Morgunblaðið - 24.12.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 24.12.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 41 J«LA- skákþrautir Kynmng á málefnum fatlaðra Félagsmálaráðuneytið hefur á þessu ári beitt sér fyrir útgáfu á ýmis konar efni til kynningar á málefnum fatlaðra. Gefinn hefur verið út fjöldi bækl- inga og skýrslna um alls konar málefni sem lúta að réttindum fatl- aðra, svo sem um námstyrki og námslán, styrki og lán til verkfæra- og tækjakaupa, fjárhagsaðstoð við framfærendur, stuðningsfjölskyld- ur, starfsendurhæfingu og fleira. Einnig hefur ráðuneytið látið gera myndband um fimm sambýli fatl- aðra sem öll hafa tekið til starfa hérlendis á síðustu fimm árum. Kynningarefni um málefni fatl- aðra er fáanlegt í félagsmálaráðu- neytinu fyrir þá sem þess óska. I fréttatilkynningu frá ráðuneytinu segir að það muni beita sér fyrir áframhaldandi útgáfu á slíku kynn- ingarefni enda sé útgáfan í samræmi við lög um málefni fatl- aðra. Skák Margeir Pétursson • Höf. Kubbel 1922. Hvítur leikur og heldur jafntefli. Jafnvel einföldustu peðsenda- töfl geta verið býsna snúin,. en flestir ættu þó að get'a leyst þetta dæmi. Hvítur leikur og vinnur í þessu endatafli hótar svartur að koma riddara til cö og búa til óvinnandi vígi. Hvernig hindrar hvítur þetta? 5» Höf. A. Kuznetsov 1963 Hvítur mátar í fjórða leik Nú fer fyrst að braka verulega í kvömunum. Ef einhver hefur ofmetnast við að geta leyst fyrstu fjögur dæmin ætti þetta að koma viðkomandi niður á jörðina. • Höf. I. Kantorovich 1952. Hvítur leikur og vinnur Þessi er mjög auðveld, sérstak- lega þegar búið er að sjá lausnina. 4. Höf. A. Dombrovskis 1972 Hvítur mátar í öðrum leik. Dæmigert tvíleiksdæmi þar sem mennirnir standa í einum graut. 6. Höf. A Kuznetsov 1980. Hvítur mátar í sjöunda leik Menn ættu ekki að láta leikja- fjöldann hræða. sig. Þetta dæmi er líklega léttara en það næsta á undan. Höfundurinn er sá sami. GLEÐILEG JÓL Níræðisafmæli Margrét Eggertsdóttir Margrét Eggertsdóttir verður 90 ára mánudaginn 28. des. nk. Margrét fæddist í Bolungarvík 28. des. 1897, en flutti þaðan að Kleif- um í Seyðisfirði við ísafjarðardjúp og ólst þar upp. Eftir að hún stofn- aði heimili, bjó hún um skeið á Þingeyri og síðán að Læk í Dýra- firði, en flutti þaðan til Flateyrar við Onundarfjörð og bjó þar í yfir tuttugu ár. Hún flutti 1948 í Kópa- vog og hefur búið þar síðan. Eiginmaður hennar var Tryggvi Jónsson frá Fjallaskaga, en hann lést í nóvember 1971. Margrét dvelst nú á sambýli aldraðra á Skjólbraut la í Kópa- vogi. Á afmælisdaginn tekur hún á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Álfhóls- vegi 22, Kópavogi. yinir Reykjavík: Garðabær: Skátabúöin, Snorrabraut 60. Fordhúsið Framtíö, viö Faxafen. Sýningarsalur Bifreiöa og Landbúnaöarvéla, Suðurlandsbraut 12. Verslunarmiðstöðin í Mjódd, Breiðholti. Seglagerðin Ægir, örfirisey. Bílaborgarhúsið, Fosshálsi 1. Við Kringluna. Á Háskólavellinum. Við Miklagarð. Akureyri: Stór-flugeldamarkaðir í Lundi og í sýningarsal Bílvirkjans á Fjölnisgötu. Söluskúrar við Hagkaup og Iþróttavöllinn. Egilsstaðir: Hús verslunarinnar Eyco, Tjarnarbraut 19. ísafjörður: Skátaheimilið. Vestmannaeyjar: Skátaheimilið við Faxastíg. Barðaströnd: Hjálparsveitin Lómfell. Blönduós: Hjálparsveitarhús við Efstubraut. Dalvík: Flugeldamarkaður áGunnarsbraut4-6. Hjálparsveitarhús við Bæjarbraut. Gamlapósthúsið. Við Garðatorg. (Iðnbúð. Kópavogur: Toyota, Nýbýlavegi 4. Skátaheimilið, Borgarholtsbraut 7. Kaupgarður, v/Engihjalla. Aðaldalur: Hjálparsveit skáta, Aðaldal. Flúðir: Hjálparsveitin Snækollur. Saurbæjarhreppur, Eyjafiréi: Hjálparsveitin Dalbjörg. Hveragerði: Hjálparsveitarhúsið. Njarðvík: Söluskúr við Sparisjóðinn. Iþróttavallarhúsið. Grímsnes-Grafningur- Selfoss: Hjálparsveitin Tintron Þingvallasveit. Söluskúr við verslunina G.Á. Böðvarsson. Hjálparsveitarbíll við Verslun M.M. Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM FLUGELDAMARKAÐIR HJÁLPARSVEITA SKÁTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.