Morgunblaðið

Dato
  • forrige måneddecember 1987næste måned
    mationtofr
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 11.12.1987, Side 4

Morgunblaðið - 11.12.1987, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 VEÐUR Fyrsta bindi Is- lenskrar þjóðmenn- ingar komið út FYRSTA bindi í bókaflokknum íslensk þjóðmenning er komið út hjá bókaútgáfunni Þjóðsögu. Það nefnist Uppruni og um- hverfi og er 430 blaðsíður. Efni þessa fyrsta bindis skiptist í sjö aðalkafla: 1. Uppruni íslend- inga og íslenskrar menningar, sem þrír fræðimenn standa að, þeir Stef- án Aðalsteinsson búflárfræðingur, sem skrifar um líffræðilegan uppr- una íslendinga og uppruna hús- dýranna, Þór Magnússon þjóð- minjavörður, sem skrifar um vitnisburð fomminja og Haraldur Ólafsson mannfræðingur um norska og íslenska samfélagsskip- an. Annar kaflinn er Upphaf íslandsbyggðar eftir Harald Olafs- son mannfræðing. Myndun og mótun íslands eftir Þorleif Einars- son jarðfræðing ert þriðji kaflinn og sá fjórði er Þróun lífríkis íslands VEBURHORFUR í DAG, 9.12.87 YFIRUT i hid»fll f flMr: Yflr Eystrasaltl var alimikll 979 mb. iaagð á leið austur og 1026 mb. hœð við vesturströnd Skotlands þokað- ist einnig austur. Um 600 km suður af Hvarfl var 976 mb. laagð sem hreyfðlst 'ftið. SPÁ: f dag verður hœgviðrl eða suð-vestan gola á landlnu. Sums staðar dólltll rlgning 9ða slydda vlð norð-vestur- og norðurströnd- ina, en skýjað aö mestu og þurrt annars staöar. Hltl 0—6 stlg. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA LAUQARDAQUR 00 SUNNUDAOUR: Fremur næg BUStlng étt. Hlýtt vestanlands en svalara á Austurlandi. Dálltil súld eða rígning um sunnan- og vastanvert iandlð. Heiðskírt TÁKN: o á Léttskýjað á HáHskýjafl Skýjafl Alskýjað y. Norflan, 4 vindstig: " Vindörln sýnlr vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rígning / / / * / # / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma 10 Hrtsstig: 10 gráflur á Celsius \J Skúrir * j V E' = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mlstur —|- Skafrennlngur Þrumuveður VEÐUR VÍBA UM HEIM kl. 12:00 í gar *Ó fsl. tíma hhl veflur Akureyri 1 skýjað Reyhjevfk___________7 þokumófle 4 skýjeð +6 injðkoma +8 hártskýjað 7 akýjað 8 akýjafl #4 skýjað 8 léttskýjað 4 rignlng 8 skýjað Helslnkl JanMayen Kaupmannah. Naraaaraauaq Nuuk Oaló Stokkhólmur Þárthðfn Algarve Amsterdam Aþena Oarœlona Barlln Chlcago Futinir Frankfurt Qlasgow Hamborg LasPalmas London Loa Angeles Lúxemborg Madrfd MaUorca Montreal NewYork Paria Róm Vfn Washlngton Wtnnlpag Valencia 17 rignlng • þokumðða 18 þokumðða 10 akýjafl rlgnlng alakýjað •kýjaö heíflsklrt raykur þokumðða vantar 4 rnlstur 12 þokumðða vantar 5 rigning 14 áMýjflð 14 akýjað • skúrir vantar #2 helðsklrt 12 akýjað +3 helðsklrt 8 þokumðða #8 Mttskýjað 14 akýjafl Stofnun Sigurðar Nordal: Úlfar Bragason ráð- inn forstöðumaður STJÓRN Stofnunar Sigurðar Nor- dals hefur ráðið dr. Ulfar Braga- bou forstöðumann atofnunnarinn- ar frá og með 1. janúar nk. Úlfar Bragaaon er fæddur árið 1949. Hann lauk BA-prófi ! íslensku og sagnfræði frá Háskóla íslands árið 1973, magiater-prófi í almennum bókmenntum frá Oslóarháskóla 1979 og doktorsprófl í norrænum bók- menntum frá Kalifomíu-háskólanum ( Berkley 1986. Úlfar hefur kennt við framhaldsskóla, veríð stunda- kennari við Kalifomfuháskóla í Berkley 1988-84 og gistiprófessor'i norsku og fom-fslensku við Chicago- háskóla 1986-1987. Doktorsritgerð hans flallar um frásagnarlist í Sturl- ungu. Aðrir umsækjendur um stöðuna voru Ásdls Egilsdóttir cand.mag., Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag. og Gfsii Sigurðsson M.Phil. Úlfar Bragason Laugardalur; 3,5 milljónir til Valbjarnarvallar ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavikur hefur samþykkt tillögu um að 3,5 miiyónum króna verði varið til endurbóta á fijálsíþróttavellinum i