Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurindesember 1987næsti mánaðurin
    mifrlesu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 37 Morgunblaðið/Júlíus Á þessari mynd sést hvernig ökumenn leg-gja bifreiðum sínum á akrein fyrir framan verslun Ikea í Kringlunni, þrátt fyrir að um- ferðarmerki sýni glöggt að þarna sé bannað að stöðva ökutæki. IKEA í Kringlunni: Akrein notuð sem bílastæði FYRIR utan verslunina Ikea í Kringlunni leggja ökumenn bif- reiðum sínum gjarnan. Það er hins vegar bannað, enda er um akrein að ræða, en ekki bílastæði. Þessar bifreiðastöður valda oft vandræð- um og auka mjög á slysahættu. Á föstudag og iaugardag voru tugir bifreiða dregnar á brott og eig- endum gert að leysa þær út. Ómar Smári Armannsson, aðal- varðstjóri, sagði að svo virtist sem ökumenn skildu ekki umferðarmerki, sem segja til um að þarna megi ekki stöðva ökutæki. „Ef ökumenn skilja ekki umferðarmerki ættu þeir að sjálfsögðu ekki að vera á ferli í um- ferðinni," sagði hann. „Lögreglan hefur brugðið á það ráð að fá krana- bíla til að draga þessar bifreiðar á brott og þá eru þær ýmist færðar niður í Kolaport, eða færðar í stæði fyrir sunnan Ikea. I báðum tilvikum þurfa ökumenn að greiða um 2000 krónur í kostnað og sekt. Það kæmi því öllum til góða ef ökumenn leggðu bifreiðum sínum annars staðar. Þá sparast ekki aðeins fé, heldur dregur úr slysahættu, sem er mikil fyrir, enda umferð um götuna mikil." og sig>" "W tímaieg hönnun Góo nu FALLEG OG VÖNDUÐ HÚSGÖGN ALLA ÍBÚÐINA Þar sem góðu kaupin gerast. 2 Kópavogi 44444 INNRÉTTINGA- OG HÚSGAGNASÝNING UM HELGINA OPIÐ LAUGARDAG KL. 10 - 16 OG SUNNUDAG 14 -17 L YKILL AÐ GÓÐRIKVÖLDSTUND Tímanum er vel varið við að horfa á góða mynd. Þú velur þér stað og stund og myndina á næstu góðu myndbandaleigu í grenndinni. Vietnam var helvíti þarvar nær ómögulegt að lifa af Stðiflðf MYMD8ÖHO tUiíior MYNDBÖND Splunkuný spennumynd, sem hefurfeng- ið mjög góða dóma. Leikstjórinn Ron Peck (Mona Lisa, The Long Good Friday) lýsir undirheimum Lundúna á áhrifamik- inn hátt. 0 Sid McCall hefur glatað öllu, starfi, heim- ili og mannlegri reisn; öllu nema syninin- um Crispy, en þeir eru tengdir óvenju sterkum böndum. McCall þráirað búa honum betra líf. petur sá draumur ræst? Áhrifamikil mynd, sem lýsir mannlegum breyskleika. Hörkuspennandi mynd um eftirmála Viet- nam-stríðsins. Húnfjallarum hörmungar stríðsfanga, sem eru sendir í leiðangur . er fær óvæntan endii. Þessar myndir eru ekki væntanlegar í sjónvarpi Nýbýlavegi 4, sími 46680.

x

Morgunblaðið

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
111
Assigiiaat ilaat:
55696
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
3
Saqqummersinneqarpoq:
1913-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
31.08.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Saqqummerfia:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-Massakkut)
Haraldur Johannessen (2009-Massakkut)
Saqqummersitsisoq:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-Massakkut)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsori:
Ilassut:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 282. tölublað (11.12.1987)
https://timarit.is/issue/121537

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

282. tölublað (11.12.1987)

Gongd: