Morgunblaðið - 14.02.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 14.02.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ekki spá Ég hef margoft tekið það fram hér í þessum þáttum að nötímastjömuspeki sú sem ég aðhyllist fæst ekki við spá- dóma. Ég er í raun á móti því að nota stjömuspeki til að spá fyrir um atburði, af ástæðum sem verða raktar hér á eftir. Þrátt fyrir þetta standa margir í þeirri trú að stjömuspeki sé fag sem byggir allt sitt á spá- dómum. « Skilningurá aÖstœÖum Ég vil því í dag ítreka áður sögð orð og reyna að útskýra þann mun sem er á því að spá fyrir atburðum og því að reyna auð skilja aðstæður og veður hveiju sinni. Hcettur spádóma Að mínu viti geta spádómar verið hættulegir og þá sérstak- lega þegar þeim er varpað fram án þess að vjðkomandi sé sagt á hvaða forsendum þeir byggj- ast. Það sem getur. hæglega gerst er að spáin verði orsaka- valdur, þ.e.a.s. spámaðurinn » kemur inn hugmyndum hjá við- komandi sem hann síðan fer meðvitað eða ómeðvitað eftir. Orka og veÖur Það sem hægt er að sjá með stjömuspeki em afstöður eða orka á komandi tfmabili. Að baki þessu liggja engin dular- full lögmál. Stjömuspeki er i raun náttúmfræði sem fyllilega má líkja við veðurfræði. Líkt og veðurfræðingur býst við vori og síðan sumri með til- heyrandi veðmm (orku) býst stjömuspekingur ,við tilheyr- andi orku (veðri) þegar Júpíter er væntanlegur. Forlagahyggja Það sem var að gerast til foma þegar spádómar vom stundaðir var að stjömuspámaðurinn sá fyrir hvaða plánetur vom að koma inn í líf viðkomandi. Spá- maðurinn notaði sfðan innsæi sitt og reynslu til að segja til um hvað myndi Ifklega gerast. Oft hafði hann rétt fyrir sér, oft brást innsæi hans. Aukinn skilningur Aukin menntun og almenn upplýsing sfðustu alda hefur fært okkur aukna þekkingu á mannlegu eðli. Uppgötvanir sálfræðinnar á þessari öld hafa ekki sfst átt þar hlut að máli. Þessari upplýsingu hafa fylgt breytingar á viðhorfum innan stjömuspekiniar. Möguleikar f stað þess að spá em því notað- ar aðrar aðferðir í dag. Þegar Júpfter er væntanlegur benda nútfmastjömuspekingar bæði á jákvæða og neikvæða mögu- leika sem orka hans hefur í for með sér. f stað þess að segja: „Þetta gerist,“ þá er sagt: „Orku Júpfters fylgja nokkrir ' möguleikar, bæði jákvæðir og neíkvæðir. Ef þú skiiur hvað er að gerast þá getur þú undir- búið þig.“ Tilgangurinn er sá að auka skilning okkar. Þekking Við vitum öll að vetri fylgja ákveðin veður (orka). Við kaupum því ákveðna tegund af skóm og fötum. Við vitum að til eru fleiri lögmál í náttúr- unni en hringrás vors-sumars- hausts-vetrar. Tilgangur nútfmastjömuspeki er að varpa , Ijósi á nokkur þessara lögmála og auka þannig þekkingu okk- ar. Spádómar aftur á móti ganga framhjá ábyrgð ein- staklingsins og höfða ekki til skilnings eða þekkingar. Á þessu tvennu er þvf regin- munur. Með þvf að þekkja strauma og vindáttir getum við hagrætt seglum og sjáif ákveð- ( ið, a.m.k. í rfkari mæli en áð- ur, hver framtfð okkar verður. GARPUR GRETTIR J-ATTO ÖUracfvlANM t rf^lE>l./ AL/VtATTUGUR PÚ ERT KAUN - \ HEVRlREXJ pAV>P/ ' VERULE6A AOHLU5TA 'A /MIG. ET21U ‘ KANMSKI FAR/NN AP BERA VneDlMGL) STÁUM Hvoer þó GETUR L’ATippENMAU LlTLA SEPA SE/M HAN6IR NIPUR UR. töOKI NU ’A pÉR PA+JSA , / 'A MVj loo TOMMI OG JENNI UOSKA HEVRPU eÓe>l, ÖLBV/MDU1' EKJCl Aí> ÞO ÆTLABIR AÐ. -------- KCVMA IWED /V\ER I ii 6 i'kuölp IPI FERDINANP Heyrðu, padda ... þú veizt ekkert hvar þú ert, ekki satt? Þú ert stödd i vatnsdoll- unni minni, en það er ekki málið... Á ég ekki að fara með þig út fyrir bæinn og vísa þér í þá átt sem þú heldur að þú vi(jir fara? Já, ég lofa því að stiga ekki ofan á þig ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar blindur kom á borðið var sagnhafi fljótur að greina spilið upp í tólf til þrettán slagi. Þar sem hann var aðeins í hálf- slemmu hafði hann ekki miklar áhyggjur fyrr en austur tromp- aði fyrsta slaginn mjög óvænt: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á74 VKD72 ♦ KG94 ♦ 53 Vestur Austur ♦ - ...... ♦6532 ♦ G1096543 ♦ D106 ♦ 87532 ♦ KG6 +10987 Suður ♦ KDG1098 ♦ Á8 ♦ Á ♦ ÁD72 Vestur Norðuxn Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 grönd Pass 5 tígiar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Sagnhafi var kunnur spilari i New York, David Berah. Hann er frá Venezuela og hefur oft spilað í landsliði föðurlands sins, en hefur nú sest að í New York. Eftir nokkra yfiriegu ákvað Berah að fóma hjartaásnum í trompslag austurs. Sem reyndist lykilspilamennska. Innkomufæðin í blindum og tromplengd austurs gera það að verkum að útilokað er að taka hjartaslagina ef ásinn er látinn stifla litinn. Austur skipti yfir í Iauf, sem Berah drap á ás. Það var síðan handavinna að trompa niður tígul- drottninguna. E}n jafovel þótt hún félli ekki þriðja, ynnist spUið sjálf- krafa með kastþröng á vestur í hjarta og laufi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Reggio Emilia á Ítaiíu um áramótin kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Beljavsky, Sovétrikjunum, og Christiansen, Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Svarta staðan virðist gersamlega von- laus, þvf hann er biskup og ridd- ara undir. Christiansen tókst samt sem áður að bjarga sérog ná jafn- tefli: 36. - Dxf7! Hugmynd svarts er sú að efti 37. Dxf7 — Hh3+ nær hann þrá skák. 37. Hd7! - Dxf6!! En auðvitað ekki 37. - Dxe6! 38. Hh7 mát. 38. Dxf6 - Hh2+! Hér var samið jafhtefli, þv svartur er patt eftir 39. Kxh2 - Hg2+, 40. Kxg2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.