Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.12.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 fclk í fréttum Moi-gunblaflifl/Ámi Sœberg Kynnar á „litlu jólunum** voru þœr Guðný og Valný úr 6. bekk. FELLASKÓU Litið inn á litlujólin Litlu jólin voru haldin í Fellaskóla f síðustu viku og þegar Morgun- blaðsmenn litu inn á ein þeirra voru skemmtiatriði í fullum gangi. Kynnar íklæddir trúðafðtum léku stutta trúðaleiki milli atriða, krakkar úr 5. bekk léku brandara og nemendur úr 4. og 6. dönsuðu diskódans. Sjöttu bekkingar léku læknabrandara og sýndu einnig frumsamda Þymi- rósablöndu. Yngri nemendumir létu ekki sitt eftir liggja og sungu böm úr 6 ára bekk nokkur jólalög. Að endingu fluttu allir sig yfír í fþrótta- húsið þar sem dansað var í kringum jólatréð, eins og venja er. Áhorfendumir fylgdust með af óskipti athygli. Maður: „Ég var að kaupa mér ný heyrnartæki, svo nú heyri ég allt sem er sagt við mig.“ Kona: „Hvað kostaði þetta frábæra tæki?“. Maður: „Kortér í þijú.“ Nemendur af leik- listarnámskeiði léku nokkra brandara. Konunglegur aðstoðarmaður Mónakóski jólasveinninn var heldur upp með sér f síðustu viku, þegar hann var að dreifa gjöfum til bamanna í landi spilavítanna. Honum til aðstoðar var nefnilega engin önnur en Stefanía prins- essa æm klappaði á kolla og útbýtti jólapökkum. Vakti þetta framtak hennar að vonum mikla athygii og mátti ekki á milli sjá hvort naut meiri vinsæla, jólasveinninn eða hinn konunglegi aðstoðarmaður hans. KÓPAVOGUR Af ungu tónlistarfólki Tónlistarskóli Kópavogs hélt inn 16. desember síðastliðinn. Leið jólatónleika sína miðvikudag- Morgunblaðsmanna lá í Kópavog Fiðlukvartettinn: Ólöf Kjartansdóttir, Sigrún Daníelsdóttir, Steinunn A. Jónsdóttir og Signý Gunnarsdóttir. Morgunblaðið/Þorkell Séð yfir íþróttasalinn i Fossvogsskóia þar sem skemmtunin fór fram. Nemend- ur úr 12 ára bekk sýndu helgileik. COSPER — Það er sko vit í að hafa búðimar opnar fram á kvöld. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.