Laugardal á næsta sumri. Þegar hafa verið samþykkt kaup á efni til viðgerðar á hlaupa- og stökkbraut á Valbjarnarvelli og kostar það tæplega 1,1 mifljón króna. MVið ætlum að gera nnjög myndar- lega við brautimar á Valbjamarvelli á næsta ári,“ sagði Július Hafstein formaður íþrótta- og tómstundaráðs. Hluti brautanna verður tekinn upp og lagður á ný og nýtt efni lagt yfír þar sem við á. I nokkur ár hefur verið vitað að malbikið undir brautun- um hleypir ekki vatni nægjanlega vel í gegn og í rysjóttri tið veldur vatnið skemmdum þegar það liggur lengi undir brautinni sagði Júlíus. og nytjar af því eftir Sturlu Frið- riksson erfðafræðing. Fimmti kaflinn er Veðurfar á íslandi eftir Pál Bergþórsson veðurfræðing, sá sjötti heitir íslenski torfbærinn og er eftir Hörð Ágústsson listmáiara og sjöundi kaflinn er Ljósfæri og lýsing eftir Guðmund Ólafsson fom- leifafræðing. Á þriðja hundrað myndir eru í bókinni, þar af 60 litmyndir, og atriðisorða- og nafnaskrá fylgir. Hafsteinn Guðmundsson hannaði útlit bókarinanr og öll prentsmiðju- vinna fór fram í Prentsmiðjunni Odda hf. í kynningu útgefanda segir, að bókaflokkurinn íslensk þjóðmenn- ing sé hugsaður sem yfírlitsverk, þar sem dregnir verði saman á einn stað helstu þættir þjóðmenningar okkar. Megináhersla verði lögð á hversdagslega lifnaðarhætti og það sem almennt tíðkaðist meðal fólks- Morgunblaðið/ Börkur Hafsteinn Guðmundsson (t.v.) forstjóri Þjóðsögu ásamt ritnefndarmönnum og höfundum að efni fyrsta bindis íslenskrar þjóðmeninngar, sem kom út i gær: Hörður Ágústsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson, Sturla Friðriksson, Stefán Aðalsteinsson, Haraldur Ólafsson og Guðmundur Ólafsson. ins i landinu. Heiti einstakra bóka í ritverkinu verða: Uppruni og um- hverfí, Jarðyrkja og kvikfjárrækt, Veiðiskapur, Heimilisstörf, Trúarlíf og alþýðuvisindi, Kvæða- og sagna- skemmtun, Sjónmenntir, Samgöng- ur og félagslíf og Fólkið í bændasamfélaginu. Frosti F. Jóhannsson ritstýrir bókaflokknum, en Haraldur Ólafs- son, Jón Hneflll Aðalsteinsson og Þór Magnússon skipa ritnefnd. Stefnt er að þvi að gefa 1-2 bindi út á ári hverju. Samkomulag um nýjan meirihluta ÓUfavik. FÉLÖG sjálfstæðismanna, framsóknarmanna og alþýðubandalags- rirrrr i Ólafsvík héldu fundi f gærkvöldi og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins átti hvert féiag fyrir sig að taka afstöðu til samkomu- lags um bæjarstjórnarmeirihiuta þessarar þriggja flokka. Ef af yrði, verður tilkynnt um nýja meirihlutrtnn á bæjarstjórnarfundi á mánudag. Oddamenn þessara flokka hafa átt er. Sjálfstæðismenn eru sagðir telja með sér a.m.k. tvo fundi og rætt hugsanlegt samstarf. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins munu drög að samkomuiagi þeirra fela það i sér að við starfi bæjarstjóra taki Stefán Jóhann Sigurðsson bæjarfull- tfui framsóknarmanna. Mun það vera að tillögu sjálfstæðismanna þar sem ekki náðist samstaða ( bæjarstjóm- inni um að Krístján Pálsson starfl áfram Bem bæjarstjóri. Hann hefur sagt starfl sínu lausu sem kunnugt óhyggilegt að við starfl bæjarstjóra taki nú maður Bem ókunnugur er bæjarmálum. Ennfremur er talið vist að sjálfstæðismenn fari fram á að forseti bæjaretjómar og jafnvel vara- foreeti verði ( vor kjömir úr þeirra röðum. Einnig að svo geti farið að Herbert Hjelm fulltrúi Alþýðubanda- lagBÍns segi af sér formennsku í bæjarráði og sjálfstæðismenn taki við þvi til vorsins. - Helgi. / / / / / > 9 f f fDAGkl. 12.00:' ' ' Helmlld: Veðurstola lelends (Byggt á veðurspá W. 16.15 I gær)

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55696
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.08.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 282. tölublað (11.12.1987)
https://timarit.is/issue/121537

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

282. tölublað (11.12.1987)

Handlinger: