Morgunblaðið - 24.12.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 24.12.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 61 Athyglisverð ævisaga Til Velvakanda Ég var að lesa bók Péturs Guðjóns- sonar, sem búinn er að gefa út ævisögu sína þó hann hafí ekki lifað nema hálfa ævina. Hvað verður næst - Jón Baldvin, Ólafur Ragnar Grímsson? Nei, ég held það sé nóg að þeir blaðri stöðugt í fjölmiðlum þó þeir séu ekki að hrella þjóðina á Kæri Velvakandi Ég get ekki orða bundist. Hvað er að gerast? Er þjóðin að deyja úr hræðslu við að eldast. Hollywood treður upp með týndu kynslóðina helgi eftir helgi, þar sem dustað er rykið af gömlum hljómsveitum sem segja má að megi muna fífil sinn fegri. Þórskaffi býður uppá Pelikan og Broadway uppá Searches. Út- varpsstöðvamar keppast við að leika músík frá árunum 1960 til sjálfum jólunum með slíkri uppá- komu. Annars verð ég að segja að mér fínnst bókin ansi merkileg á margan hátt og næstum því ótrúlegt hvað einn maður hefur komið víða við og ferðast mikið á ekki lengri ævi. Ég er ekki alveg frá að þessi bók eigi erindi við ungt fólk sem nú er að 1970. Það er allt í lagi að koma með eitt og eitt skemmtiprógram eða þátt frá þessu tímabili eri öllu má nú ofgera. Ég mæli með að við snúum okkur að nútlðinni, þvf það er ekkert hræðilegt að eldast. Allur aldur hefur sinn sjarma. Förum nú að dansa eftir nýju lögunum og hlusta á ný lög í útvarpi. Móðir loggja í langskólanám. Því Pétur er hámenntaður en lýsir samt mikilli vantrú á menntakerfið. Svo held ég að þorri fólks, sem er að streða I þessu lífsgæðakapphlaupi og hringsnýst í kringum sjálft sig eins og óðir hundar sem bfta í rófuna á sér, ætti nú að gefa sér tíma eina kvöldstund og glugga f þessa bók. Því Pétúr virðist hafa þrófað sitt af hverju. Það sem ég á hins vegar bágt með að skilja er hvers vegna hann kom aftur til Íslands. Hann hefur búið í Suður-Amerfku, Asíu og Bandaríkjunum og hefur hlotið þar frægð og frama eins og fram kemur f bókinni (og maður varður víst að trúa þvf - í bókinni er fullt af blaðagreinum og myndum). Nema hann hafi komið aftur til þess að koma einhveiju viti inn f þetta ruglaða þjóðfélag. En ég á nú bágt með að trúa því að einhver sé svo góðhjartaður á þessum síðustu og verstu tímum. En hver veit? Iðnaðarmaður Snúum okkur að nútíðinni í>essir hringdu .. Afnemið tekjuskatt Þ.O hringdi: „Ég vil taka undir grein sem Kristinn Gíslason skrifar f Velvak- anda 22. desember er bar fyrir- sögnina „Tekjuskatturinn er óþarfur". Fýrir kosningar töluðu margir stjórnmálamenn fjálglega iim áð leggja bæri niður tekju- skattinn. Nú keppast þeir við að leggja á matarskatta. Eins ^og Kristinn bendir á er tekjuskattur- inn óréttmætur þar sem stór hluti þjóðarinnar getur komist hjá að greiða hann. Mönnum ber saman um að með staðgreiðslukerfínu muni skattbyrgðin þyngjast frek- ar enn hitt og svo bætist matar- skatturinn við. Er þetta ekki full mikið af því góða?“ Ráðhúsið verður til prýði Halldóra hringdi: „Mikið hefur verið rætt og skrifað um ráðhúsið við Tjörnina og hafa þeir neikvæðu verið sérs- taklega iðnir við að koma sinni skoðun á framfæri. Þetta fólk vill engu breyta, allt á að vera eins og áður var. Það athugar ekki að ráðhúsið mun prýða Tjörnina mjög og auka gildi Kvosarinnar. Afturhaldsöflin hafa allt of miklu ráðið um skipulag Miðbæarins. Þar hefur engu mátt breyta og fyrir bragðið hefur þessi bæjar- hluti alveg orðið útundan." Rykfrakki Gráhvítur rykfrakki var tekinn f misgripum f skemmtistaðnum Lennon fostudaginn 18. desem- ber. Sá eða sú sem tók frakkann vinsamlegast hringi í sfma 32036 eða 36226. skatturinn er óþarfur Til Velvakanda. Skattakerfið Islenska hefur aldrei verið vinsælt og er það ekki enn. Fyrir nokkrum árum trúði ég þvf að Sjálfstæðisflokkur og Al- þýðuflokkur vildu afnema tekju- skatt, sem er siðlaus vegna þess að aðeins hálf þjöðin borgar hann. Og of heimskulegur vegna þess að hann dregur úr starfsgleði manna og athöfnum. Ég trúði þvl að þessir flokkar stluðu sér að gera nauðsynlega skattheimtu að mestu að neyslusköttum, sem auka spamað og draga úr viö- skiptahalla og gjaldeyrissóun. Þvl ^miður hefur verið horfið frá þessu þráð og þess vegna er kurr I lið- við velferðar- Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Jólaguðþjónustur Fíladelfíu Aðfangadagur - kl. 18.00 - aftansöngur - kór safnaðarins syngur undir stjórn Arna Arin- bjarnarsonar. Einsöngur Sólrún Hlöðvers- dóttir. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Jóladagur - kl. 16.30 kór safnaðarins syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Ræðu- maður: Hafliði Kristinsson. Sunnudagur 27. des., kl. 20.00 - almenn sam- koma. Æskufólk sér um söng og vitnisburði. Ljós- brot syngur undir stjórn Hafliða Kristinssonar. fl A\ ©H Meistarafélag húsasmiða Jólatrésskemmmtun Meistarafélags húsasmiða og Bjarkar verð- ur haldin mánudaginn 28. desember kl. 14.00 í Sigtúni 3. Skemmtinefndirnar Siglfírðingar í Reykjavík ognágrenni Jólatrésfagnaður verður haldinn í Holiday Inn þriðjudaginn 29. des. kl. 15.00. Nefndin. Jólatréskemmtun Læknafélags Reykjavíkur og Lyfjafræðingafólags íslands verður í Domus Medica sunnudaginn 27. desember frá kl. 15.00-18.00. Jólasveinarnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.