólahalds úti á lands- hyggðinni og viðhalds byggðar þar,“ sagði Birgir ísleifur Gunnars- son, menntamálaráð- herra, f ávarpi við vfgslu Menntaskólans á ísafirði. „Ég nefni þetta hér,“ sagði ráðherrann, „þvf að ég hygjg að Mennta- skólinn á ísafirði hafi á undanföraum árum gegnt þýðingarmiklu hlutverki við að stemma stigu við fólksflutningum frá Vestfjörðum. Að sönnu hefur fólki fækkað f þessum landshluta, en ætli fækkunin hefði ekki orðið mun meiri og mun afdrifaríkari ef ekki hefði notið við skóla- stofnunar eins og menntaskólans." Kennaraskort* urálands- byggðinni Orðrétt sagði Birgir ísleifur Gunnarsson: „Að skólahaldi og þá ekki sfzt á landsbyggð- inni steðja ýmis vanda- mál. Nú á haustdögum þegar skólar eru að hefja störf er skortur á vel menntuðum kennurum eitt helzta áhyggjuefni fræðsluyfirvalda. Ég þarf ekki að rekja fyrir ykkur stöðu þessara mála, svo n\jög sem þau hafa verið til umfjöllunar f fjölmiðlum. Tmsir skól- ar á Vestfjörðum eiga við þetta vandamál að striða. I byggðum um land allt er skortur á kennurum, en þar er lfka skortur á fólld til að sinna ýmiss konar þjónustustörfum. studentablaóið -1 ttx í>.> "Hi/ Byggðastefna, menntun araðstaða, lánasjóður Fyrr í þessum mánuði var húsnæði Mennta- skólans á ísafirði formlega tekið í notkun. Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráð- herra, flutti ávarp. Hann lagði áherzlu á þá staðreynd, að góð aðstaða til menntunar á landsbyggðinni væri mikilvæg forsenda raunhæfrar byggðastefnu. Staksteinar staldra í dag við þau orð menntamálaráð- herra sem og viðtal við hann í Stúdentablað- inu. Ein ástæðan fyrir því að fólk fæst ekki til þjón- ustu- og framleiðslu- starfa á þessum stöðum er vafaiaust kennara- skorturinn. Eðlilega spyr fólk: Hvemig er skólinn á staðnum? Eru nægilega margir kennarar? Hvemig menntun fá börnin okkar? Lausn á kennaraskortinum virð- ist mikilvæg forsenda þess að leysa önnur vandamála landsbyggð- arinnar." Lánasjóður námsmanna Menntamálaráðherra segir f viðtali við Stúd- entablaðið að vandamál LÍN eigi einkum rætur f þeirri staðreynd að sjóðnum hafi verið gert að taka lán, jafnvel er- lendis, til að mæta lánsþörf námamanna. Endurgreiða þurfi þessi lán með háum vöxtum og gengis- og verðbótum. Sjóðurinn vehi hinsvegar lán með kjörum sem standi engan veginn und- ir útgjöldum hans. Veruleg fjölgun náms- manna, sem eiga láns- rétt, langt umfram það sem var séð fyrir, hefur og aukið nyög á umsvif og fjármagnsþörf sjóðs- ins. í frumvarpi til fjárlaga næsta árs er reynt að stiga skref til leiðrétting- ar. Samkvæmt frum- varpinu á að veita hvorld meira né minna en einum milljarði og fjögur hundruð sjötfu og átta milljónum króna til LÍN. Til samanburðar má geta þess að framlag til flagg- skips fslenzka mennta- kerfisins, Háskóla íslands, er snöggtum lægra eða 970 mil\j. kr. Orðrétt sagði ráð- herræ „Grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins varðandi skóla- og menntamál er sú, að allir einatakiingnr f þjóðfélag- inu hafi jafnan rétt tíl náms, óháð búsetu, upp- runa, stétt eða stöðu og óháð aldri, svo framar- lega sem menn hafa til þess nægilegan þroska að takast á við nám . . . Námslánakerfið á að endurspegla þessa stefnu með því að gefa fólki kost á að stunda nám, óháð efnahag . . .“ Menntamálaráðherra taldi mikilvægt að endur- skoða lögin um lánasjóð- inn, eins og ráð væri fyrir gert f stjórnarsátt- málanum, og lagði áherzlu á, að sú endur- skoðun „skuli gerð f samráði við námsmenn". Ný sendin Vinsælu tréklossarnir meö beygjanlegu sólunum komnir aftur. Dömu- og herra- stæröir Aldrei glæsi- legra úrval GEísiP OTDK HUÓMAR BETUR Fyrir þá sem vilja ávaxta peninga á öruggan og áhyggjulausan hátt... Veröbréfamarkaösldnaöaibankans: 11 -11,5%ávöxtun umfram veröbólgu. ' Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum einhvern tíma síðar. Munur á kaupgengi og sölugengi er aðeins 1%. Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. Ávöxtun Sjóðsbréfa 1 og 2 er nú 11-11,5% umfram verðbólgu sem jafngildir um 35-36% ársvöxtum. Sjóður 1 og 2 fjárfesta aðeins í bankabréfum og skuldabréfum traustra fyrirtækja. Kaupend- ur Sjóðsbréfa taka því lágmarksáhættu. Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan reiðubúin að veita aliar nánari upplj’singar. VIB VERÐBRÉFANIARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.