Morgunblaðið - 24.12.1987, Page 54

Morgunblaðið - 24.12.1987, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 fclk í fréttum Moi-gunblaflifl/Ámi Sœberg Kynnar á „litlu jólunum** voru þœr Guðný og Valný úr 6. bekk. FELLASKÓU Litið inn á litlujólin Litlu jólin voru haldin í Fellaskóla f síðustu viku og þegar Morgun- blaðsmenn litu inn á ein þeirra voru skemmtiatriði í fullum gangi. Kynnar íklæddir trúðafðtum léku stutta trúðaleiki milli atriða, krakkar úr 5. bekk léku brandara og nemendur úr 4. og 6. dönsuðu diskódans. Sjöttu bekkingar léku læknabrandara og sýndu einnig frumsamda Þymi- rósablöndu. Yngri nemendumir létu ekki sitt eftir liggja og sungu böm úr 6 ára bekk nokkur jólalög. Að endingu fluttu allir sig yfír í fþrótta- húsið þar sem dansað var í kringum jólatréð, eins og venja er. Áhorfendumir fylgdust með af óskipti athygli. Maður: „Ég var að kaupa mér ný heyrnartæki, svo nú heyri ég allt sem er sagt við mig.“ Kona: „Hvað kostaði þetta frábæra tæki?“. Maður: „Kortér í þijú.“ Nemendur af leik- listarnámskeiði léku nokkra brandara. Konunglegur aðstoðarmaður Mónakóski jólasveinninn var heldur upp með sér f síðustu viku, þegar hann var að dreifa gjöfum til bamanna í landi spilavítanna. Honum til aðstoðar var nefnilega engin önnur en Stefanía prins- essa æm klappaði á kolla og útbýtti jólapökkum. Vakti þetta framtak hennar að vonum mikla athygii og mátti ekki á milli sjá hvort naut meiri vinsæla, jólasveinninn eða hinn konunglegi aðstoðarmaður hans. KÓPAVOGUR Af ungu tónlistarfólki Tónlistarskóli Kópavogs hélt inn 16. desember síðastliðinn. Leið jólatónleika sína miðvikudag- Morgunblaðsmanna lá í Kópavog Fiðlukvartettinn: Ólöf Kjartansdóttir, Sigrún Daníelsdóttir, Steinunn A. Jónsdóttir og Signý Gunnarsdóttir. Morgunblaðið/Þorkell Séð yfir íþróttasalinn i Fossvogsskóia þar sem skemmtunin fór fram. Nemend- ur úr 12 ára bekk sýndu helgileik. COSPER — Það er sko vit í að hafa búðimar opnar fram á kvöld. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.