Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.10.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐE), FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1987 Á Stjörnu- s Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson SporÖdreki í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Sporð- drekanum (23. okt.-21. nóv.). Þar sem allir eiga sér nokkur stjörnumerki ber að hafa í huga að önnur merki hafa einnig sitt að segja. Eft- irfarandi á því einungis við um grunneðlið og Kfsorkuna á næsta ári. Þensla ogferðalög Frá mars til júlí 1988 verður Júpfter { Nautsmerkinu og myndar spennuafstöðu yfir til Sporðdrekans. Það táknar að næsta vor og sumar verður tímabil þenslu og opnunar. Bjartsýni mun aukast og nýir straumar koma í inn i lífið. Sjóndeildarhringurinn mun vfkka og Drekinn verða opn- ari og jákvæðari 1 tjáningu. Óhóf Þó orka Júpíters þyki hagstæð þarf eigi að síður að hafa nokkur atriði í huga. I fyrsta lagi þarf Sporðdrekinn að gæta þess að færast ekki of mikið I faig. Næsta vor og sumar verður ágætur tími til að auka viðskiptin eða reynslusviðið og færa út kvíarnar. Einungis þarf að gæta þess að vera raunsær og varkár og að ganga ekki of langt. Orku Júpfters fylgir oft ákveðið kæruleysi og aga- leysi sem getur verið var- hugavert. Það er Júpíter sem eyðileggur lifrina og safnar aukakflóum. EirÖarleysi Það má rfinnig segja um næsta sumar að þá þarf Sporðdrekinn að vera frjáls og tiltölulega laus við vana- bindingu. Maður sem er bundinn á klafa endurtekn- ingar í litlu herbergi verður fljótt eirðarlaus og illa haldinn þegar Júpiter er annars vegar. Hlutleysi Þeir félagar Satúrnus og Úr- anus verða hlutlausir f lffi Sporðdrekans á næsta ári. Það táknar að ekki verða sett- ar fram kröfur um sjálfsaga og sjálfsafneitun né mörg ljón verða á vegi drekans. Einnig má segja að lítið verði um byltingar eða róttækar breyt- ingar. Mýkt Þeir Sporðdrekar sem fæddir eru frá 29. okt. til 2. nóv. fá yfir sig mjúka orku Neptúnus- ar. Það táknar að næmleiki eykst og áhugi á hinu óræða og dularfulla verður sterkur. Þetta er góð orka fyrir lista- menn og þá sem vinna að hjúkrun eða leggja stund á andleg mál. Fyrir aðra má segja að Neptúnus tákni auk- inn áhuga á rauðvíni og hærri útgjöld vegna skemmtistaða og myndbandagiáps. Völd Þeir Sporðdrekar sem fæddir eru frá 2.-5 nóv. takast á við Plútó á komandi ári. Það táknar að þeir komast dýpra inn f sjálfa sig og geta hreins- að í burtu ýmislegt sem hefur hindrað þá. Sálskoðun getur t.d. verið gefandi. Áhugi á því að öðlast völd getur einnig aukist. Það getur birst í auknu ráðríki sem aftur getur leitt til valdatogstreitu ef ekki er að gáð. Einnig er lfklegt að þessir Sporðdrekar laði til sfn ríkt og valdamikið fólk, kynn- ist valdinu og verði um leið valdameiri. Fljótandi ogopiðár Þegar á heildina er litið má segja að næsta ár verði fljót- andi og opið. Tónninn er afram og út, en ekki nei og inn. Ný reynsla og opnari sjóndeildarhringur. !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! "'"""!"