Morgunblaðið - 24.03.1988, Side 3

Morgunblaðið - 24.03.1988, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 3 V Sjónvarpsstöðvamar tvær eru afar ólíkar. Páskamyndir Stöðvar 2 eru: RAIDERS OF THE LOST ARC með Harrison Ford, Karen Allen o.fl. og ^OUT OF AFRICA með Meryl Streep, Robert Redford, Klaus Maria Brandauer. -Toppmyndir. Barnaefnið er líka 1. flokks. Lifandi og skemmtilegt, með íslensku tali að miklu leyti. \ Við bjóðum líka vandaða skemmtiþætti, allskonar léttmeti, popp o.fl. Berðu saman páskadagskrá Stöðvar 2 og Ríkissjónvarpsins. Auðvitað velurðu það besta, -en til þess þarftu myndlykil. MED MYNDLYKLIGEIURDU VAUÐ! Myndlyklarfást hjá Heimilistækjum hf. (sími 621215) og umboðsmönnum þeirra um allt land.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.