Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hólmavík Umbóðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Smiður vanur samsetningu á gluggum og hurðum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Trésmiðja B.Ó., Dalshrauni 13. Járnsmiðirog bifvélavirkjar óskast. Aðeins starfsreyndir reglumenn. Steypustöðin hf., sími 33600. Laus staða Fyrirhugað er að ráða forstöðumann fyrir skrifstofu Þjóðminjasafns íslands frá 1. des- ember næstkomandi að telja. Starfið er auk almennra skrifstofustarfa einkurh fólgið í umsjón með fjármálum safnsins og gerð fjár- hagsáætlunar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 25. nóvember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 27. október 1987. Vélstjóri og beitn- ingamaður 2. vélstjóra og beitingamann vantar á Þórs- nesHF101. Upplýsingar í síma 53853 og á kvöldin í síma 50571. Barónsstíg 2. Starf sf ólk vantar Við auglýsum eftir fólki í almenn verksmiðju- störf. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 9-16. íþróttakennarar - f imleikaþjálf arar Fimleikaþjálfari óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 74925 í dag og næstu daga. íþróttafélagið Gerpla, Skemmuvegi 6, Kópavogi. w Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Mötuneyti Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða starfskraft í mötuneyti stofnunarinnar. Starfið felst í umsjón með morgunkaffi og léttum hádegisverði. Vinnutími er frá kl. 8.00-14.00. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 20240. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Fóstrur - fóstrur Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir hressum fóstrum til að veita forstöðu dag- vistinni Flúðum, sem er 3ja deilda blönduð dagvist með einni dagheimilisdeild og tveim- ur leikskóladeildum, 79 börnum og dagvist- inni Fífuseli, sem er 3ja deilda blönduð dagvist með einni dagheimilisdeild og tveim- ur leikskóladeildum, 81 barni. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Akur- eyrarbæjar. Fóstrur athugið: Veittur er flutningsstyrkur og fóstrur hafa forgang fyrir börn sín á dagvistir. Skriflegar umsóknir skulu berast félagsmála- stofnun Akureyrar, dagvistardeild, Eiðsvalla- götu 18, fyrir 20. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 96-24600 alla virka daga milli kl. 10.00 og 12.00. Dagvistarfulltrúi. Kennarar Forfallakennara vantar strax við grunnskóla Tálknafjarðar í fjóra mánuði, frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-2538 eða 94-2537 og formaður skóla- nefndar í síma 94-2541. Aðstoðá tannlækningastofu Aðstoð óskast á tannlækningastofu í mið- v bænum. Um er að ræða hálfsdagsstarf e.h. Umsóknir, merktar:„T - 4206", sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir mánudagskvöld- ið 2. nóvember. & Gagnfræðaskólinn í Mosfellsbæ auglýsir eftir dönskukennara í 7. og 8. bekk, 24 stundir á viku. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson, skólastjóri, og Helgi Einarsson, yfirkennari. Skólasíminn er 666186. Starfsfólk Óskum eftir duglegu og áreiðanlegu starfs- fólki við veitingastörf. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 14 og 16 næstu daga. m REYKJKJIKURBORG 1*1 MT Jtaa&cvi Sfödwi MP Staða hitaveitustjóra Hitaveitu Reykjavíkur er auglýst laus til um- sóknar. Staðan verður veitt frá og með 1. janúar 1988. Umsóknum ber að skila til undirritaðs og er umsóknarfrestur til 27. nóvember nk. Borgarstjórinn íReykjavík, 26. október 1987, Davíð Oddsson. raöauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu bv. Keili RE 37, sem er 295 rúmlesta skuttogari með 990 hestafla M.A.K. aðalvél. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI- 29500 til söh Bif reið til sölu Dodge Ramcharger Roial, árgerð 1982 sjálf- skiptur, upphækkaður og með læstu drifi. Bifreiðin er til sýnis hjá Bílaleigu Flugleiða við Flugvallarveg. BILALEIGA FLUGLEIÐA Sími 690200. Lausf ryst ýsuf lök Höfum til sölu lausfryst línuýsuflök. Verð aðeins 190.- kr. pr. kíló. Stöð hf., Grundarfirði, sími 93-86740. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.