Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 59
¦f MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 59 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þeasir hringdu___ Páfagaukur Fagurblár páfagaukur tapaðist frá Sólvallagötu 6 miðvikudaginn 4. október. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 18332. Fund- arlaun. Kvenreiðhjól Kvenreiðhjól er í óskilum í Kópavogi. Þetta er nýlegt reiðhjól með gírum. Réttur eigandi getur gefíð sig fram í síma 46144 milli kl. 13 og 19 virka daga. Blátt veski Blátt veski með skilríkjum o. fl. tapaðist laugardaginn 10. októ'- ber. Finnadi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 685183. Fundarlaun. Stór og f eit læða Stór og feit læða, bröndótt með hvíta bringu, kom í hús á Melun- um fyrir nokkru. Eigandi hennar er beðinn að hringja í síma 25858. Eyrnalokkur Eyrnalokkur tapaðist fyrir nokkru á Holiday inn. Á eyrna- lokknum er gyltur hringur með glærum steinum. Skilvís finnandi er vinsalmlegast beðinn að hringja í síma 41845. Svörtlæða Kisa fór að heiman frá sér að Blöndubakka 7 fyrir rúmri viku. Hún er svört, afskaplega mann- elsk og gegnir nafninu Birta. Þeir sem hafa orðið varir við hana eru beðnir að hringja í síma 73544. Plasthöldur Spurst var fyrir um það í Vel- vakanda hvar plasthöldur á lítra- hyrnur væru fáanlegar. Slikar plasthöldur hafa fengist í Ham- borg, Mjólkurbúðinni að Háaleitis- braut 2, Miklagarði ogKaupfélag- inu á Selfossi. B. Thorvaldsson, umboðs- og heildverslun, hefur heildsölubirgðir af þessum varn- ingi. Kvengullúr Kvengullúr tapaðist við Fellsmúla fyrir skömmu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32439. Fundarlaun. Skrifaði ekki greinina Elísabet Berta Bjarnadóttír .félagsráðgjafi, hafði samband við Velvakanda og óskaði að það kæmi fram að hún skrifaði ekki greinina „Dagur vonan Einstæður listviðburður" sem birtist í Vel- vakanda miðvikudaginn 14. október. Hvolpur Lítill svartur hvolpur með hvíta bringu fannst í Hamraborg í Kópavogi í gær. Upplýsingar í símum 42516 og «41046. Gul skólataska Lítil gul skólataska er í óskilum í Menntamálaráðuneytinu og get- ur eigandinn vitjað hennar í afgreiðsluna á 1. hæð Hverfisgötu 4. Sakna Andra Back- mann Kaupmaður f Norðurmýri hringdi: „Varla liður sú helgi að ég bregði mér ekki á Mímisbar Hótel Sögu. Undanfarin ár hefur Andri Backmann séð þar um músíkina ásamt félögum sínum. Þeir hafa leikið gömul góð lög sem fallið hafa í kramið hjá gestunum og gert kvöldin ánægjuleg. Nú bregður svo við að Andri er hætt- ur á Mímisbar og erum við fastagestirnir afar óhressir með það. Við viljum fá Andra aftur og teljum okkur eiga inni hjá húsráðendum skýringu á því hvers vegna hann hætti." Orlítil viðbót um reiðhjólastuldi Til Velvakanda. Mig langar að koma með smáinn- legg í skrif um hjólreiðastuldi. Hjóli 9 ára sonar mfns var stolið snemma í sumar. í viðræðum við lögreglu kom fram atriði, sem hlýt- ur að skýra að einhverju leyti hvað veldur því að börn geta birst með nýleg hjól á heimilum sínum. For- eldrunum er einfaldlega sagt frá hjóli, sem „hann Siggi" ætli að selja á mjög góðu verði. Leyfi fæst til að „kaupa" það og þar með sjá foreldrarnir ekkert athugavert við tilkomu þess. Af þessum sökum vil ég brýna fyrir foreldrum barna, sem koma með slík tilboð, að kanna hjá foreldrum „Sigga", ef hann er þá til, hvort hann megi selja hjólið sitt. Ég vil einnig brýna fyrir foreldr- um að skrifa strax niður stellnúmer á hjólum, sem keypt eru, gjarnan HEILRÆÐI Skipstjórnarmenn f i Verið ávallt minnugir ábyrgðar ykkar á öryggi skipverja. Sjáið um að öll öryggistæki séu í lagi og að hver einasti skipverji kunni meðferð þeirra og viti hvernig og hvað hann eigi að gera á neyðarstundu. J inn á nótuna og geyma hana sfðan. Þá er hægt að sanna eignarrétt, ef með þarf. Númerið er neðst á stellinu og þarf að snúa hjólinu við til að sjá það. Þetta vita ekki allir. Arvekni vinar sonar míns leiddi til þess að hjólið hans fannst 5—6 vikum eftir að því var stolið. Á því var drengur, sem í fyrstu sagðist hafa keypt það en síðan fundið það. Útlitinu hafði verið breytt og var hjólið nokkuð skemmt. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég talaði við móður drengsins. Hún sagði hann hafa fundið það, en hafði enga tilraun gert til að kanna hvort einhver hefði tapað því. Sigriður Halldórsdóttir Reiðhjól tek- ið á Bræðra- borgarstíg Reiðhjól af ítalskri gerð (Scoff) var tekið sfðastliðið laugardags- kvöld fyrir utan Bræðraborgarstíg 49. Hjólið er blátt að lit og var með gulu og hvftu bandi utanum stýrið. Þeir sem geta veitt upplýsingar um hjólið eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 16937. LISTASAFN ÍSLAIMDS hefur flutt skrifstofu sína að Fríkirkjuvegi 7. Jafnf ramt hefur það tekið í notkun nýtt símanúmer: 62-1000 ÓKEYPES BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám i I CS-bréf asköl anum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námio heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám ígegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og s jáöu öll þau tækif æri sem þér gef ast. ICS-bréf askólinn hef ur örugglega námskeið sem hæf ir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiða. Sendu miöann strax í dag og þú f ærö ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjiö kross íaöeins einn reit). Námskeioin eru öll á ensku. D Tölvuforritun D Almenntnám D Rarvirkjun D Bitvélavirkjun D Ritstörf D Nytjalist D Bókhald D Stjórnun D Vélvirkjun fyrirtækja D Garöyrkja D Kjólasaumur ? innanhús- arkitektúr D St jómun hótela og voitingastaöa D Blaöamennska ? Kælitækniog loftræsting Nafn:............................................................................................. Heimíhsfang:............................................................................... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 Hlgh Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. h HOTEL & * TOURISM H H SCHOOL IN HOSTR H H H H H H H H H H SWITZERLAND Hr. A. Semonite, stjórnandi HOSTA, auglýsir kynningarnámskeið sem fjalla á um hótelrekstur og ferðamannaiðnað á Holiday Inn hótelinu í Reykjavík 22. október 1987 frá kl 20.30. Allir sem áhuga kunna að hafa eru velkomnir. Ef að einhver sér sér ekki fært að mæta, getur sá skrifað til að fá nánari upplýsingar til: HOSTA, Ch-1854 Leysin, sími 9041/25 341814, tlx: 456152. HHHHHHHHHHHHHHHHH Sýnihg <1 leikhúsmyniliim Halldórs Péturs- sonar i Kristalsal Þjóöleikhússins lýkur næslkomandi sunnudag 25. okl, Sýnlngin eropin alta daga frá kl. 17—19. Ath. sýnin In er söhisýning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.