!!!!!!!'" GARPUR GRETTIR (Æl, NEI! HEFTJRDO NÚ RlFID ÖLADIP MiTT EJNU 5INNI ENN d £f?AA (7AVff? H-ll HEVKOU, EG KAUPI EKKI pETTA BLAD;HUVTUR AOVEEANÁ6RAKINAMS B/iMiC ðÆMK.' 6ANK! MMNIHHMHIHmTTmmmilllHIMIIHHPIHMHWTWfWWHIIIIIIIIIIWfHWWWWlWWWMWTfim TOMMI OG JENNI \toH>>6GMBl TTfTffTTTmTWtmtTTmnirilM|MHMtMllMMniMltMllJIHl'IM.'fMtM^'MlltrHllllMIIIIIIMTi;fttWllttl»t»lKMll>IM;i>IMIIlMilllll UOSKA INFLÚENSAN ^ i . SKASSERAR _- • VEKK/ i NONA ,____J EN NOKKKU S ¦ VE.KK/ I j BÍ.U0S6IVUHGI I ^UEKNARNlf? gegn J—\ ' HAFA EKLKI l5^ óe=t_a " " '---------- - — - . _ _ ¦'¦::: ¦:;;: '¦:¦:;;::: '¦ ¦ - '¦ '¦ - '¦: ¦ ::' :.... ¦ ¦¦¦: ¦¦¦..¦¦.:.:¦:.: . . . ¦ . .. ¦.¦ ¦¦::¦:¦.:¦ ¦¦¦:¦¦¦. ¦.....:.¦::::: .......................•.................'.....-........... •............. ¦.....' •¦¦ ^-------------------------------------..... ............• ----- ............... FERDINAND ......iiiiiirwniiiiiiiniiiiMiNiiiiiiiifwit;; ::•::::•:!::::::::::::¦::::::;; :::::::::::::::::: ¦¦:;:;;:¦:;¦:¦. .¦¦¦¦¦:.¦¦:¦ ¦ . ¦. . . ¦"¦¦ . ¦ :- ¦ ¦ ..... ¦¦ ¦ SMAFOLK AS A WORLP FAM0U5 5UR6E0N, [70 OTHER P0CTOR5 OFTEN A5K FOR. VOUR APVICE? /OH.VES.A ALLTHE L^ z-19 V TIME...y7} ^? ^Ot-r—S C '^ ¦Jm^zé ^— (31 J ^T~~ ír \) n___r_ I SAIP/UUELL, IT5 ABOUT A HUNPREP ANP THIKTV VARP5..V0U'P BETTER UITTHEEIGHTIRON" Nú ert þú heimsfrægrur Já, þeir eru alltaf að því. Alveg nýlega leitaði dr. Ég sagði: „Ja, þetta eru skurðlæknir. Leita aðrir Vignir ráða hjá mér... um 130 metrar, þú skalt læknar oft ráða hjá þér? nota járn nr. 8." BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Amarson Hér er enn ein slemman úr minningarmóti Einars Þorfínns- sonar: Austur gefur; NS á hættu: Norður ? ÁK1093 VÁK3 ? 3 + ÁDG2 Vestur ? 872 VD1085 ? 1096 + K64 Austur ? D64 ¥764 ? G872 + 1097 Suður + G5 VG92 ? ÁKD54 + 853 Á þeim borðum þar sem suður valdi að opna á einum tígli lauk sögnum yfirleitt í sex gröndum. En eftir pass suðurs í upphafi verður slemman illsegjanleg. Sem er líka allt í lagi, því sam- gangsvandræði veikja hana verulega. Eða hvernig er best að spila með hjarta út? Það er aðeins ein örugg inn- koma á hendi suðurs, en sagnhafi þarf a.m.k. tvær til að geta svínað bæði i spaða og laufi. Ýmsir möguleikar eru þó til í úrspilinu. Einn er sá að hleypa hjartanu heim á gosann. Sú spilamennska lukkast og þannig fást tvær innkomur til að svína bæði í spaða og laufi. Annar möguleiki er að drepa á hjartaás og spila spaðatíunni úr blindum. Þannig er líklegt að til verði innkoma á spaðagosa, svo hægt verður að svína tvisvar í laufinu. Þessi spilamennska heppnast einnig. En kannski er besta spila- mennskan hreinlega sú að drepa á hjartaás og spila laufás og drottningu úr borðinu. Nota svo innkomuna á tígul til að svína fyrir spaðadrottninguna. Þeir sem tóku þennan pól í hæðina eiga samúð dálkahöfundar óskipta. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Kecskemet í Ungverjalandi í sumar kom þessi staða upp I skák Ungverjanna Berebora, sem hafði hvítt og átti leik, og Soos. '""M 'W/k'Wti Mk'mTUkU )i|ai/|P wm. i 16. Re4! - cxb5 (Þetta virðist i fljótu bragði vera öflugt svar, því svartur vinnur mann. Hvitur hefur hins vegar séð lengra:) 17. KfC+ - Bxf6, 18. Dxf6 - Df8 (Eina leiðin til að halda manninum). 19. Bg5 - Bd5, 20. Hxd5! - exd5, 21. Dc6 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.