Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 34

Morgunblaðið - 11.12.1987, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. |Uí>r^twí>la!>i!> Annan vélstjóra vantar á mb. Ófeig VE-324. Upplýsingar í síma 98-2676. Starfsmaður óskast Hefur einhver áhuga á því að vinna á litlu og notalegu barnaheimili á Kleppsveginum? Um er að ræða 100% starf á deild með 2ja-3ja ára gömlum börnum. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Grænaborg, Eiríksgötu Okkur vantar duglegan og hressan starfs- mann til aðstoðar í eldhúsi, hálft starf, frá 4. janúar. Einnig vantar okkur barngóðan og áhuga- saman starfsmann til aðstoðar á deild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14470. Ejgendursmærri fyrirtækja athugið Viðskiptafræðingur, liðlega þrítugur með reynslu og góðan árangur að baki, er að leita sér að starfi, annað hvort við ráðgjöf eða með fast starf í huga. Sanngjarnar launakröf- ur. Það kostar ekkert að kanna málið. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. des. merkt: „Góð samvinna - 4431“. Arnarhóll Nemar óskast í framreiðslu á veitingahúsið Arnarhól. Upplýsingar hjá þjónum frá kl. 18-20 næstu kvöld. Sjúkraþjálfarar Hver vill breyta til? Ath. þá að það er laus staða á sjúkrahúsi Akraness. Fjölbreytt verk- efni, góður vinnuandi og þver faglegt samstarf. Við getum hjálpað með að útvega húsnæði og dagheimilispláss ef með þarf. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfi á staðnum í síma 93-12311. Sjúkrahús Akraness. Sjúkrahúsið, Blönduósi Hjúkrunarfræðingar Er virkilega enginn sem hefur áhuga á að koma og vinna hjá okkur? Nokkrar stöður lausar nú þegar. Upplýsingar gefur Vigdís, hjúkrunarforstjóri, í síma 95-4206 eða heima í síma 95-4565. Þjónusta við notend- ur einmenningstölva Einkabanki vill ráða starfsmann með stúdents- próf eða sambærilega menntun, t.d. EDB skólann í Danmörku, til starfa. Starfssvið: Þjónusta við notendur einmenn- ingstölva í bankanum, uppsetning hug- og vélbúnaðar og samræming á vinnuháttum innan bankans. Leitað er að aðila með staðgóða þekkingu á tölvum og stýrikerfum MS/PC-DOS, einnig reynslu af notkun og uppsetningu notenda- búnaðar. Vegna mikilla samskipta við annað starfsfólk þarf viðkomandi að hafa trausta og örugga framkomu, vera framtakssamur og vel skipulagður. Farið verður með allar umsóknir í trúnaði. Mjög gott framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir 17. des. nk. GuðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 10! REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF693 SÍMI 621322 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar gar Styrkir úr vísindasjóði Vísindaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki Vísindasjóðs árið 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamála- ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Umsækjendur geta leitað upplýs- inga hja Sveini Ingvarssyni, líffræðingi, (í s. 99-6551 eða 91-685140), vegna umsókna til Náttúruvísindadeildar og Líf- og læknis- fræðideildar, og hjá Þorleifi Jónssyni, bókaverði, (í s. 91-671938 (heima), 91-16864 og 91-694328), vegna umsókna til Hug- og félagsvísindadeildar. Formenn deildarstjórna eru Þórir Kr. Þórðar- son, prófessor (Hug- og félagsvísindadeild), Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur (Náttúruvísindadeild) og Gunnar Guðmunds- 'T son, prófessor (Líf- og læknisfræðideild). Umsóknarfrestur er til 1. febrúar, og skal skila umsóknum merktum viðkomandi deild til Vísindasjóðs, menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir þann tima‘ Vísindaráð. Auglýsing til innflytjenda og farmflytjenda Frá og með 1. janúar 1988 verða allar vöru- sendingar skráðar með sérstöku sendingar- númeri, sem farmflytjendur skulu gefa þeim. Við innflutning ber innflytjendum að tilgreina sendingarnúmer í aðflutningsskýrslu og vörureikningi, sem þeir leggja fram við toíl- afgreiðslu vöru. Fjármálaráðuneytið, 9. desember 1987. Skipulag Þingvalla Útrunninn er frestur til umsagna um drög að skipulagi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Þingvallanefnd ítrekar fyrra tilboð sitt til allra þeirra er hug hafa á að láta í Ijós skoðun á málinu. Starfsmenn nefndarinnar verða til viðtals dagana 14. til 18. desember íTeikni- stofu Reynis Vilhjálmssonar, Þingholtsstræti 27, Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 27155 og biðjið um viðtalstíma. Þingvallanefnd. Tannlæknir og hjúkrunarfræðingur óska eftir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í símum 54903, 656588 og 656340. íbúð óskast 3ja til 4ra herb. íbúð, helst í Hafnarfirði, ósk- ast til leigu í 4 mánuði, frá 1. feb. eða fyrr. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 97-71218 eftir kl. 18.00. fundir — mannfagnaöir | Andvara-félagar Félagsheimili hestamannafélagsins Andvara verður tekið formlega í notkun laugardaginn 12. des. 1987 kl. 17.00-19.00. Félagar velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.